Vísir - 23.11.1979, Side 25
VÍSIR
Föstudagur 23. nóvember 1979
29
I dag er föstudagurinn23. nóvember 1979. Sólarupprás er
kl. 10.20 en sólarlag kl. 16.08
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla vikuna 23. til 29. nóvember
veröur i REYKJAVIKUR
APOTEKI. Kvöld- og laugardags
vörslu til kl. 22 annast BORGAR
APOTEK ^ _
Kópavogur: Kópavogsapótek er opiö öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokaö.
Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs
ingar l sfmsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvort aó sinna kvöld ,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opiö i
því apóteki sem sér um þessa vörslu. til kl. 19
og f rá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12,
15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð
ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar l
sima 22445.
Apótek Keflavikur: Opiö virka daga kl. 9-19, **
almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opió virka daga frá
kl. 9-18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
bilanovakt
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sél
tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími
51336. Akureyri simi 11414, Kef lavík sími 2039,
Vestmannaeyjar simi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarf jörður, simi 25520. Seltjarnarnes, sími
15766.
oröiö
Jesús segir viB hann: Ég er
vegurinn og sannleikurinn og
lifiö, enginn kemur til fööurins
nema fyrir mig.
Jóh. 14,6
skák
Hvítur leikur og vinnur.
Hvítur:Alechine
Svartur:Tylor
Margate 1937.
1. Re4+! Bxg3
2. Hxg3+ Kh8
(Ef 2... Kf8. 3. Db4+ Ke8 4.
Rxf6+ Hxf6 5. Hg8+)
3. Dxf6+ !! Hxf6
4. Hg8+ GefiB.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seí'
'tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580,
eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri
simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun
1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533,
•Hafnarf jörður simi 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla
vik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1.
Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgiddþum -er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstof nana ^ _
lœknar
Slysavarðstofan i Borgarspltalanum. Sfmi
81200. Aflan sólarhringinn.
^Læknastofur eru lokaðar á laugardögum o$
.helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vió
lækni á Göngudeild Landspltalans aila virka
daga kl. 50-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA
simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum.
A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni-i slma Læknafélags Reykja-
vlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I
heimiiislækni. Eftir kl. 17 virka daga til
klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu-
dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
læknavakt I síma 21230. Nánari upplýsingar
um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I
slmsvara 13888.
Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 17-18.
ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu-
isótt fara fram I Heilsuverndarstöð
fReykjavIkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
•' Fólk hafi með sér ónæmissklrteini.
Hjálparstöó dýra við skeiðvöllinn i Vlðidal.
_SImi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
heilsugœsla
Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Fæóingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspltali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl.
,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög
um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
•Heilsjjverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvftabandiö: Mánudaga tll föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl.^9 %
- til kl. 19.30.
Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30 t;i kl. 16.30.
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. r
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helqidögum.
Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
19.30 til kl. 20.
'Vistheimilió Vifilsstööum: Mánudaga —
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-
23.
'Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar
daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15 16 og
19 19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15 16 og 19 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19 19.30.
lögregla
slökkvilió
Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og
sjúkrabiil simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill
og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog
sjúkrabill 11100.
Hafnarf jöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi
lið og sjúkrabíll 51100.
Garóakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333
og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjukrabill og lögregla 8094.
Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill 1666.
Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra
bill 1220.
Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334 '
Slökkyilið 2222.
Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332.
Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og
sjukrabill 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
vinnustað, heima 61442.
ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222.
Slökkvilið 62115.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjöróur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabíll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lcgregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
velmœlt
Tryggasta vörnin er aB halda sig
úr skotfæri.
—Bacon «
bridge
ídagslnsönn
minjasöín
Þjóöminjasafnió er opið á timabilinu frá
september til mai kl. 13.30 16 sunnudaga,
þriðjudaga, f immtudaga og laugardaga.*en í
júni, juli og ágúst alla daga kl. 13.30 16.
Náttúrugripasafnið er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud og laugard. kl. 13.30-16.
Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími
84412 kl. 9-10 alla virka daga.
Stofnun Arna Magnússonar.
Handritasýning í Asgarði opiná þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg
merkustu handrit Islands til sýnis.
Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla
daga, nema laugardaga,frá kl. 1.30-4. Aðgang-
ur ókeypis.
<jarvalsstaðir
ryýning 'á verkum Jóhannesar Kjarval alla
daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar-
t,krá ókeypis.
ESPERANTO — fundur í félagi
esperantista verBur föstudaginn
23. n.k. kl. 20.30. aö SkóIavörBu-
stlg 21.
Basar til ágóBa fyrir kristniboös-
starfiö veröur haldinn i Betaníu,
Laufásveg 13, laugardaginn 24.
þ.m. kl. 14-18. Kökur og ýmsir
munir á boöstólum samkoma um
kvöldiB kl. 8.30. Stjórnin.
Bláfjöll
Upplýsingar um færö og lyftur i
simsvara 25582.
bókasöín
Landsbókasafn Islands Safnhusinu viö
Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka
Jaga kl 9 19, nema laugardaga kl. 9 12. ut
lanssalur (vegna heimlána) kl. 13-16. nema
Jauqardaqa kl. 10 12.
AL-ANON,
FJÖLSKYLDUDEILD:
Aðstandendur alkó-
hólista, hringið í sima
19282.
Eftirfyrstu 16 spilin I úrslit-
um heimsmeistarakeppninnar
I Rio De Janeiro var staBan
78-35 fyrirltali.l næstul6spil-
um snerist tafliö viö og
Bandarikjamenn leiddu
106-81.
Spil 19 var hagstætt á
báBum borBum fyrir USA.
Suöur gefur/a-v á hættu
Norður
A D6
V 97
♦ KDG976
* , G96
Vestur Austur
* 105 A KG7
¥ AD652 v KG103
♦ 2 . A105
* K8752 Z0103
Suöur
* A98432
V 84
« 843
+ A4
1 lokaöa salnum sátu n-s
Eisenberg og Kantar, en a-v
Franco og DeFalco:
Suöur Vestur Noröur Austur.
2S pass 3S pass
pass pass
Engum sem spila veikar
tveggja opnanir, myndi koma
til hugar aB opna á tveimur á
spil suöurs, en hliöarspor
Kantars bar rikulegan
ávöxt.Hann varö fjdra niöur
eftir ágæta vörn ítalanna, en
200varlitiö upp igameáhætt-
unni.
Og i opna salnum voru
Bandarikjamennirnir fljótir
aö komast i fjögur hjörtu. Þar
sátu n-s Lauria og Garozzo, en
a-v Brachman og Passell:
Suöur Vestur Noröur Austur
pass pass ÍT 1H
ÍS 4H Allir pass
Austur var fljótur aö taka 11
slagi og 10 impa.
Borgarbókasafn Reykjavikur:
Aðalsafn—utlánsdeild, Þjngholtsstræti 29 a,
sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18,
sunnud. kl. 14-18.
Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts-
stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lán-
aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16.
Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum
við fatlaða og aldraða. Simatimi: mánudaga
'og fimmtudaga kl. 10-12.
Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið
mánud.-föstud. kl. 10-16.
Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn — Bústaöakirkju, sími 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-
16.
Bókabilar — Bækistöð i Bústaðasafni, sími
36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
tilkynningar
Basar Vinahjálpar
Hinn árlegi jólabasar Vina-
hjálpar ver&ur haldinn laugar-
daginn 24. nóvember klukkan 1.
e.h. i Súlnasal Hótel Sögu. Glæsi-
legt happdrætti aö venju. Lltiö úr-
tak basarmuna veröur til sýnis i
Speglabúöinni, Laugarvegi 15
dagana frá 20.-23 nóvember.
Nefndin
SJALFSBJÖRG! Basar Sjálfs-
bjargar í Lindarbæ 1. des. Basar-
vinna á hverju fimmtudagskvöldi
fyrir félaga og velunnnara i
félagsheimilinu Hátúni, 1. hæö kl.
8.30. Munum veitt móttaka á
fimmtudagskvöldum á skrifstofu,
simi 17868.
Lumumba er ljúffengur og hress-
andi drykkur, vel þekktur af
Majorcla-förum. Uppskrift fyrir
1 stórt glas.
1 sna:ps romm
2 l/2r3dl heitt kakó
þeyttur rjómi
kakóduft eBa súkkulaBispænir
Helliö romminu i glasiö og
helliö siöan sjó&andi kakóinu i.
Setjiö eina matskeiö af þeyttum
rjóma yfir. DreifiB kakódufti eöa
súkkulaBispænum yfir.
Beriö drykkinn fram meö skeiB
eBa sogrör i glasinu.