Vísir - 12.01.1980, Qupperneq 3

Vísir - 12.01.1980, Qupperneq 3
Laugardagurinn 12. janúar 1980. Sigurvegarinn B.C.Carter fékk 200.000 krónur fyrir þessa grettu. Þessi 18 ára gamla mennta- skólastúlka, Tracy Robertson, fékk önnur verölaun. John W. Harris lenti i þriöja sæti. Þessi þokkagyöja lenti f fjóröa sæti. Hún heitir Deborah Maynihan. Jack D. Mann lenti i fimmta sæti. Það var i skólanum og allir skellihlógu. Siðan hef ég lagt mikla rækt við gretturnar og æft mig daglega. I þriðja sæti varð John W. Harris, 52 ára, i fjórða sæti hin 17 ára gamla Deborah Mayni- han og i fimmta sæti Jack D. Mann, sem er 63 ára gamall póstberi. Allir, sem lentu i ,,Fimm á toppnum” i grettukeppninni, munu koma fram i sjónvarps- þætti i Bandarikjunum á næst- unni og þiggja góöa þóknun fyr- ir að gretta sig framan i áhorf- endur. —ATA Ef þaö gerist ekki i Banda- rikjunum þá gerist það vist hvergi! Arlega stendur bandariska blaðið National Enquirer fyrir grettukeppni og eru há peninga- verðlaun i boði. Að þessu sinni fékk B.C.Carter fyrstu verð- laun, 200 þúsund krónur, og auk þess sæmdarheitið „Ljótasti maður Bandarikjanna 1979”. „Ég get varla trúað þvi að ég sé sigurvegarinn. Þetta er stór- kostlegt”, sagði hinn tæplega fimmtugi Carter. „Ég-.koðaði myndir af sigur- vegaranum frá þvi i fyrra og hugsaði með mér, að ég gæti GRETTUKEPPNI aldrei staðið honum á sporði,að I öðru sæti i keppmnm varð þúsund krónur i sinn hlut. éggæti aldrei nálgast hans Guð- hin bráðfallega, 18 ára gamla ,,Ég byrjaði að gretta mig dómlega ljótleika”. • Tracy Robertson,og fékk hún 40 fyrir alvörufyrirtveimur árum. Þannig Hta þau venjulega út. ALLT TIL MÓDELSMÍÐA Flugmódel i miklu úrvali, svifflugur og mótorvélar fyrir fjarstýringar linustýringar eða fritt fljúgandi. Fjarstýrð bátamódel i miklu úrvali. Fjarstýrðir bilar, margar gerðir (ná allt að 50 km, hraða.) RC'BuððyW Fjarstýringar: 2ja-3ja-4ra Mikiö úrval af glóöarhaus og og 6 rása. rafmótorum. Balsaviður í flökum • Balsaviður í listum Furulistar • Brennidrýlar Flugvélakrossviður • Ál og koparrör, stálvír Smáhlutar (fittings) til módelsmíða Verkfæri til módelsmíða og útskurðar o.fl. o.fl. Höfum einnig flugmódel i sérstökum pakkningum fyrir skóla á mjög hagstæðu verði. Póstsendum Námskeið hefst í módelsmíði þann 22. jan. TðmsrunDflHúsie hf Lauqouegi 5=21301 mtsun Við erum á því að DATSUN Cherry METSÖLUBILL Eftir reynslu okkar að dæma er DATSUN Cherry einmitt bíllinn sem flestir leita að. — Billinn er fallegur, hannaður með notagildi að leiðarljósi og innréttingin er f rábær. — Vegna þess hve DATSUN Cherry er breiður er leit að öðrum eins þæg- indum í minni gerðum bíla. — DATSUN Cherry er tæknilega fullkominn og bú- inn öllum þeim kostum sem hagsýnt fólk kann að meta. • Framhjóladrif • Stór skuthurð • 2ja eða 4ra dyra • 52 hestafla vél (din) • Sjálfstæð f jöðrun á öllum hjólum • Litaðar rúður • Halogen Ijós • Sparneytni og hátt endur- sölu-verð Og þegar verðið er tekið með í reikninginn, — þá eru flestir sammála okkur um að DATSUN CHERRY verði enn einn metsölubílinn frá DATSUN. 777 afgreiðslu strax E5M3 INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Sími 33560

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.