Vísir - 17.12.1979, Side 8
Mánudagur 17. desember 1979.
8
Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Gudmundsson, Elias Snæland Jónsson.
Fréttastjbri erlendra trétta: Guðmundur G. Pétursson.
Blaðamenn: Axel Ammendrup, Halldór Reynisson, Jónína Michaelsdóttir, Katrtn
Pálsdóttir, Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guð
útgefandi: Reykjaprenth/f vinsson.
Framkvæmdastjóri: Davfð Guömundsson Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Gunnar V.
Ritstjórar: ólafur Ragnarsson Andrésson, Jens Alexandersson. utlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson,
Höröur Einarsson Magnús Olafsson.
JVuglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson Askrift er kr. 4.000 á mánuði
Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. innanlands. Verð i lausasölu
200. kr. eintakið.
Auglýsingar og skrifstofur: Prentun Blaðaprent h/f
Siöumúla 8. Simar 86611 og 82260.
Afgreiðsla: Stakkholti 2-4, simi 86611.
,Ritstjórn: Siðumúla 14, simi 86611 7 linur.
Jáiá-stefnan 09 kiosendatéiaglö
Óttinn viö þrýstihópana hefur veriö útbreiddur veikieiki meöal ráöamanna þjóöarinnar
siðustu árin. Atkvæöahræösian hefur oröib til þess aö skammtlmahagsmunir smáhópa
hafa verið látnir ráöa feröinni fremur en hagur þjóöarheildarinnar. Þaö kom lika
glöggt I ljós, aö þeir, sem ákafast buöust til aö gæta hagsmuna stéttarfélags kjósenda i
þingkosningunum á dögunum unnu mestan sigur.
Hálfur mánuður er nú liðinn
frá kosningum, og flestir orðnir
vantrúaðir á að hægt verði að
mynda þá vinstri-draumastjórn,
sem Steingrímur Hermannsson
sá í Ijóma fyrir kosningarnar.
Fjölmargir í röðum A-flokkanna
tveggja, sem hann er að reyna að
fá innundir pilsfald Fram-
sóknarmaddömunnar, eru þess
fullvissir að draumastjórn Stein
gríms verði ekk;[að veruleika en
hann mun eflaust eyða svo sem
þremur vikum til viðbótar í að
komast að formlegri niðurstöðu
um að ekki sé hægt að mynda
slíka stjórn.
Þær línur, sem hann hefur
viljað leggja draumastjórninni
miðast meðal annars við að verð-
bólgan fái hæf ilegan f rið á næstu
misserum og varast verði að
stugga alvarlega við henni. En
var slíkt vilji meirihluta kjós-
enda?
Þetta efni bar meðal annars á
góma í grein, sem Indriði G. Þor-
steinsson rithöfundur, skrifaði í
Vísi á dögunum, en þar segir
hann: ,,Þótt nær eingöngu hafi
verið talað um verðbólgu í
kosningabaráttúnni varð sú
raunin, að það umtal hafði ekki
úrslitaþýðingu í kjörklefanum,
heldur hinir margvíslegu hags-
munir, sem tengdir eru verðbólg-
unni, og standa ofar skynsem-
inni".
Indriði segir, að sífelld kj’ara-
barátta og kjaraumræða á Al-
þingi hafi loksins menntað kjós-
endur svo í viðhorfum, að þótt
þeir játi einum eða öðrum flokki
fylgi sitt komi þeir fyrst og
fremst fram sem stéttarfélag
kjósenda. Þar skýrist að nokkru
sá miklu f jöldi eða um 30%, sem
hafi lýst sig óákveðinn fyrir
kosningar. Þetta segir hann eðli-
lega þróun, er stjórnmálamenn
og landsfeður hafi sjálfir kallað
yfir sig.
Þarna bendir Indriði á veik-
leika sem virðist hafa verið sam-
eiginlegur öllum ráðamönnum
siðustu árin, hræðslu við sð
missa atkvæði, ótta við þrýsti-
hópa af ýmsu tagi sem haft hafa
í hótunum varðandi skammtíma-
hagsmuni sína og ekkert tillit
tekið til þjóðarheildarinnar og
þess hvað henni er fyrir bestu.
Já, já, — stefnan hefur ráðið
ríkjum og meginregla ráða-
manna hefur verið að hafa sem
flesta góða.
Þeir þrír flokkar, sem nú bera
enn einu sinni saman stefnuskrár
sinar með tilliti til þess, hvort
þeir geti að nýju gengið í eina
sæng, lögðu mikla áherslu á að
lofa ÖHúm öllu fögru fyrir
kosningarnar, — og ef óhjá-
kvæmilegt yrði að þrengja að
einhverjum, vegna þess að ýtt
yrði við verðbólgudraug«um, þá
átti það ekki að snerta þá aðila,
sem við var rætt hverju sinni.
Það yrði þá á kostnað „hinna".
í greininni, sem f yrr var vitnað
til, sagði Indriði G. Þorsteinsson
að stéttarfélag kjósenda hefði
sameinast um að tryggja, að
launin héldu áfram að hækka á
þriggja mánaða fresti, að
bændur fengju sína þrjá mill-
jarða þegar þeir bæðu um þá,
leikhúsum héldi áfram að fjölga
og steinsteypueigendur sem
teldúst ríkir að fasteigna- og
brunabótamati gætu borgað
skií4dir sínar.
Þeir, sem ákafast buðust til
þess að gæta 'nagsmuna stéttar-
féiags kjósenda, fóru með sigur
af hólmi í kosningunum. Nú
hljóta félagsmenn aftur á móti
að vera f arnir að ókyrrast sökum
þess, hve mikil óvissa ríkir um,
hvort umbjóðendur þeirra komist
í þá mjúku stóla. er veita þeim
tækifæri til að ráðskast með þessi
ímynduðu hagsmunamál kjós-
endanna í formi áframhaldandi
verðbólgu og aukinnar prentunar
verðlausra peningaseðla.
GETUR STEINGRÍMUR MYNDfiÐ S
Pabbi segir......
1 viötali við Visi um siöustu
helgi segir Steingrímur Her-
mannsson, aö ástæöan fyrir þvi,
aö hann vilji ekki fara í stjórn
meö Sjálfstæöisflokknum sé ef
til vill arfur frá fööur hans. Þar
meö er fengin skýring á ein-
hverri dæmalausustu yfirlýs-
ingu stjórnmálaforingja, sem I
raun hefur lokaö möguleikum
fyrir ööru en einhvers konar
vinstri stjórn I landinu! Pabbi
fór aldrei i stjórn meö ihaldinu
og hvers vegna skyldi ég þá
gera þaö, segir pabbastrákur,
sem nú er oröinn stór.
Vinstri flokkarnir vinna nú aö
endumýjun vinstri stjórnarinn-
ar undir forystu Steingrims. A
_ hverjum degi eru nýjar fréttir
um þaö, aö ástandiö sé verra en
búizt hafi veriö viö. Alþýöu-
bandalagiö lýsir yfir stuöningi
viö vinstri stjórn, ef sú stjórn
veröur raunveruleg vinstri
stjórn, en ekki vinstri stjórn
eins og sföasta vinstri stjórn,
sem i raun hafi ekki veriö
vinstri stjórn! Afstaöa Alþýöu-
flokksins er hins vegar heldur ó-
skýr, enda sprengdi hann siö-
ustu vinstri stjórn vegna al-
menns ágreinings viö hina
stjórnarflokkana um aðgeröir
og árangur I efnahagsmálum.
Það veröur þvi fróölegt aö fylgj-
ast meö framvindu mála á
næstunni.
Norska leiðin
Framsóknarflokkurinn segist
ætla aö telja veröbólguna niður
og eyöa henni i áföhgum. Þeir
hafa bent á norsku leiöina svo
kölluöu og telja hana koma til
greina viö lausn vandans. I þvl
sambandierréttaö rifjaupp, aö
i Noregi er veröbólgan margfalt
minni en hér á landi og þess
vegna er auðveldara um vik. Þá
má enn fremur benda á, aö hér
álandi hefur verið verfstöövun
aö nafninu til í 7 ár meö þeim af-
leiðingum, aö verö vöru og þjón-
ustu hefur aldrei hækkaö meira
og rikisstjórnir hafa oröið yfir-
verðlagsnefndir I staö þess aö
sinna stóru málunum.
En skyldi þá ekki vera sam-
komulag um norsku leiöina
milli vinstri flokkanna. 1 leiöara
Þjóöviljans hinn 3. október sl.
var rætt um þessi mál undir
fyrirsögninni: Verðbólgan og
norska fordæmið. Hér birtist
lunginn úr þessum leiöara:
,,Mitt I glæfralegum verö-
bólgudansi er ööru hvoru verið
að benda okkur á fordæmi. Þá
er Noregur gjarna nefndur á
nafn. 1 september i fyrra ákvaö
norska stjórnin aö efna til
fimmtán mánaöa veröstöðvun-
ar. Lagt var bann viö verö-
hækkunum eöa svo gott sem,
einnig viö kauphækkunum og
hækkunum á öllum tekjum —
einrng vaxtatekjum — aö þvi þó
undanskildu aö leyft var aö
hækka litillega lágmarkseftir-
laun.
Þaö var margt sem geröi slfk-
ar ráöstafanir mögulegar i Nor-
egi. Tekjuraf oliuvinnslu — eöa
lánstraust Ut á væntanlegan
oliugróöa — gefa möguleika
sem aörir ekki hafa. Sömu póli-
tisku aöilar ráöa fyrir landi og
neðanmaís
Friörik Sophusson alþingis-
maöur skrifar um þá erfiöleika,
sem formaöur Framsóknar-
flokksins á viö aö gllma i samn-
ingaviöræöum um endurnýjaöa
vinstri stjórn. „Auðvitaö halda
forystumenn Alþýöubandalags-
ins öllum dyrum opnum aö
nafninu til, en I hjarta slnu vilja
þeir vera utan stjórnar. Alþýöu-
flokkurinn hefur enga stööu
eftir kosningar til aö þenja sig
og ybba gogg”.
verkalýössamtökum. Enda þótt
alþýöusambandiö norska væri
ekki hrifiö af þvi, aö meö verö-
stöövuninni var samningsrétti
verkalýösfélaganna kippt úr
sambandi, lét þaö tilleiðast aö
taka þátt I þessari tilraun, lofaöi
ró og spekt — einnig eftir aö
veröstöðvunin veröur felld úr
gildi, en það á aö veröa um
næstu áramót”.
Siðar er I leiöaranum fjallnö
um erfiöleikana viö aö fylgja
eftir þessari stefnu og bent er á
niðurstöður danskra umræöna
úr blaöinu Information. Og svo
orörétt:
„Niöurstaðan er á þá leið, að
veröbólguslagur Norðmanna
hafi I raun varla gert mikiö ann-
aö en aö skapa timasprengju.
Þar er átt viö þaö, aö vegna
þess, aö stjórn Verkamanna-
flokksins norska notaöi ekkiþaö
tækifæri sem veröstöövunar-
timinn gaf henni til að gera ein-
hverjar umtalsveröar breyting-
ar á efnahagskerfi landsins, þá
gerist ekki annað um áramót en
aö stlfla brestur. Nú þegar
hrúgast upp kröfur og beiðnir
frá fyrirtækjum og þjónustu-
stofnunum um hækkanir á vör-
um og þjónustu. Til dæmis hafa
rafstöövarnar gert kröfu til aö
hækkaorkuverö um 30 af hundr-
aði.
Þegar þær hækkanir dynja yf-
ir verður forystu alþýöusam-
bandsins norska erfitt aö halda
afturaf sinu fólki. Forystan hef-
ur að visu haft uppi fyrirheit
um þaö að reyna aö stýra kröf-
um verkafólks sem mest niður
á við ef aö tekið veröi tillit til
hinna lægst launuöu viö næstu
samninga. Aö sjálfsögöu er ekki
enn vitaö hvernig þeim málum
muni reiöa af. Þingnefnd hefur
gert tillögu um aö hluti af gróða
fyrirtækja veröi settur I sér-
stakan sjóð sem komi hinum
lægstlaunuöu til góöa. Ef aö
þessi millifærsla veröur ekki
framkvæmd i sámningum á
vihnumarkaöi. eru -appi hug-
myndir um aö lögfesta hana.
Væntanlegir samningar við
verkalýöshreyfinguna veröa þvi
ínjög forvitnilegir þeim sem
hafa hugann viö hið norska for-
dæmi. Til þessa hefur stefna
ndi’skra nóslaldemókrata varla
haft mikil önnur áhrtf en þau aö
skjóta vanda á frest — en breiða
um leiö út pólitiska þreytu meö-
al launafólks og þar meö stuöla
að þeirri hægrisveiflu sem fram
kom I nýlegum sveitarstjórnar-
kosningum I landinu”.
Andstreymi Steingrims
Þessi tilvitnun i leiöara Þjóð-
viljans lýsir betur en margt
annaö þeim erfiöleikum, sem
formaöur Framsóknarflokksins
mætir i samningaviöræöum um
endurnýjaöa vinstri stjórn.
Auövitaö halda forystumenn Al-
þýöubandalagsins öllum dyrum
opnum aö nafninu til, en i hjarta
slnu vilja þeir vera utan stjórn-
ar. Alþýöuflokkurinnhefur enga
stöðu eftir kosningar til aö þenja
sig og ybba gogg. Yngsti þing-
maöur flokksins situr I ráö-
herrastól eins og skemmtikraft-
ur á eftirlaunum á meöan skot-
spónn hans og forveri I stólnum
gengur um bæinn og gægist i átt
til Bessastaöa meö glotti senu-
þjófsins á vör.
A meöan Steingrlmur stýrir
fundum i stjórnarmyndunarviö-
rasöunum og reynir aö finna
lausnir, biöur þjóöin eftir úrslit-
unum úr eftirleik kosninganna.
Og þá kemur i ljós hvort pabba-
strákur er bara oröinn stór —
eða hvort hann er sterkur lika.