Vísir - 23.11.1979, Page 22
vism Föstudagur 23. nóvember 1979
(Smáauglýsingar
26
sími 86611
j
Til sölu
Tveir svefnstólar
til sölu. Uppl. 1 sima 82981.
Vel meö farin Philco þvottavél
meö þurrkara til sölu, einnig
boröstofuborö meö 6 vönduöum
stólum, boröstofuskápur, gamalt
sjónvarp, ónotaöur svefnbekkur,
nýleg vönduö mínútu myndavél,
standlampi ásamt fl. Uppl. i sima
37337 frá kl. 1 til 17.30. Til sýnis
milli kl. 18 og 19 aö Hólmgaröi 43
uppi.
Til gjafa,
úrval af blómum, styttum, vös-
um, blaöagrindum, innskotsborö-
um, hornhillum, lampaboröum,
blómaboröum og margt fleira.
Opiö alla daga frá 9 til 21. Gróöar-
stööin Garöshorn Fossvogi. Simi
40500.
Safnarar
Timaritiö SATT compl. frá
byrjun til sölu (24 árg.) óinnbund-
iö.Hrein og ógölluö blöö. Tilboö
sendist augld. Visis merkt
„SATT”.
BAUER haugsuga
til sölu. Uppl. I sima 84156.
Óskast keypt
Kaupi bækur,
gamlar og nýjar, islenskar og er-
lendar. Heil söfn og einstakar
bækur. Gömul póstkort og mynd-
verk. Bragi Kristjónsson Skóla-
vöröustig 20. Slmi 29720.
(Húsgðgn
Vegna brottflutnings
er til sölu 3ja sæta sófi og 2 stólar
(leöurliki). Uppl. i sima 54415
milli kl. 13—18.
Svefnhúsgögn.
Tvibreiöir svefnsófar, verö aö-
eins 128 þús. kr. Seljum einnig
svefnbekki, svefnsófasett ogrúm
á hagstæöu verði. Sendum i póst-
kröfu um land allt. Húsgagna-
þjónustan, Langholtsvegi 126,
simi 34848.
Sófasett til.sölu
3ja sæta 2ja sæta og einn stóll.
Verö 150. þús. Uppl. i sima 86617
e.kl. 18.
Hljómtœki
ooo
»r* »o
Marantz
hljómtæki til sölu. 6 mán. gömul.
Uppl. I sima 43798.
Meiri háttar tilboö
vegna brottflutnings. Til sölu
hljómplötur, kassettur og 8 rása
kassettur, selst ódýrt. Verö frá
l. 000 pr. stk. Allt Islenskt efni,
m. a. jólaplötur og fleira. Póst-
gjald ekki innifaliö. Allar uppl. i
sima 92-2717.
Heimilistæki
Kenwood uppþvottavél
miölungsstærö til sölu. Uppl. i
sima 23097 eftir kl. 7.
Verslun
Bókaútgáfan Rökkur
Kjarakaupin gömlu ej'u áfram i
gildi, 5 bækur i góöu bandi á kr.,
5000. — allar, sendar buröar-
gjaldsfritt. Simiö eöa skrifiö eftir
nánari upplýsingum, siminn er
18768. Bækurnar Greifinn af
Monte Cristo nýja útgáfan og út-
varpssagan vinsæla Reynt aö
gleyma meöal annarra á boö-
stólum hjá afgreiöslunni sem er
opin kl. 4-7
Fyrir ungbörn
Dökkblá Silver Cross
tviburakerra til sölu. Verö 45 þús.
kr. Uppl. I sima 24803 og 10785.
Nýleg Royal skermkerra
til sölu. Uppl. I sima 93-1244.
,_______sa ta_
Barnagæsla
Barngóö kona
eöa unglingsstúlka óskast til aö ,
koma heim og gæta 6. mánaöa '
snáöa, meöan mamman vinnur
úti frá kl. 15-21, 3 daga i viku. Er-
um á Melunum. Uppl. i sima
23096.
Tapað - f undið
Tapast hefur
teina hjólkoppur af Pontiac,
sennilega viö Melaheiöi i Kópa-
vogi. Finnandi vinsamlega hringi
i sima 42990. Fundarlaun.
Ljósmyndun
Til sölu
glæný Nikon FM meö 50 mm F2
Nikkor 1 insu og sunpa K o udo z um
3000. Uppl. í sima 51080 eftir kl.
7.00.
Til byggi
Óska eftir aö kaupa
góöan, vel einangraöan vinnu-
skúr, helst með rafmagnstöflu og
hreinlætistækjum. A sama stað
óskast mótatimbur. Uppl. i sima
12725 (Sigurpáll) og 71669.
Hreingerningar
Ilreingerningafélag Reykjavikur.
Duglegir og fljótir menn meö
mikla reynslu. Gerum hreinar
Ibúöir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir, um leiö og viö ráöum fólki
um val á efnum og aöferöum Simi
32118.Björgvin Hólm.
Tökum aö okkur
hreingerningar á Ibúöum, stiga-
göngum, opinberum stofounum
og fl. Einnig hreingerningar
utanbæjar. Nú er rétti tfminn til
aö panta jólahreingerninguna.
Þorsteinn, simi 31597,
Avallt fyrst
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aöferö nær jafnvel ryöi,
tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og
alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og
vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermétra á tómu hús-
næöi. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Tökum aö okkur
hreingerningar á ibúöum og
stigagöngum, gerum fast verötil-
boö. Vanir og vandvirkir menn.
Simi 22668 og 22895.
Tilkynningar
Félagasamtök,
einstaklingar, pöntunarsimar
Útimarkaöarins eru 33947 og
19897.
f---------
Þjónusta
Tek aö mér vélritun.
Vönduð vinna. Uppl I sima 39757
eftir kl. 7 á kvöldin.
Tek aö mér
að binda inn bækur. Uppl. i sima
33933.
Hvers vegna
á aö sprauta bflinn á haustin?Af
þvi aö illa lakkaöir bilar skemm-
ast yfir veturinn og eyöileggjast
oft alveg. Hjá okkur slipa bilaeig-
endur sjálfir og sprauta eöa fá
föst verötilboö. Komiö I Brautar-
holt 24, eöa hringiö I sima 19360 (á
kvöldin I sima 12667) Opiö alla
daga frá kl. 9-19. Kanniö kostnaö-
inn. Bflaaöstoö hf.
Málarameistari
getur bætt viö sig verkefnum.
Uppl. I sima 72209.
Málum fyrir jól.
Þiö sem ætliö aö láta mála þurfiö
aö tala viö okkur sem fyrst. Veit-
um ókeypis kostnaöaráætlun.
Einar og Þórir, málarameistar-
ar, simar 21024 og 42523.
Múrverk, Fllsalagnir.
Tökum aö okkur múrverk, flisa-
lagnir, múrviögeröir, steypu,
skrifum upp á teikningar.
Múrarameistari. Uppl. i sima
19672.
Innrömmun^^
Ný sending
af rammalistum var aö koma.
Hagstætt verö; tek saumaöar
myndir og málverk til innrömm-
unar. Innrömmun Margrétar
Vesturgötu 54a. Opiö frá 2-6.
Slmi: 14764.
Atvinna í boði
Vantar þig vinnu? <
Þvi þá ekki aö reyna smáauglýs-
ingu iVisi? Smáauglýsingar VIsis
bera - ótrúlega oft árangur.
Taktu skilmerkilega fram, hvaö
þú getur, menntunog annaö, sem
máli skiptir. Og ekki er vist aö
þaö dugi alltaf aö auglýsa einu
sinni. Sérstakur afsláttur fyrir
fleiri birtingar. Visir, auglýsinga-
deild, Siðumúla 8, simi 86611.
LAUS STAÐA
Staða deildarstjóra í freðfiskdeild Fram-
leiðslueftirlíts sjávarafurða er laus til
umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf skulu sendar sjávarútvegsráðu-
neytinu fyrir 17. desember 1979
SJÁVARÚTVEGSRAÐUNEYTIÐ
21. NÓVEMBER 1979.
(Þjónustuauglýsingar
J
/C
Er stíflað? 1T\
Stíf luþjónustan V:
Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- I
um, baðkerum og niöurföUum. "]
Notum ný og fuilkomin tæki, raf-í^
magnssnigla.
Vanir menn.
Upplýsingar í síma 43879.
Anton Aðalsteinsson
ER STIFLAÐ?
NIÐURFÖLL,
W.C. RÖR, VASK- »
AR, BAÐKER
OFL.
Fullkomnustu tæki'
Simi 71793
Og 71974.
Skolphreinsun
ÁSGEIRS HALLDORSSONAR
ALHLIÐA
SKERPINGARVERKSTÆÐI
■“v*
Sprunguþéttingar
Tökum að okkur sprunguþétt-
ingar og alls konar steypu-,
glugga-, hurða- og þakrennu-
viðgerðir, ásamt ýmsu öðru.
Uppl. í síma 72224,
alla daga
VélaleiganBreiðholti
Vesturberg 73 Reykjavík
Sími 77070
SKERPIÐ,
SPARIÐ, NÝTIÐ.
BANDSAGARBLÖÐ HIGH SPEED
OG CARBIDE HJÓLSAGARBLÖÐ.
ÖLL EGGJARN.
Nýjar vélar, góð þjónusta
LOFTPRESSUR
VÉLALEIGA
Tek að mér múrbrot, borverk
og sprengingar, einnig fleygun
húsgrunnum og holræsum
o.f I.
Tilboð eða tímavinna.
STEFÁN ÞORBERGSSON
simi 14-6-71
BOLSTRUN
Bólstrum og klœðum
húsgögn.
Fast verð ef óskað er.
Upplýsingar í símum 18580
og 85119, Grettisgötu 46
■<?
TIL LEIGU: J|j
Hrærivélar, múr-
brjótar, höggbor-
vélar, slípirokk-
ar, rafsuðuvélar, ^
hjólsagir, juðari ||
o.fl. a
Vélaleigan, Stapaseli 10,
sími 75836
VERKSTÆÐI 1 MIÐBÆNUM
gegnt Þjóðieikhúsinu
Gerum við sjónvarpstæki
Útvarpstæki
magnara
plötuspilara
segulbandstæki otvawsvirkja
hátaiara ■ MBS"RI
tsetningar á biltækjum allt tiiheyrandi
á staðnum
VIÐ FRAMLEIÐUM
14 stærðir og geröir af hellum (einnig i
litum) 5 stærðir af kantsteini,
2, gerðir af hléöslusteini.
Nýtt:
Holsteinn fyrir
sökkla og
létta veggi
t..d. garðveggi.
Einnig seljum
viö perlusand
I hraun-
pússingu.
OPIÐALAUGARDÖGUM
MIÐBÆ JARRADIO
Hverfisgötu 18. S. 28636
œ
HELLU 0G STEINSTEYPAN
VAGNHOFOI17 Sl.Vtl 30322 REYKJAVlK
Sjónvarpsviðgerðir
HEIMA EÐA Á
VERKSTÆÐI.
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA MÁNAÐA
ÁBYRGÐ.
SKJÁRINN
Bergstaðastræti 38. Dag-
^kvöld- og helgarsími 21940. /