Vísir - 06.12.1979, Blaðsíða 6
6
höggþétt
vatnsþétt
pott-
þétt
Eftir að hafa gjörbylt
áratuga gamalli fram-
leiðslutækni armbands-
úra hefur TIMEX nú
sannað yfirburði sína
um allan heim. Fram-
leiðslan erótrúlega ein-
föld og hagkvæm, en ár-
angurinn er níðsterkt og
öruggt gangverk.
Puma
œfingatkór
Verð frá kr. 9.745.
Puma
körfuboltaskór
Verð kr. 15.295.-
(mjög léttir).
Opið til hádegis
á laugardögum
Póstsendum
Sportvöruverslun
, Ingólfs
Óskarssonar
Klapparstig 44
Simi 11783
VÍSIR
Fimmtudagur 6. desember 1979
Vflmuroasigur vais-
manna gegn Hadunum
- Valur lék slnn öesta leik á keppnlstímabilinu og átti ekkl
I vandræðum með slakl lið Hauka
Islandsmeistarar Vals i hand-
knattleik léku sinn besta leik á
keppnistimabilinu, er þeir unnu
mikinn og öruggan sigur á Hauk-
um suður i Hafnarfirði. Úrslitin
26:20, og er nú farið að syrta held-
ur betur i álinn hjá Haukum, sem
margir spáðu frama á þessu
keppnistimabili. Þeir hafa leikið
fimm leiki i mótinu til þessa og
eru aðeins með 5 stig. Valsmenn
eru hinsvegar tveimur stigum á
eftir Vikingi og FH, en hafa að
visu leikið einum leik meira. Von-
ir Valsmanna um Islandsmeist-
aratitil eru þvi ekki úr sögunni.
Það leit út fyrir jafna viðureign
i gær, þvi að jafnt var á öllum töl-
um upp i 3:3. Þá þökkuðu Vals-
menn hinsvegar fyrir samveruna
og skoraðu 6 næstu mörk. Liðið
lék mjög beittan sóknarleik þar
sem hraðaupphlaupum var
óspart beitt eftir mistök Hauka i
sókninni og siðar mátti sjá á töfl-
unni tölur eins og 13:5 og 16:7 en i
hálfleik var staðan 16:10.
Eftir þessa afgreiðslu má
segja, að úrslit leiksins hafi verið
ráðin, og er þvi óþarfi að rekja
gang hans i siðari hálfleik.
Minnsti munur var þá fjögur
mörk, 19:15, en lokatölurnar sem
fyrr sagði 26:20 Val i vil.
Bjarni Guðmundsson var besti
maður Vals i gær og fór á kostum
um fjalir Hafnarfjarðarhússins.
Þá voru Þorbirnirnir (Jensson og
Guðmundsson) báðir betri en áð-
ur i vetur, og Brynjar Kvaran
varði vel er á leikinn leið.
Tveir menn báru af liði Hauka,
þeir Þórir Gislason og Stefán
„tætari” Jónsson, en Haukaliðið
olli i heild miklum vonbrigðum.
Markhæstir hjá Val voru Bjarni
og Þorbjörn Jensson með 7 mörk
hvor, Þorbjörn Guðmundsson 4,
og Steindór Gunnarsson með 3
mörk.
Hjá Haukum voru það Þórir
Gislason með 8, Stefán Jónsson
með 5 og þeir Andrés Kristjáns-
son og Árni Sverrisson með tvö
mörk.
Dómarar Karl Jóhannsson og
Óli Ólsen og dæmdu mjög vel.
h./gk-
Helmsblkarkáppnin á sklðum
STAÐAN
Staðan f 1. deild lslandsmótsins
i handknattleik er nú þessi:
Ifaukar-Valur..............20:26
Vikingur.........4 4 0 0 88:71 8
FH...............4 4 0 0 94:80 8
Valur............5 3 0 2 101:87 6
Haukar............5 2 1 100:108 5
KR ...............4 2 0 2 89:88 4
ÍR...............4 1 0 3 78:83 2
Fram.............4 0 1 3 77:88 1
HK ..............4 0 0 4 64:86 0
Næsti leikur:
Næsti leikur i 1. deild karla fer
frain i kvöld og leika þá KR og
HK i Laugardalshöll kl. 18.50.
Svissneska skiðadrottningin Marie-Therese Nadig, sigraði I fyrstu
grein heimsbikarkeppninnar 1 gær.
Svissneska skiðadrottningin
Marie-Therese Nadig byrjaði
keppnistimabiliö i alpagreinum i
gær á sama hátt og hún endaöi
siðasta keppnistfmabil — eða með
sigri.
Þá kom hún fyrst i mark af öll-
um konunum i bruni i fyrstu
heimsbikarkeppninni á þessu
keppnistimabili. Fór þessi keppni
frram i Val’D Isere i Frakklandi,
en þar byrjar venjulega heims-
bikarkeppnin ár hvert.
Marie-Therese, sem nú er 25
ára gömul, kom i mark á 1:20,76
min. og var aðeins 32/100 úr
sekúndu á undan bandarísku
stúlkunni Cindy Nelson sem búist
er við að verði i miklu formi i a 11-
an vetur. miðaö við hvernig hún
hefur æft i sumar og haust.
í þriðja sæti kom Laurie
Graham frá Kanada og fjórða
varð Heidi Preuss frá Banda-
rikjunum á 1:22,44 mfn.
Anne-Marie Moser Pröll frá
Austurriki, sem hefur sex sinnum
sigrað i heimsbikarkeppninni,
varð i fimmta sæti eftir harða
keppni við Hanni Wenzel frá
Liechtenstein.
Keppni kvenfólksins i Val’D
Isere heldur áfram i dag með
stórsvigi, en karlmennirnir taka
fram skiðin sin á laugardaginn.
Þá keppa þeir i bruni og i stór-
Byrjaöi eins og
hún enúaöi í vor
Nleistararnir í
undanúrslitin
Meistarar i Liverpool komust i
undanúrslit i deildarbikarnum i
knattspyrnu á Englandi i gær-
kvöldi með þvi að sigra Norwich
City á útivelli 3:1.
Liverpool komst i 3:0 og sáu
þeir David Johnson (2) og Kenny
Dalglish um að skora mörkin
fyrir meistarana. Eina mark
Norwich skoraði Kevin Reeves
þrem mi'nútum fyrir leikhlé.
Hinir þrir leikirnir i undanúr-
slitum deildarbikarsins voru
leiknir i fyrrakvöld. Nott Forrest-
West Ham, Arsenal-Swindon,
Wolves-Grimsby mættust þá og
KR-HK I
Hðlllnni
Leikmenn HK eru staðráðnir i
að krækja sér i sin fyrstu stig i
tslandsmótinu i 1. deild f hand-
knattleik karla I kvöld.
Þá mæta þeir KR f Laugardals-
höllinni og hefst leikur þeirra kl.
18.15. HK hefur enn ekkert stig
fengið i deildinni en KR-ingar eru
komnir með fjögur stig eftir sigur
yfir 1R og Fram.
lauk öllum leikjunum með jafn-
tefli. Verða liðin þvi aö mætast
aftur og verður það i næstu
viku....
—klp—
Enn fót-
brotnar sá
hanskaklæddi
Besti knattspyrnumaður Portu-
gal-Alves — hefur átt við tvö bein-
brot að striða nú i haust. Brotnaði
hann á fæti á fyrstu æfingunni og
svo aftur á sama stað nú fyrir
nokkru.
Alves, sem á sinum tíma lék
með Benfica i Portúgal, er nú
leikmaður hjá franska 1. deildar-
liðinu Paris St. Germain, en það
er eitt af þeim félögum,sem boðið
hefur Jóhannesi Eðvaldssyhi
samning, þegar hann losnar frá
Celtic.
Alves hefur verið einn af
máttarstólpum St. Germain, og
hvarvetna vakið mikla athygli.
Ekki er það alltaf fyrir getu sina
á vellinum, heldur og fyrir ýmis
óvenjuleg uppátæki. Leikur hann
til dæmis alltaf með svarta
hanska á höndunum.