Vísir


Vísir - 08.01.1980, Qupperneq 23

Vísir - 08.01.1980, Qupperneq 23
23 Ums jón: Sigurveig Jónsdóttir vísm Þriðjudagurinn 8. janúar 1980. Jóhanna Guðmundsdóttir hefur skrifaó handrit aó fimm bókum sióan hún hætti kennslu. Vfsismynd: GVA. Olvarp kl. 9.05 í morgun: Endurmlnning- ar frá söng- eisku neimiii „Þessi saga er byggö á endur- minningum mínum frá átthögun- um,” sagöi Jóhanna Guömunds- dóttir, höfundur sögunnar „Voriö kemur”, sem byrjaö veröur aö lesa i Morgunstund barnanna i fyrramálið. Jóhanna ólst upp á Lómatjörn viö Eyjafjörð og sagöist hún eiga góöar minningar þaöan. Mikill söngur heföi verið á heimilinu, enda var eina orgel sveitarinnar þar og Lómatjörn þvi helsti sam- komustaöur söngelskra sveit- unga. „Éghef gaman af aö fást viö aö skrifa sögur og hef gert talsvert af þvi siðan ég hætti aö kenna,” sagöi Jóhann. „Hins vegar hefur gengiö erfiðlega aö fá þærgefnar út. Sumar þeirra hafa legiö lengi hjá Utgefendum, án árangurs.” Siöustu 7 árin hefur Jóhanna skrifaö handritaö 5 bókum og auk þessþýtt eina bók lír dönsku. All- arerubækurnar ætlaðarbörnum. Aður hefur ein saga veriö lesin i barnatima útvarpsins, „Systurn- ar i Sunnuhliö”. — SJ Slónvarp f kvðld kl. 20.40: Frægðarferill Nassers í þættinum Þjóöskörungar tuttugustu aldar i kvöld veröur fjallaö um Gamal Abdel Nasser. Nasser safnaðiungur i kringum sig hópi ungra liösforingja, sem stóðufyrir uppreisn gegn konungi Egyptalands áriö 1952. Tveim ár- um seinna tók Nasser stjórn landsins I sinar hendur sem for- sætisráöherra og siðar forseti. Þegar hann geröist hæstráöandi I Egyptalandi var hann aöeins 36 ára gamall. Nasser naut mikillar viröingar I Arabalöndunum og geröi hann tvivegis tilraunir til aö sameina þau, sérstaklega I þeim tilgangi aö knésetja ísrael. Þessi Araba- bandalög klofnuöu þó fljótlega. Heima fyrir geröi Nasser um- talsveröar breytingar á ýmsum sviðum. Meðal annars gerði hann mikið land upptækt frá efnuöum landeigendum og skipti þvi milli bænda. Ennfremur þjóönýtti hanneignir erlendra landeigenda i Egyptalandi og Súezskurðinn. Þrátt fyrir þetta taldi hann sig Nasser ekki til sósialista og reyndar átti stefna stjórnar hans sér enga hliðstæðu. Það ætti þvi aö veröa áhugavert aö fylgjast meö þe’ss- um sérstæða stjórnmálamanni á skjánum. -SJ umræður á háu Mani Nóbelsverólaunahafar i raunvisindum ræöa málin i sjónvarpinu I kvöld. A þessari mynd eru þeir allir samankomnir ásamt bókmennta- verölaunahafanum, Odysseus Elytis, Þeir eru taliö frá vinstri Houns- field, Winberg, Cormack, Elytis, Glashow, Brown, Salam, Lewis og Schultz. Þriðjudagur 8. janúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar A fri- vaktinni. Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.40 tslenskt mál. Endurtek- inn þáttur Asgeirs Blöndals Magnússonar frá 5. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Létt- klassisk tónlist; lög leikin á ýmis hljóðfæri 15.50 Tilkynningar 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin les efni eftir börn og unglinga 16.35 Tónhorniö.Sverrir Gauti Diego stjórnar. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.45 Til- kynningar. 19.40 Baitic-bikarkeppnin i handknattleik i Vestur - Þýskalandi. Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik í keppni Islendinga og Austur-Þjoöver ja I Minden. 20.10 Nútimatdnlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir 20.40 A hvitum reitum og svörtum. Guömundur Arn- laugsson rektor flytur skákþátt 21.10 A brókinni; — þáttur um ullarnærfatnaö Umsjdnar- maöur: Evert Ingdlfsson Lesari: Elisabet Þórisdótt- ir. 21.30. Kórsöngur: Hamra- hliöarkórinn syngur nokkur lög. Söngstjóri: Þorgerður Ingólfsdóttir. 21.45 Útvarpssagan: „Þjdfur i Paradls” eftir Indriöa G. Þorsteinsson. Höfundur les (2). 22.15 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þjdöleg tónlist frá ýms- um löndum,Askell Másson kynnir ki'nverska tónlist; — siðari þáttur. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræðingur. Irene Worth les „The old Chevalier” úr bdkinni „Seven Gothic Tales” eftir Isak Dinesen (Karen Blixen) — fyrri hluti. 23.35 Harmonikkulög. Karl Jónatansson og félagar hans leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 8. janúar 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Múmin-álfarnir. Þriöji þáttur Þýöandi Hallveig Thorlacius. Sögumaöur Ragnheiöur Steindórsdóttir. 20.40 Þjdöskörungar tuttugustu aldar. ur Friöbjörn Gunnlaugsson. 21.05 Dýrlingurinn. Köld eru kvennaráö. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.55 Spekingar spjalla.Hring- borösumræöur Nóbels- verölaunahafa i raunvisind- um áriö 1979. 22.45 Dagskrárlok. MISTÆK MINNING FRA 1974 Þjóöhátiðin 1974 var rifjuö upp í sjónvarpinu i gærkveldi meösýningu á mynd Magnúsar Jónssonar, sem fjöldi kvik- myndamanna tók vitt um land á hátiöarsumrinu. Þótt margt gottkomi fram I þessari mynd, og þaö aö langmestum hluta, fór þd ekki hjá því aö töluvert bæri á atriöum ogatvikum, sem ann- aö tveggja vegna hjákátleika eða langdrægni heföi mátt skilja útundan. Þjóðhátiöin 1974 er oröin söguleg staöreynd, og auövitaö óhöpp hennar og mis- góöar dagskrár, en þaö getur varla veriö ástæða ta aö geyma mikiöaf þvisem miöur fór til aö sýna viö og viö I framtiöinni. Svarthöföi minnist þess úr frægrisagnfræöibók.aöskýrt er frá þvl, þegar Benedikt Sveins- son, sýslumaöur, reiö til þjóö- fundar á Þingvöllum en rigning var og sleipt i götunni. Um þaö bil sem hin gamla kempa kom á vellina og vildi sveigja hestinn til fundarstaöar, skrikaöi hest- inum fótur og féll og sýslumað- ur á hann ofan. Auövitaö snerist þjóöfundurinn ekki um þaö aö hestur Benedikts heföi dottiö, heldur um málefni þjtíðarinnar og framlag frelsisbaráttunnar. Heföi nú klippari þjdöhátlöar- myndar haft meö svona mynda- efni aö gera, og heföi hann I hjarta slnu verið andvigur þjóö- fundinum, heföi hann eflaust gert mikið úr þvi þegar hestur- inn hnaut. í dag heföum viö þvi, við endursýningu, séð hvar þjóöhetjan Benedikt Sveinsson lá i svaðinu hjá hesti sinu I upp- hafi þjóöfundar. Þannig geta ákveöin sjónar- miö ráöiö nokkru um þaö, hverju er til haga haldiö hverju sinni. Menn gátu t.d. haft mis- munandi skoöanir á þjóöhá- tiðarhaldi og höföu þær. Þaö heyröist tiöum i andmælendum. Þeir sögöu m.a. aö ekki væri hægt aö halda þjtíöhátfö i land- inu meöan erlent varnarliö væri hér. Menn vildu hætta viö þjóö- hátíö vegna Vestmannaeyja- gossins. Og margtfleirakom til. En hún var nú samt haldin um allt land og meö glæsibrag og gdöum hug þátttakenda. En framtiöin býr aö þvl sem hún sér i sjónvarpskassanum. Hestar fælast, reipi slitnar og karlmaöur ereitthvaö aö bauka viö konu á plastdýnu, svo dæmi séu nefnd. Og einn ræöumaöur, sá sem mest var tekiö eftir i myndina, hóf mál sitt á þvi, mæöuleguryfir aö vera nú kom- inn I ræðustól á þjóöhátiö, aö þeir menn væru til i landinu, sem alls enga hátlö vildu. Mátti skilja þaö sem svo aö þetta yfir- þyrmandi gáfnaljós heföi eigin- lega veriö pint til ræðumennsk- unnar. Þrátt fyrir mikinn mann- skap, sem aö gerö þessarar myndar stóö, ræöur auðvitaö klipping og frágangur myndar- innar mestu um þaö hvernig hún kemur fyrir a Imannasjónir. Þaö er einmitt þar sem stefnu- miöin geta komiö fram, séu þau einhver fyrir hendi, dulvituö eöa meövituö. Viö lifum aö vlsu tlma mikillar sagnfræöilegrar endurskoöunar. Og vist er margt gott um þaö aö segja, aö sagan veröi ekki alltaf og ævin- lega túlkuö út frá sjónarmiðum þjóöhöföingja eöa valdamanna. En þessi endurskoöun getur tæplega gengiö svo langt, aö hún vegi aö okkur sjálfum, og þá þeim helst, sem hin sagnfræöi- lega endurskoöun á aö hlifa, al- menningi i landinu. Sjdnvarpsmyndin um þjóöhá- ttöina 1974 hefur auðvitaö sina kosti. Hún sýnir aö erfiöleikum getur veriö bundiö aö halda upp á stórafmæli um allt land, og þaö undir beru lofti. Þarf ekki aö vitna til annars, en aö nú er nýliðiö eitt af köldustu árunum. Hitt er þó meira um vert aö menn skilji, aö þjóöhátföin var ekki haldintilaö sllta reipi, fæla hesta eöa fella konur aö plast- beöum. Hún var einfaldlega haldin til aö minnast- ellefu hundruö ára byggðar I landinu. Og andúö á afmælinu á ekki aö þurfa aö ganga út yfir gröf og dauöa þeirra sem afmæliö sóttu meö gdöum hug. Svarthöföi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.