Vísir - 06.12.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 06.12.1979, Blaðsíða 11
VÍSIR Fimmtudagur 6. desember 1979 Ný skammarstrik Emils í Kattholti Önnur dókin um Emil i Katlholll Mál og menning hefur sent frá sér barnabókina NÝ SKAMMAR- STRIK EMILS t KATTHOLTI eftir Astrid Lindgren i þýöingu Vilborgar Dagbjartsdóttur og meö myndskreytingum eftir Björn Berg. Þetta er önnur bókin um óþekktarorminn Emil I Katt- holti og hefur ekki komiö út á is- lensku áöur. Sjónvarpsþættir eftir þessari bók hafa hins vegar veriö sýndir I islenska sjónvarp- Fjorða llóöaDók eflir Snorra Hjartarson Mál og menninghefur sent frá sér nýja ljóðabók eftir Snorra Hjart- arson sem nefnist Hauströkkrið yfir mér.Þetta erfjórða ljóðabók Snorra á 35 ára timabili og SONIUK KEICINNAK þrettán ár eru íiðin siöan sú sið- asta, Lauf og stjörnur, kom út. „Öhætt mun að fullyrða, aö Snorri Hjartarson sé vandlátast- urog listíengastur allra núlifandi Bakgrunnur guðspjallanna Sjötta bindi bókaflokks um fröm- uði sögunnarer komið út hjá Erni og örlygi og fjallar það um Nel- son fbtaforingja. Bókin er prýdd bæði samtimamyndum og seinni tima ljósmyndum ásamt greinar- góðum kortum. Höfundur bókarinnar er Roy Hattersley sem hafði nokkur af- skipti af siðasta þorskastriði. Hér kemur hann hins vegarfram sem rithöfundur og sagnfræðingur, en Hattersley hefur lagt stund á stjórnmálafræðiogsögu. Þýöandi bókarinnar er Jón A. Gissurarson og umsjón islensku útgáfunnar er i höndum örnólfs Thorlaciusar. Bókin um Nelson er filmusett og brotin um i prentstofu G. Benediktssonar en prentuð i Eng- landi. islenskra ljóðskálda og ný ljóða- bók frá hans hendi telst þvi til meiri háttar viðburða á islensk- um bókamarkaði. Aðdáendur Snorra munu hér vafalaust finna kvæði sem þeirmunuskipa meðal þess besta sem frá honum hefur komið”, segir i frétt frá útgef- anda. 11 ÉG iÍÍ-RSTÁ IÍKI örn og örlygur hafa gefið út bók- ina Ég berst á fáki fráum eftir Sigurgeir Magnússon. I bókinni er sagt frá nokkrum hestum og hestakynum sem höf- undi eru minnisverð. ,,Þá segir Sigurgeir frá nokkrum fjörhest- um eins og þeir voru en þeir virö- ast ekki leyfilegir um þessar mundir. Sigurgeir Magnússon er kunnur hestarhaður og hefur margan galsinn folann gert að gersemi. Hann skrifaöi i nokkur ár fasta þætti um hesta i blöð og hefur látið sig hrossarækt og meðferð hrossa miklu skipta”, segir m.a. á bókarkápu. mu. t umsögn aftan á kápu er minnt á að Emil var alltaf látinn dúsa i smíöaskemmunni þegar hann hafði gert skammarstrikin, og þá tálgaði hann alltaf litinn og skrit- inn spýtukarl. Þegar þessi saga hefst átti Emil niutiu og sjö spýtukarla i röð uppi á hillu i smiðaskemmunni og þegar henni lýkur eru þeir orðnir hundrað tuttugu og fimm. Síðasti Móhíkan- inn enn á ferð Bókaútgáfan örn og örlygur hef- urgefið út nýja bók i bókaflokkn- um Sigildar sögur með litmvnd- um og er það hin heimsþekkta saga, SIÐASTI MÓHIKANINN cftir James F. Cooper i þýðingu Andrésar Indriðasonar. Bókin er eins og allar bækur i þessum flokki skreytt miklum fjölda mynda sem prentaðar eru i litum. SIÐASTI MÓHIKANINN er filmusettur og umbrotinn i prent- stofu G. Benediktssonar en prent- uð á Italiu. Frábærar barna- og unglingabækur Bráðskemmtileg barnasaga eftir höfund bókanna um Húgó og Josefínu. í þessari bók er sagt frá ungri stúlku, Júlíu, sem eignast náttpabba, sem gætir hennar á meðan mamma er í vinnunni. Náttpabb- inn á ugluna Smuglu, og uglur vaka a næturnar... Þýðandi Vilborg Dag- bjartsdóttir. Verð kr. 4.940. Félagsverð kr. 4.210. Gullfa!' g myndabók fyrir yngri börnin. Sagan um Lottu litlu sem getur alit - nema renna sér í svigi á skíðum. Og þegar öll jólatré í bænum eru uppseld tekur hún til sinna ráða. Þýðandi Ást- nildur Egilson. Verð kr 3.295. Félagsverð kr. 2.800. Önnur bókin um hinn óforbetranlega Emil í Kattholti. Þegar þessi bók hefst hefur Emil tálgað 99 spýtukarla í skammarkróknum, en þegar henni lýkur eru þeirorðnir 125. Þyðandi Vilborg D j bjartsdóttir. Verð kr. 5.000. Félagsverð kr. 4.250. Mál og merming þú getur bókað það Andrés Indriöason: Lyklabarn Verðlaunabókin í barnabókasamkeppni Máls og menningar. Hér er sagt frá Dísu, sem flyst í nýtt og hálfbyggt hverfi með foreldrum sínum og litla bróður. Hún er einmana í fyrstu, en smám saman stækkar kunningjahópurinn og Dísa fer að kunna vel við sig. En það fer margt öðru vísi en krakkar vilja. Þessi saga segir líka frá því. Verð kr. 5.490. Félagsverð kr. 4.665. Ármann Kr. Einarsson Mamma í uppsveiflu Nýi strákurinn í 6. bekk H. B., Geiri, er söguhetjan i þessari bók ásamt fjöl- mörgum dugmiklum bekkjarfélögum sínum. Krakkarnir innrétta gamalt pakkhús og hyggjast hefja leiksýningar til styrktar heyrnardaufri bekkjarsystur sinni. En einmitt þegar frumsýning er i nánd fer mamma Geira „í uppsveiflu" og hætta er á að öll fyrirhöfnin sé til einskis. Verð kr. 5.310. Félagsverð kr. 4.515. Maria Gripe: Náttpabbi n Kr. Elnars son pmicf{s Astrkl Undgren á Saltkráku Astrid Lindgren: Á Saltkráku Sagan um fjölskylduna sem leigir sér ókunnugt hús á ókunnri eyju og lendir þar í ótal ævintýrum. Eftir þessari bók hafa verið sýndir mjög vinsælir sjón- varpsþ-ettir. Þýðandi Silja Aðalsteins- dóttir. Verð kr 5.490. Félagsverð kr. 4.665. Astrid Lindgren: Víst kann Lotta næstum allt K. M. Peyton: Erfingi Patricks Falleg og athyglisverð unglingasaga, þriðja og síðasta bókin um vandræða- gripinn og hæfileikamanninn Patnck Pennington. I upphafi bókarinnar situr hann í fangelsi fyrir að ráðast á lög- regluþjón við skyldustörf. Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. Verð kr. 5.915. félagsverð kr. 5.025. Astrid Lindgren: Ný skammarstrik Emils í Kattholti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.