Vísir - 23.11.1979, Page 27
Þú kannast við tilfinninguna.
Hreingerningar og aftur hrein-
gerningar. Það eref til vill ekki svo
afleitt, þegar um er að ræða slétta
veggi og jafnvel loftið í stofunni.
En þegar kemur að ofninum, þá
þaftu að bogra og bagsast með
kúst og dulu. Samt er ekki alltaf
hægt að hreinsa ofninn nægilega
vel.
Við leggjum til, að þú leysir
vandann með því að mála - já,
mála íbúðina með björtum og
fallegum Kópal-litum; svo þegar
kemur að ofninum, þá færðu þér
málningarsprautu og sprautar
Kópal á ofninn á augabragði.
Með Kópal sparast ótrúlega mikið
erfiði og heimilið verður sem nýtt,
áður en sjálfur jólaundirbúningur-
inn hefst.
Mffifíl
málninglf
Bðk um
van Gogh
BókaUtgáfan Fjölvihefur gefiö Ut
bókina Llf og list Van Goghs eftir
Robért Wallace og ritstjórn1
Time-Life bókaUtgáfunnar.
Þorsteinn Thorarensen þýddi.
Robert Wallace hefur skrifaö
meira en 100 ritgerðir um list-
fræði auk þess sem hann hefur
samið fjölda smósagna og ljdða.
Fyrsta meiriháttar rit hans um
listir var I Life-bókaflokknum
„Saga vestrænnar menningar”
Bókin er prýdd fjölda Btmynda
af verkum Van Goghs.
Ekkl eins og hlnir
Bókaútgáfan Fjölvi hefur gefið Ut
barnabókina Via litla, unginn
sem vildi ekki hoppa eftir
Önnu-Marlu Lagercrantz. Solveig
Thorarensen þýddi.
Bókin segir frá uppvexti lang-
viunnar VIu, ævintýrum hennar
og erfiðleikum við að læra að
fljúga en hún erekkieins og hinir
ungarnir.
t bókinni ersérstakur kafli með
fróðleik um lifnaðarhætti lang-
víunnar.
t bökinni er fjöldi litteikninga.
NY ATLAGA BOÐUÐ GEGN BORGURUM
ona oq
MpP
cert **
n®u.f I
w
ai
wo'
Þá hefur Alþýðubandalagið
enn einu sinni ákveðið að svlkja
i svokölluðu herstöðvamáli.
Yfirlýsingu um þaö má lesa I
forustugrein Þjóðviljans I gær.
Þjdöviljinn segir að „jákvæö
iausn i þessum málum verði
ekki knúin fram á Alþingi”, og
vill meina, að leita verði aö
stuðnings mönnum innan
annarra flokka en Alþýðu-
bandalagsins. Mun þetta vera I
fyrsta sinn sem Alþýðubanda-
lagið kveður upp úr með það
nokkrum dögum fyrir
kosningar, að þeir verði að
svlkja I þessu máli. Hingað til
hefur veriö látiö duga að svlkja
eftir kosningar. Má vel vera að
Klnverjar séu komnir til skjal-
anna sem sendimenn hjálpar-
sjöða, og er þá ekki að sökum aö
spyrja hvernig fer um viöhorfiö
til Nato.
Þá er boðað að baráttu gegn
erlendri stóriöju þurfi að efla I
öllum flokkum. Sáningarstarfið
á Grundartanga virðist ekki
hafa gengið nógu vel, enda fékk
Hjörleifuraö opna málmblendiö
á slnum tlma og flutti viö þaö
tækifæri bráðgóða auövaids-
ræðu. Það er þvl oröið auðheyrt
á Þjóðviljanum, að þeir hafa
gefið kosningabaráttuna upp á
bátinn, en hyggjast nú af alefli
efla starfsemi slna I öðrum
flokkum. Viröast Þjóðvilja-
menn hafa hlaðist nýrri orku til
fimmtu herdeildarstarfsemi i
borgaraflokkunum viö aö frétta
utan úr Bretlandi, að
KGB-agentinn Biunt hefur
fengið að vera sérlegur listafull-
trúi drottningar um árabil, þótt
hann hafi i rauninni þjónaö
undir annaö mónarkí betur og
lengur. Þessi tónn i Þjóövilj-
anum um að efla starfiðlöðrum
flokkum er ný játning þeirra
vinnuaðferöa, aö efla jafnvel
kommastarfið enn meira meðal
borgaranna en i slnum eigin
flokki.
Það hefur t.d. lengi veriö
vitað mál aö fátt eitt hefur gerst
á lokuðum fundum borgara-
flokkanna, svo það hafi ekki
öðar en varöi veriö komið á
skrifborðiö hjá kommiinistum.
Þannig á það ekki litinn hlut I
ófarnaði Framsóknarflokksins
bæði I Reykjavik og á Reykja-
nesi, að til kommdnista hafa
lekið öll helstu slagplön flokks-
ins áður en þau voru að fullu
undirbúin, og jafnvel stundum
hægt að koma þvl við að senda
heyrarana inn að nýju til að
andmæia þvi sem kommum
llkaði ekki. Þetta hafa veriö
Blunt-aðgerðir, sem nú skal
hefja að nýju I stórfelldum
mæli. Jafnframt hefur verið
reynt aö ryöja úr vegi hörðum
andstæðingum innan borgara-
flokkanna meö þvl að hefja
hvlslingar um aö þeir væru
laumukommar. Nokkrir þekktir
Framsóknarmenn, en sá
flokkur hefur veriö helsta forða-
búr um atkvæði, eru þekktir
fyrir þessa iðju.
Væntanleg herferö innan
borgaraflokkanna, eins og hún
er boðuð i forustugrein Þjóð-
^yUjans, verður kannski ekki
eins áhrif amikil og ýmsar aörar
vegna þess að nú er hún boðuö
fyrirfram. Hvergi hefur þessari
fimmtu herdeild oröiö eins
ágengt og i menningarmálum.
Þar er svo komið aö enginn
þeirra sem fæst við listir þorir
aö vera minna en hálfbróöir I
leik, þótt stunduö sé vara-
þjónusta tii máiamynda við
borgaraöflin. Borgarapressan
hefur átt stóran þátt i þessu, svo
og rlkisfjölmiðlarnir, þar sem
starfsfölk upp og ofan þorir ekki
annað en vera vinstri sinnað
upp á vinsældir á vinnustaö.
Nýlegt dæmi um það eru skrif I
blöð þar sem pétur svarar fyrir
pál o.s.frv. 1 rauninni hafa
menn ekki fengist til að trúa þvl
að innan borgaraflokkanna
væru stunduð svona
Blunt-vinnubrögð. En þegar
yfirlýsingar kommúnista liggja
fyrir um nýjar fimmtu her-
deildar aögerðir I herstöðva- og
stóriðjumálum, er alveg óþarfi
að halda áfram að grafa höfuðiö
I sandinn. Svarthöföi