Vísir - 08.01.1980, Side 14
vtsnt
Þriöjudagurinn 8. janúar 1980.
14
G un n a r V
Andrésson,
ljósmyndari
l kveðfu-
hófl fyr-
ir Elnar
Agústs-
son
sem nú heldur tll
Kaupmannahafnar
sem sendlherra
íslands
Ýmsir stuðningsmenn og vin-
ir Einars Agústssonar, fyrrver-
andi utanrikisráðherra og nú-
verandi sendiherra tslands i
Kaupmannahöfn, héldu honum
kveðjuhóf í Þingholti á laugar-
dagskvöldið.
Þar mættu nokkrir tugir
stuðningsmanna hans úr Fram-
sóknarfiokknum og þökkuðu
honum störf í þágu þess fiokks.
Var honum óskað heilla á nýjum
starfsvettvangi.
Ljósmyndari Vísis leit inn og
tók nokkrar myndir i hófinu.
Einar og Þórunn Sigurðardóttir,
kona hans, halda til Kaup-
mannahafnar um miöjan mán-
uðinn.
ESJ.
Þrlr fyrrverandi ráðherrar ræðast við: Ólafur Jóhannesson, Halldór E. Sigurðsson og Einar Agústs-
son.
Alfreð Þorsteinsson, forstjóri Sölu varnarliðseigna, ræðir við Ólaf
Jóhannesson.
Einar Agústsson ræðir við Kára Jónasson, fréttamann á rikisút-
varpinu.
Kristinn Finnbogason, framkvæmdastjóri Iscargo, ræðir viö Hall-
dór E. Sigurðsson, fyrrverándi ráðherra, og Steingrim Hermanns-
son, formann Framsóknarflokksins.
Þórunn Siguröardóttir og Guöbjörg Jóhannesdóttir ræðast viö I
hófinu.
Hætt um fjármálin: Tómas Arnason, fyrrverandi fjármálaráð-
herra, Erlendur Einarsson, forstjóri SÍS, og Hannes Pálsson, að-
stoöarbankastjóri við Búnaðarbankann.
sandkorn
Sæmundur
Guðvinsson
skrifar
VIRDING
ALÞINGIS
Alþingi kemur nú saman á
nýjan leik eftirstutt hlé. Þetta
þing þarf að gera róttækar
ráðstafanir i efnahagsmálum
hið fyrsta ef koma á i veg fyrir
alvarlegt hrun og atvinnu-
leysi.
Siðustu ár hefur mjög veriö
hamrað á þvi að Alþingi njóti
ekki lengur virðingar lands-
manna og sumir gerst stórorð-
ir um þetta i ræðu og riti.
Ef litiðerá máliö af raunsæi
held ég að það sé engu minni
ástæða til að bera virðingu
fyrir Alþingi en áður. Fyrr á
dögum voru alþingismenn
hins vegar taldir hátt yfir aöra
landsmenn hafnir þegar
stéttaskiptingin var miklu
meiri.
Nú er kominn timi til að þeir
sem hella fúkyrðum yfir
Alþingi láti af þeirri iðju og
þjóðin þjáppi sér saman að
baki þingsins. Kjósendur hafa
kosið sér alþingismenn sem
eflaust eru mistækir eins og
aðrir.en ekki er vafiáaðallir
þingmenn vilja landi og þjóð
vel. .
BABB í BÁTINN
í Bæjarblaðinu á Akranesi
mátti lesa eftirfarandi:
„Heyrst hefur, að þegar
tengja átti frystihús Þórðar
óskarssonar við kyndistöð frá
sjúkrahúsinu hafi komið babb
i bátinn. Einn þáttur I út-
reikningi á heimtaugagjaldi
var rúmmál byggingarinnar.
Þar sem stór hluti af bvgging-
unni er frystigeymslur var
talið að þær ættu að dragast
frá I útreikningi, þar sem þær
eru ekki hitaðar upp heldur
kældar niður. En þar sem
kerfið segir að reikna eigi
rúmmál byggingarinnar og
ekki er reiknað með þessum
möguleika þá verði þetta að
vera svona og þar við situr.
Þórður verður þvi að vera án
heita vatnsinseða þá að kynda
upp frystiklefana.”
TILLAGA I
RANNSÓKN
A ráðstefnu Verkamanna-
sambandsins um síðustu helgi
varborinupp tillaga sem þeir
Guðmundur J. Guðmundsson
og Karl Steinar Guðnason
höfðu samið. Gerði hún ráð
fyrir að Verkamannasam-
bandið tæki upp svipaða
stefnu hvað viðkemur verð-
bótum á laun og ASl aNiyllist.
Þegar tillaga tvimenning-
anna var rædd kom fram mik-
il andstaða gegn henni frá
mörgum fundarmönnum Einn
af þeim er tóku til máls sagði
að Guðmundur og Karl hefðu
staðið á bak við tilraunir til að
mynda nýja vinstri stjórn. Þá
hefði Karl Steinar sagt um
efnahagstillögur Guðmundar
að þær ætti að senda Sálar-
rannsóknafé1aginu en
Guðmundur sagt um tillögur
Karls Steinars að þær bæri að
senda biskupsstofu.
Hæðumaður kvaðst leggja
til að þessi sameiginlega til-
laga tvimenninganna á ráð-
stcfnunni yrði send Geðdeild-
inni hið snarasta.
essí
BJE ESS
Margir hafa velt þvi fyrir
sér hver jir hafi staðið að gerð
sjónvarpsauglýsingarinnar
frá SÍBS. Það mun vera
Auglýsingastofa Gisla B.
Björnssonar og sýnir þetta að
bestu mönnum geta orðið á
mistök.