Vísir - 12.01.1980, Side 11
vv
■%
VÍSIR
Laugardagurinn 12. janúar 1980.
11
íréttagetiŒun kiossgótan
1. Hver var kjörinn
/, íþróttamaður ársins
1979"?
2. Stórt, bandarískt
kvikmyndafyrirtæki
hefur sótt um leyfi til
að fá að taka „stór-
mynd" á Islandi.
Hvað heitir fyrirtæk-
ið?
3. Fljótlega hefjast sýn-
ingar á sjónvarps-
myndinni „út i óviss-
una" í íslenska sjón-
varpinu. islensk leik-
kona fer með eitt
aðalhlutverkið í
myndinni. Hvað heitir
hún?
4. Nokkrir íslenskir
námsmenn, sem
stunda nám í Dan-
mörku, tóku flugvél á
leigu til að komast til
íslands í jólaf rí. Flug-
vélin var frá dönsku
flugfélagi. Hverju?
5. Hver er talinn sigur-
vegarinn í indversku
þingkosningunum?
6. Hvað heitir nýskipað-
ur framkvæmdastjóri
Félags íslenskra iðn-
rekenda?
7. Halifax, enskt 4.
deildarlið, kom mjög
á óvart i 3. umferð
ensku bikarkeppninn-
ar í knattspyrnu og sló
út eitt frægasta knatt-
spyrnulið Bretlands-
eyja. Hvaða lið var
það?
8. 16 manna hópi ís-
lenskra popptónlistar-
manna hefur verið
boðið á heimsráð-
stefnu tónlistarútgef-
enda og hljómplötuút-
gefenda. Hvar er ráð-
stefnan haldin?
9. Hræðilegur atburður
átti sér stað úti á rúm-
sjó á mánudaginn er
tveir menn voru
stungnir til bana á ís-
lensku varðskipi og sá
þriðji týndist. Á hvaða
varðskipi varð þessi
atburður?
10. BIaðið „French
Football" birti nýlega
lista yfir styrkleika
evrópskra knatt-
spyrnulandsliða. 32 lið
voru á listanum. I
hvaða sæti hafnaði ís-
land?
11. Dansskóli Heiðars
Ástvaldssonar heldur
árlega fjölda jóla-
dansleikja fyrir nem-
endur sína. Hvað voru
þeir margir að þessu
sinni?
12. Einar Ágústsson,
fyrrverandi ráðherra,
tekur nú við sendi-
herrastöðu. Hvar verð-
ur hann sendiherra?
13. Danir hyggjast færa
út fiskveiðiiögsöguna
við Grænland. Hve-
nær?
14. Hvað heitir yfirdýra-
læknir?
15. Hvað heitir mest selda
bók áratugarins í
Bandaríkjunum?
Spurningarnar hér að ofan eru allar byggðar á
f réttum í Vísi síðustu daga. Svör eru á bls. 22.
spuinlngalelkur
1. Síðasta aftakan, sem
fram fór á Islandi, fór
fram 12. janúar, en þá
voru Natan og Agnes
tekin af lífi. Hvaða ár
var það?
2. Hvar er hæsti foss í
heimi?
3. Hvað er það, sem
byrjar á átta og endar
á sjö?
4. AAesti kuldi, sem
mælsthefurá Islandi,
er 4- 37,9 gráður á
Celsíus, og mældisf 22.
janúar 1918. Hvar
mældist þessi kuldi?
5. Hvaða pláneta í sól-
kerfinu er fjærst
sólu?
6. Hvað er 15 ára hjú-
skaparafmæli kallað?
7. Hvers vegna getur
maður ekki kvænst
systur ekkju sinnar?
8. Hvað heitir stærsta
stöðuvatn í heimi?
9. Hvað er ein míla
margir kílómetrar?
10. Hvenær kemur sá síð-
asti á undan þeim
fyrsta?