Vísir - 06.12.1979, Blaðsíða 19
VtSIR
Fimmtudagur 6. desember 1979
19
Beðið í tvo mánuði
eftir greiðslu úr gírð
C
Kvrru;*; fvrir oRtfflsiu
AO K* ««*?*
Mvrn^
AD Ht
Hjördis Hjartardóttir hringdi
„Ég hef komist að þvi að póst-
giróþjónustan er ekki óbrigðul.
Fyrir tveim mánuðum varð ég
fvrir bví að ureiða skuiti með
giróseðli sem siðan tapaðist ein-
hvers staöar i kerfinu. k>ar af
leiðandi fékk viðtakandi ekki
greiðsluna.
99
vid bíDum ekki
segir Birgír Hermannsson
hjá Póstgíróstofunni
:U
Lesendasiðan leitaði svars við
þessu bréfi hjá Birgi Hermans-
syni framkvæmdastjóra Póst-
giróstofunnar.
Hann sagði, að reglan væri sú,
að ef giróseðill glataðist, ætti að
biða i tvo mánuði með að endur-
úfgefa hann Þetta væri sett i
reglugerð til að koma i veg fyrir
aö menn gætu fengið sömu
greiðsluna tvisvar.
„Slikt kemur aðeins örsjaldan
fyrir,” sagði Birgir. „Og þegar
það verður, er i framkvæmd yf-
irleitt reynt að stytta þennan
tima. Við athugum hvernig i
máinu liggur og metum eftir at-
stæðum hvort eða hve lengi þarf
að biða með að gefa út annan
seðil. Við biðum ekkert ef við
getum skýrt hvað hafi gerst. Ég
veit ekki hvernig þetta er hjá
bönktinum, en eflaust eru þeir
stifari á að halda sig við
reglurnar.”
Dráttarvextir greiddir
— livað gfnst ef viðtakandi
gerir kröfu til dráttarvaxta
vegna tafa sem þessara*1
„Það er nu svo sjaldan sem
þetta kemur tyrir og ég man
ekki til að slik krafa haii verið
gerð. Hins vegar mynduin við
greiða þá vexli strax, ef sannað
væri aö mistökin hefðu orðið
innanhúss hjá okkur. Reynslan
er þó sú, að oft týnist seöillinn
heima hjá viðtakanda og finnst
siðan aftur cftir örfáa daga”.
— SJ
Ég var auðvitað með kvittun
fyrir greiðslunni, en i bankan-
um fékk ég það svar, þegar ég
spurðist fvrír um þetta, að ekki
væri hægt að endurútgefa giró-
seðilinn fyrr en að tveim mán-
uðum liðnum. Sá frestur er nú
útrunninn og þvi búið að koma
greiðslunni i réttar hendur.
Hvernig getur þaö verið, að enginn sé ábyrgur ef giróseðill glatast?
spyr bréfritari.
En mér er spurn. Hvernig
getur staðið á þvi aö enginn er
talinn ábyrgur fyrir svona mis-
Til hvers voru
kosningarnar?
Kjósandi skrifar:
„Þá er þjóðin búin að kjósa
sér nýtt Alþingi og úrslitin hafa
vist komið flestum á óvart. Það
myndi vist ekki gerast viða ann-
ars staðar, að fólk velji á ný
stjórn, sem hefur nýlega sýnt
sig að þvi að geta ekki starfað.
Forystumenn allra flokka
vinstri stjórnarinnar hafa lýst
þvi hvað eftir annað yfir opin-
berlega, aö þeim sé ómögulegt
að vinna saman. Til bess séu
viðhorf þeirra of ólik.
Samt sé áður hlaut sá flokkur
mesta fylgisaukningu, sem
harðast haföi lýst þvi yfir fyrir
kosningar aö hann vildi aðeins
vinstri stjórn Sannarlega virö-
umst við eiga erfitt meöað læra
af reynslunni.
Nú grunar mig, aö liöa muni
langur timi þar til loks takist að
mynda nýja stjórn og á meðan
veður verðbólgan áfram með
vaxandi hraða, kjarasamningar
liggja i lausu lofti og um áramót
verður landið fjárlagalaust. Til
hvers vorum við eiginlega að
leggja á okkur þessar skamm-
degiskosningar?”
tökum? I bankanum var mér
sagt, að ég yrði sjálf aö semja
viö viðtakanda greiðslunnar um
að hann sýndi biðlund. Ég var
svo heppin að viðkomandi
krafðist engra dráttarvaxta af
skuldinni. En samkvæmt þessu
virðíst greiðandinn sitja uppi
með slika vexti, ef viðtakandinn
kretst þeirra. Það er ekki vist að
allir væru tilbúnir til þess að
biða þetta langan tima eftir
pemngunum sinum.
Og svo er verið að hvetja fólk
til að nota giróseölana við alls
konar viðskipti!”
Meira pðnk!
Nokkrir strákar i Réttarholts-
skóla vildu koma eftirfarandi a
framfæri:
„Við erum hérna nokkrir
pönkarar, sem vildum gjarnan
fá eitthvað við okkar hæfi i sjón-
varpinu. Gæti sjónvarpið ekki
sýnt pönkþætti svona einu sinni i
mánuði? Helst vildum við sjá
þætti með þeim Elvis Costello
og Stranglers.”
Aðgöngumiðasala
í Skífunni, Laugavegi 33
Verð miða kr. 5.000.
AUK ÞEIRRA
KOMAFRAM:
• HaSogLadá
• Magnús og Jóhann
• Páimi Guratarsson
• Ragnhðdur Gisiadóttir
• Björgvin Haldórssan
• RutRaginaids
Allur ágóöi rennur til styrktar vist-
heimilinu Sólheimum i GrímsnesL
JÓLAKONSERT 79
Hfiómolötuútnáfiinrar
hf.ogfleirí
Héskólabfö stmnudag
9. desember kL 22.00.