Vísir - 06.12.1979, Blaðsíða 18
18
VÍSLR
Fimmtudagur 6. desember 1979
Tvær nýjar bækur eru komnar út i bókaflokknum Sigildar sögur meö
litmyndum hjá Erni og örlygi. Hér er um aö ra*öa Leyndardóma Snæ-
lellsjökuls eftir Jules Verne og Lorne Doone eflir R. D. Blackmore.
Andrés Indriðason þýddi Leyndardóma Snæfellsjökuls en Steinunn
Bjarman þýddi Lornu Doone, sem er ástarsga er gerist á 17. öld.
Báöar bækurnar eru filmusettar og umbrotnar f prentstofu G. Bene-
diktssonar en prentaðar i Englandi.
MÚSARHOLAN
Mál og menning hefur nýlega
gefið út barnabókina MAMMA I
UPPSVEIFLU eftir Armann Kr.
Einarsson. Þetta er bekkjarsaga,
segir frá 6. bekk H.B. og kennar-
anum þeirra, Hallberu, og hefst
þegar nýr strákur, Geiri, kemur i
bekkinn og ýmsir atburðir taka
að gerast.
Meðal annars ákveða krakk-
arnir að safna fyrir dýru
heyrnartæki handa bekkjarsystur
sinni og halda skemmtun. Þau fá
augastað á gömlu pakkhúsi sem á
að rifa til að halda skemmtunina.
Fyrst þurfa þau að standa i stappi
við eigandann og borgaryfirvöld,
siðan að gera húsnæðið sýningar-
hæft, en áður en langt liður er
sigur unninn, æfingar hefjast af
fullum krafti og leikhúsið Músar-
holaner að taka til starfa. En ein-
mitt þá verða tiðindi heima hjá
Geira sem stefna öllu þessu fvrir-
tæki i hættu að þvi er virðist...
Armann Kr. Einarsson á 50 ára
rithöfundarafmæli um þessar
mundir og heldur upp á það með
þvi að senda frá sér þessa bók
sem er gerólik fyrri bókum hans.
Mamma i uppsveifluvar meðal
þeirra handrita sem bárust i
barnabókasamkeppni Máls og
menningar.
KOSNINGA- ,
HÁTÍÐ Stuðnings-
og starfsfólks
B-LISTANS
1 REYKJAVÍK
Yngri og' eldri
Verður í Þórscafé í kvöld
(fiir Titudag:) kl. 8.30
Discó - Discó
Dansarar úr Diskó-keppni ÓÐALS sýna
Diskó á neðri hæðinni
IHjómsveitk. Galdrakarlar á efri hæðimú
Boðsmiðar eru afhentir að
Tlauðarárstíg 18
ag og á morgun
sandkorn
Sæmundur
Guðvinsson
skrifar
Albert og
skúrlnn
Nú er svo komið að varla má
hreyfa spýtu f borginni af ótta
við að friðunarmenn komi á
vettvang og krefjist þess að
allt verði látið kyrrt. Það er
þvi ekki að ástæðulausu sem
Albert Guðmundsson flutti
svohljóðandi tillögu á fundi
borgarstjórnar i siöustu viku:
,,1 framhaldi af tiliögu um
brottf lutning bráöabirgöa-
skýlis þess, er stendur á
Lækjartorgi og S.V.R. hefur til
afnota og samþykkt var I
borgarráöi nýlega aö fjar-
lægja ekki siöar en 26.-27. nóv-
ember, felur borgarráö nú
forseta borgarstjórnar,
borgarstjóra, borgarverk-
fræöingi og borgarritara að
kanna, hvort ekki finnist i
borginni fyrirtæki, er gæti
unnið þetta hreinsunarverk nú
þegar, áður en skúrbygging
þessi fellur undir vernduö hús
i miðborginni”.
Borgarráð frestaði
umræöum um tillögu Alberts.
Taplð*sýnir
traust
Sjálfstæöismenn kveina og
kvarta þessa dagana eins og
þeir heföu tapaö stórfylgi i
kosuingunum en ekki bætt við
sig. Er engu likura en helstu
lalsmeim Sjálfstæöisflokksins
ætli aö yfirgnæfa söng Alþýðu-
handalagsins um aö þaö hafi
veriö ihaldiö sem tapaöi
mestu.
Ilins vegar eru Alþýöu-
bandalagsmenn kokhraustir
og gera litiö ur þvi
þótt fiokkurinn hafi tapaö
þremur þingmömium. Mitt I
harmagráti þingmanna Sjálf-
stæöisflokksins i Morgunbiaö-
inu i gær er viötai við einn af
fallkandidölum Alþýðubanda-
lagsins, Kjartan ólafsson, og
þar segir bann úrsiitin sýna
..trausta stööu Alþýðubanda-
lagsins".
Þaö bendir þvi allt til aö
fylgisaukning þýöi vantraust
kjósenda en tap sýni traust.
•
Dýr er
droplnn
Þeir voru margir sem komu
að lokuöum dyrum Rikisins á
máiiudaginn er þeir ætiuöu aö
sækja sér vökvun fyrir vöku-
nótt kosningaúrslitanna.
Kosningar hafa venjulega
farið fram á sunnudegi og þvi
áttuöu menn sig ekki á aö
Rikiö má ekki vera opið þegar
kosiö er.
Þogar leið á daginn varö
vart \ iö niikla eftirspurn eltir
leka. Hafa heyrst tölur eins og
20-25 þúsund krónu boð i eina
brennivinsflösku og aniiað
eftir þvi.