Vísir - 06.12.1979, Blaðsíða 23
23
VISIR Fimmtudagur
6. desember 1979
t Smáauglysingar — simi 86611
J
Kennsla
Tveir viöskiptafræðinemar
óska eftir aukakennslu i stærð-
fræði strax (fyrir janúarpróf).
Aðallega i sambandi við tegrun
(intergröl) og differjöfnur. Uppl.
gefur Kjartan i slma 83325 milli
kl. 1 og 5 og Marinó i sima 44376 e.
kl. 7 á kvöldin.
r---------
i Þjónusta
Bólstrun
Get bætt við mig smáverkefnum
fyrir jól. Bólstrun, Skúlagötu 63,
simi 25888
Efnalaugin Hjálp
Bergstaðastræti 28A, simi 11755.
Vönduð og góð þjónusta.
Málum fyrir jól.
Þið sem ætlið að láta mála þurfið
að tala við okkur sem fyrst. Veit-
um ókeypis kostnaðaráætlun.
Einar og Þórir, málarameistar-
ar, simar 21024 og 42523.
Nú, þegar kuldi og
trekkur blæs inn með glugganum
þinum, þá getum við leyst vanda
þinn. Við fræsum viðurkennda
þéttilista i alla glugga á staðnum.
Trésmiðja Lárusar, simar 40071
og 73326.
Tökum að okkur
viðhald og viðgerðir á hita- og
vatnslögnum og hreinlætistækj-
um. Danfoss-kranar settir á hita-
kerfi. Stillum hitakerfi og lækk-
um hitakostnaðinn. Erum pi'pu-
lagningamenn. Simi 86316 og
32607. Geymið auglýsinguna.
Kjólar
fyrir öll
tækifæri
nýtt úrval,
nýir
tískulitir. ^
Barnapeysur til
jólagjafa
hagstætt verð.
V erksmiðjusalan
Brautarholti 22
inngagnur frá
Nóatúni
Opið frákl.1-9 e.h.
vj\\\\\\\lll111//////.
» VERDLAUNAGRIPIR »
VERDLAUNAGRIPIR
^ OG FÉLAGSmckm ^
\ Fyrir allar tegundir iþrotta, bikar- S
^ ar. styttur. verölaunapemngar ^
^ —Framleióum felagsmerki ^
S . — $
#1
fr
§
^ *—§
y Magnús E. BaldvinssonCfi
X Laugaveg. Q - Reykjavik - Sim. 22804
2
fy/mm nimvw#
Hvers vegna
á að sprautabllinn á haustin? Af
þvl að illa lakkaðir bílar skemm-
ast yfir veturinn og eyðile'ggjast
oft alveg. Hjá okkur sllpa bilaeig-
endur sjálfir og sprauta eöa fá
föst verðtilboð. Komið I Brautar-
holt 24, eða hringið I slma 19360 (á
kvöldin I slma 12667) Opið alla
daga frá kl. 9-19. Kanniö kostnaö-
inn. Bílaaðstoö hf.
Atvinna í bodi
Vantar þig vinnu?
Þvi þáekki að reyna smáauglýs-
inguiVisi? Smáauglýsingar VIsis
bera ótrúlega oft árangur. Taktu
skilmerkilega fram, hvað þú get-
ur, menntun og annað, sem máli
skiptir. Og ekki er vlst, að það
dugi alltaf að auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siðumúla 8, simi 86611.
Atvinna óskast
Óska eftir
kvöld og helgarvinnu, er vanur
trésmiði, hef meirapróf. Uppl. I
sima 28128 e.kl. 18
20 ára pilt
vantar vinnu, helst i einhverju er
viðkemur ljósmyndun, þó ekki
skilyrði. Allt kemur til greina.
Mjög góð meðmæli. Uppl. milli kl.
5 og 7 fram að næsta mánudegi i
sima 51355.
16 ára stúika
óskar eftir atvinnu. Allt kemur til
greina. Uppl. I slma 25421.
Ung stúika
óskar eftir atvinnu frá 12. des
fram að jólum. Uppl. isima 35928.
Húsnæöi óskast
Stúlka óskar
eftir herbergi. Uppl. I sima 38158.
Rúmgóður bilskúr
óskast á leigu I lengri eða
skemmri tima. Uppl. i sima 26912
e. kl. 16 á daginn.
Óska eftir
3ja-4ra herb. ibúð i Reykjavik eða
nágrenni. Uppl. i sima 94-3109.
Ung barnlaus hjón
óska eftir 2 herb. ibúð helst i
vesturbænum. Uppl. I síma 15410
eftir kl. 19.00
Óska eftir
að taka herbergi á leigu, má vera
litið. Ekki I Breiðholti. Uppl. I
sima 27304 eftir kl. 19 á kvöldin.
Ung hjón
með eitt barn óska eftir 2ja-3ja
herbergja ibúð i Hafnarfirði. Er-
um á götunni. Uppl. i síma 51770
e. kl. 17.
Tvær reglusamar og
umgengnisgóöar konur óska eftir
3ja herb. fbúð á leigu sem fyrst.
Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl.
i síma 26251 eftir kl. 4.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa I húsnæðis-
auglýsingum VIsis fá eyöublöð
fyrir húsalegusamningana hjá
auglýsingadeild VIsis og geta þar
með sparaö sér verulegan kostn-
að viö samningsgerö. Skýrt
samningsform, auðvelt I útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Slöumúla 8. Simi
86611
Ökukennsla
ökukennsla
Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu
og þú byrjar strax. Páll Garðars-
son sími 44266.
ökukennsla —Æfingatimar.
Get nú bætt við nemendum, kenni
á Mazda 626 hardtop, árg. ’79.
Okuskóli og prófgögn, sé þess
óskað. Hallfriður Stefánsdóttir,
sími 81349.
ökukennsla — Æfingatfmar
Hver viil ekki læra á Ford Capri
1978? Otvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandiö val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Símar 30841 og 14449.
ökukennsla — æfingatímar
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aðeins tekna tima. öku-
skóli ef óskað er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 og 83825.
Ökukennsla — Æfingatimar
simar 27716 og 85224. Þér getiö
valiö hvort þér lærið á Volvo eða
Audi ’79. Greiðslukjör. Nýir nem-
endur geta byrjaö strax og greiða
aðeins t ekna tima. L ærið þa r s em
reynslan er mest. Simi 27716 og
85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans-
sonar.
ökukennsla-æfingartimar
-endurhæfing. Get bætt viö mig
nemendum. Kenni á Datsun 180B
lipur og góður kennslublll gerir
námiö létt og ánægjulegt. Sam-
komulag um greiðslur. ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Jón
Jónsson, ökukennari, simi 33481.
ökukennsla — Æfingatlmar
Kennslubifreið: Saab 99
Kirstin og Hannes Wöhler.
Sími 387 73.
r ■
nyir
umboosmenn
okkar eru:
SANDGERÐI: Sesselío Jóhonnsdóttír
Drekkustíg 20, sími 92-7484
GRINDAVÍK: Drynhildur Jónsdóttir
Stoðorvör 9, sími 92-82i 2
SEYÐISFJÖRÐUk: Sveinn Yolgeirsson
Dougsvegi 4, sími 97-2458