Vísir - 12.01.1980, Side 5
VtSIR
Laugardagurinn 12. janúar 1980.
ingarinnar”. 1 þessum þremur
siöustu verkum þinum er maöur
aldrei viss um þaö hvort þessir
eöa hinir atburöir geröust eöa
geröust ekki. Minningin viröist
vekja æ meiri áhuga hjá þér.
Hugsaröu mikiö um fortlöina?
Hefur handritsgeröin aö „1 leit
aö horfnum tlma” haft hér ein-
hver áhrif?
„Ég skrifaöi „Landscape”,
„Silence” og „OldTimes” áöur
en ég skrifaöi handritiö aö verki
Prousts, og þaö er vlst aö þau
fjalia um minninguna og hiö
liöna. En Proust opnaöi fyrir
mér heilan heim! Ariö sem ég
vann aö handritinu var stór-
kostlegt þó þaö geti aldrei á
neinn hátt komist nálægt upp-
haflega verkinu, þaö er augljóst
snilldarverk. Ég var reyndar
rétt aö enda viö annaö kvik-
myndahandrit. „The French
Lieutenant’s Woman”. Þaö var
djöfull, djöfull erfitt. Þetta er
mjög merkileg bók, og verulega
erfitt aö flytja hana yfir á kvik-
myndatjald. Hún þykist vera
um Viktoriutimann en er þaö
ekki. Þetta er nútlmasaga og
þaö er ljóst allan tímann aö
höfundurinn er aö skrifa hana
núna. Þetta veröur allt aö halda
sér.”
Hvernig fórstu aö þvi? Segir
rithöfundurinn söguna?
„Ja, ég ætla ekki aö ljóstra
upp leyndarmálinu. Karel Reisz
leikstjórinn og ég rákumst á leiö
til aö gera þetta sem ég vona sé
nálægt þvi sem höfundurinn
John Fowles gerir.”
Enn og aftur ertu aö fjalla um
fortlöina, um minninguna?
Hefuröu gott minni?
„Ég hef skritiö minni. Þegar
ég lit til baka sé ég flestallt I
þoku og hlutirnir birtast svo út-
úr þokunni. Suma hluti verö ég
aö neyöa mig til aö muna, ég
þarf að nota viljastyrkinn til aö
færa þá nálægt mér. Stundum
bregður mér viö það aö ég hef
steingleymt hlutum sem voru
mér mjög þýðingarmiklir á sin-
um ti'ma.”
Skipta leikrit þin þig meira
máli en menn gera sér ljóst?
„Þau skipta mig meira máli
en ég geri mér ljóst: (Löng
þögn.) Ég veit aö persónurnar
eru hluti af lifi minu. Ég þekkti
þær ekki i byrjun en geri það
núna. Þær eru til.”
En sem tilbúnar per-
sónur?
„Já, það væri rangt að segja
að ég skrifaöi um hluti sem ég
minntist sjálfur. (Löng þögn.)
Ég held bara það hafi komið
fyrir okkur öll.”
Nú leystist hjónaband þitt og
leikkonunnar Vivien Merchant
uppskömmu áöur en þú skrifaö-
ir „Betray al”. Skiptir þaö máli I
þvl sambandi?
Um samband tveggja
vina.
„Ég er mjög ánægöur meö að
þú skyldir svara... spyrja
þessarar spurningar, vegna
þess aö ég get upplýst aö það
kom leikritinu ekkert viö. Einn
hlutur getur ekki komiö öörum
viö.”
Ein ástæða þess aö fólk spyr
þessarar spurningar er sti aö I
leikskrá fyrir sýninguna I
National Theatre minntist þú á
núverandi samband þitt viö
lafði Antonia Fraser og fólk
sagði: „Leikritiö er auövitaö
um þetta...”
„Ja, það er hreinasta vit-
leysa. Venjulega segir i leik-
skrám aö höfundurinn sé giftur
þessari eöa hinni. Ég ákvaö ein-
faldlega að segja hlutina hreint
út, einsog þeir voru. Allt slúðriö
... Ég vildi bara koma málinu á
hreint einsog reyndar sam-
ræmdist hefö leikskránna. En
þaökemurleikritinu ekkert viö.
Leikritiö er um níu ára sam-
band tveggja manna sem eru
miklir vinir.”
Þú hefur stjórnaö þremur
leikrituni eftir Simon Gray.
Hvaö finnst þér um hann sem
leikritaskáld?
„Ég er mjög mikill aðdáandi
hans. Hann hefur að mlnu áliti
ótrúlega mikia viösýni, hug-
rekki og fyndni fram að færa.
Ég hef alltaf tekið mér mjög
góöan tima til aö stýra verkum
hans. Auk þess erum viö nánir
vinir.”
Eru þin verk og hans skyld?
„Ég held þau séu mjög ólik.
Ýmislegt sem hann hefur til að
bera hef ég ekki. Fyndnina. Ég
held ég geti verið býsna fyndinn
stundum. (Hlátur.) En hann
getur látiö húsiö tryllast á frá-
bæran hátt.”
Hvaö myndi gerast ef Simon
Hencheöa Ben Butley, persónur
I verkum Grays, löbbuöu sig
inni eitt af leikritum þfnum?
„Viltu gjöra svo vel”
„Meinarðu / viö skrifuöum
saman leikrit?
Gerist þaö ekki meira og
minna er þú leikstýrir verkum
hans?
„Nei. Þegar ég leikstýri verk-
um hansbæti égaldrei inni einni
einustu linu. Hins vegar athug-
um viö alltaf saman hvaö eigi að
skera niöur til aö skerpa text-
ann. Hann skrifar mjög mikiö
og leikritin hans eru yfirfull.
Leikritin min viröast kannski
veralöng en i rauninni eru þau
stutt. (Hlátur.) Viö notum ólika
tækni. Hann hlakkar alltaf til
æfinganna til aö geta finpússað
textann.”
Eru þfn ætiö finpússuö þegar
fyrir æfingar?
„Það held ég. Já.”
Breytiröu miklu I leikritum
þlnum?
„Égskarsmáræðiburtui „No
Man’s Land” — og „The Home-
coming.” I „Betrayal” bætti ég
inni orðunum „Viltu gjöra svo
vel”, klippti út eina þögn og
bætti annarri inni.”
Geröi þaö útslagið?
„Þaö geröi allt helvitis Ut-
slagið! — Allt sem ég skrifa er
nauðsynlegt, hver setning. Maö-
ur ætti aö geta litiö á þær og
sagt, þessi setning er til og er
þess viröi. HUn er llfsnauðsyn-
leg.”
Hamlet er ekki full-
kominn.
Þú eyðir ekki oröum?
„Ég reyni að eyöa ekki orö-
um.”
Hvaö varstu lengi aö skrifa
„Betrayal”?
„Svona einsog venjulega,
þ.e.a.s. þrjá mánuöi. Þar kemur
aðégsegi viösjálfanmig.ég get
ekkert meira gert með þennan
fjaldans hlut.”
Freistastu einhvern tlma til
að endurbæta leikrit sem þú
hefur lokiö við?
„Nei. Það hljómar e.t.v.
hátiðlega en leikritiö veröur að
lifa sinu eigin lifi og ég verö aö
virða þaö lif. Með þvi að breyta
einhverju gæti ég skemmt það
... Ég veit ekki um neitt full-
komið verk, en þú? Ég sá
„Death of a Salesman” I Lon-
don nýlega og það var mjög
áhrifamikið einsog alltaf. En
það er ekki fullkomið. Ég er viss
um aö Arthur Miller fellst á
það.”
Kannski ekki? Hann álitur
þaö kannski fullkomið?
(Hlátur.) „Þaö er næstum þvi
fullkomiö.”
Or „The HomecomingU. Ian Holm (Lenny) og Paul Rogers (Max) I
hlutverkum sinum. Þessi uppfærsla var sýnd I isl. sjónvarpinu 1978.
■ jpjg
Wr r TpjWjiK—
Norman Rodway, Frances Cuka og Anthony Bate I hlutverkum Bates,
Ellen og Rumsey I „Silence”.
„Old Times” eða Liöin tlö var sýnt hér I Þjóðleikhúsinu fyrir allnokkrum árum og slöar I sjónvarpi
Myndin sýnir Erling Glslason, Þóru Friöriksdóttur og Kristbjörgu Kjeld i hlutverkum sínum.
5
Haroíd
Pinter
ræðir
nýjasta
leikrit sitt,
ferií sinn
og
fleira
i samtali
við
Mel Gussow
Er „Hamlet” fullkominn?
„Nei, „Hamlet” er ekki full-
kominn. En ég er dauöfeginn aö
Shakespeare skildi láta þaö eiga
sig.”
Gagnrýnendur I London tóku
„TheRear Column”, „Close of
Play”og „Betrayal”, þau fyrst-
nefndu eftir Gray, þaö siöasta
eftir þig, illa. Er um þaö aö
ræöa aö gagnrýnendur vilji aö
leikritaskáld skrifi um eitthvaö
sérstakt?
„The Birthday Party”
gekk i viku
„Gagnrýnendur I London eru
afskaplega andsnúnir leikrita-
höfundi sem gerir eitthvaö ólikt
ööru. Þetta er raunar dáh'tið
skemmtilegt. Burtséö frá „The
Caretaker” sem var sýnt fyrir
langalöngu, þá hefur engu
minna leikrita veriö vel tekiö.
Gagnrýnendum likar leikrit
„C” ekki en, óhjákvæmilega,
þegar leikrit ,,D”ersýntþá eru
þeir fljótir aö benda á kosti leik-
rits „C” og telja leikrit ’,,D”
mistök. Svona gengur þetta æ
ofan I æ. Annað atriöi er þaö aö
uppá siökastiö hafa komiö fram
margir pólitiskir leikrita-
höfundar i Englandi, sumir
þeirra mjög góðir, og allir ung-
ir. Sumum gagnrýnendum .
finnst þá að maður á minum
aldri og meö mina skapgerö sé
dálitið útúr heiminum og fylgist
ekki með kröfum timans. Þaö
fer i taugarnar á þeim aö ég
skuli halda áfram aö skrif a bara
það sem ég vil gera en þaö
skiptir mig ákaflega litlu máli...
Ég fékk mjög strangan skóla:
„The Birthday Party” gekk aö-
eins i eina viku 1958 og slikt er
ágæt leiö til aö veröa gamall i
bransanum. 1958 sögöu þeir aö
leikritiö væri óskiljanlegt. Nú
hefur þaö veriö sýnt um heim
allan og er oröiö skiljanlegt.
Sumir hlutir breytast, leikritiö
ekki. Það er einsog þaö hefur
alltaf verið.”
Aö hverju ertu aö vinna núna?
Fann gamalt leikrit
„Fyrir nokkrum mánuðum
fann ég óvænt leikrit sem ég
skrifaöi fyrir mörgum mörgum
árum en setti til hliðar. Ég
skrifaði það á eftir „The Birth-
day Party” og á undan „The
Caretaker”. Ég hafði ekkert
hugsað um það I mörg ár og las
þaðeinsog ég væri þvi ókunnug-
ur, enda 20 ár á milli. Ég hló heil
ósköp. Þar af leiðandi ætla ég að
leikstýra þvi. Það heitir „The
Hothouse” og gerist á einhvers
konar rikisgeöveikraspitala.
Þaö er um starfsfólkiö, maöur
sér aldrei sjúklingana en þeir
eru til staöar. Þaö var skritin
lifsreynsla aö lesa þaö og ég hef
unnið dálitiö aö þvf, skoriö smá-
ræðu burtu.”
Er þaö likt öörum verkum
þlnum?
„Ég kannast viö ýmislegt,
ræöur sem minna mig á Mick i
„The Caretaker”. Mig langar til
aö setja þaö upp I ró og næði ( i
Hampstead Theatre Club. Það
gæti orðiö gaman.”
Ertuaö vinna aö nýju leikriti?
„Nei, nei, alls ekki. Nei, Nei.
Ég verö önnum kafinn allt áriö
en þaö kemur málinu ekkert
við. Ég gæti samt veriö aö
skrifanýtt leikrit. En ég bara er
ekki að þvi. Ég virðist vera far-
inn aö skrifa nýtt leikrit á fjög-
urra til fimm ára fresti. Ég held
ég eigi eftir að skrifa nýtt leikrit
— einhvern tima...”