Vísir - 12.01.1980, Síða 20

Vísir - 12.01.1980, Síða 20
20 vism Laugardagurinn 12. janúar 1980. hœ krakkar! Umsjón: Anna Brynjúlfsdúttir Hér eru þau Þórhildur og Elias komin á bak en á milli þeirra er faðir þeirra, Þórhallur Karlsson í núna er alveg nýtt og þaö er maður, sem á það með okkur og geymir sína hesta þar líka. — En er ekki líka hægt að fá leigð hesthús i Glað- heimum? — Jú, Gustur er hér með tamningastöð og leigir lika út hesthús, þar sem krakkar og unglingar fá að geyma hestana sína. Þau hirða um þá sjálf undir umsjón hirðis. — Fá allir krakkar sem vilja þarna hús fyrir hestana sina? — Ég held að það séu miklu fleiri, sem vilja fá hesthús, en komast að, en ég held að það eigi að fara að byggja annað félagshús. — Það er mest gaman á vorin og sumrin, en þá er Gustur með skipulagðar hópferðir t.d. í kringum Hafravatn og víðar. Marga krakka dreymir um að eignast hest. En hvort draumurinn rætist, það er svo annað mál. En ég hitti nýlega systkinin Þórhildi og Elías Þór- hallsbörn og þau eru svo heppin að eiga bæði hesta. Alls á f jölskyldan 5 hesta. Hesturinn hennar Þórhildar heitir Fengur og er um 13 vetra. Það segir reyndar meira frá honum i frásögninni hennar Þórhildar hér á siðunni. Hesturinn hans Eliasar heitir Stúfur og er 17 vetra, rólegur og alveg barnahestur, sagði Elias. Elias er sjálfur 10 ára, svo að hesturinn hans er heilum 7 árum eldri en hann. — Afi á heima í Eyja- firðinum, rétt hjá Akureyri, segir Þórhild- ur, og hann á 32 hesta. Hesturinn hans pabba heitir Sörli og hann hefur fengið verðlaun í gæöingakeppni. Hinir hestarnir okkar heita Sindri og ófeigur, en hann er foli, sem við er- um nýbúin að kaupa. — Hvar geymið þið hestana núna? — Við eigum hesthús i Glaðheimum hjá Hesta- mannafélaginu Gusti. Við sjáum alveg um þá sjálf. — Hvað gefið þið hest- unum að borða? — Það er nú aðallega hey og graskögglar. — En hvar voru hest- arnir, áður en þeir komu hingað? — Við erum með girð- ingu austur á Skeiðum. Annars höfðum við pláss 1 Glahheimum, hesthúsum hestamannafélagsins Gusts f Kópavogi, geta börn og unglingar fengiö leigt hesthús fyrir hesta sína, og þau sjá algjörlega um þaö sjálf undir umsjón hiröis. Þessi mynd er tekin af unglingunum, þar sem þeir eru aö hiröa um hestana og moka úr hesthúsinu. fyrir þá hér isumar alveg við í ferðalag til Þing- fram í ágúst og þá fórum valla. Húsið, sem þeir eru tilias Þórhallsson að leggja á hestsinn. YLUR Einu sinni átti ég hest, sem hét Ylur. Hann var jarpur á litinn og hét Jarpur áður en ég fékk hann. Hann var 5 vetra og mjög fallegur. Ég var aðeins búin að fara á bak honum þrisv- ar, og þegar ég fór í fjórða skiptið, fór vin- kona min með mér og pabbi auðvitað líka. Ég var á Yl, vinkona mín á Litla-Brún og pabbi á Sörla. Þá kom það óhapp fyrir, að Ylur varð hræddur og stökk út fyrir veg, þannig, að ég datt af baki og meiddi mig á fæt- inum. Þá var Ylur seldur og nú er ég búin að fá annan hest, sem heitir Fengur. Hann er 12 vetra, næstum 13 og er brúnskjóttur á lit- inn. Ég er mjög ánægð með hann og fór i ferða- lag á honum til Þingvalla í sumar og ætla kannske aftur næsta sumar. Ég fór vitanlega ekki ein, ég fór með pabba, mömmu, systkinum min- um og fleira fólki. Við sóttum hestana okkar í hagann á Þorláks- messu og fluttum þá í nýtt hús i Kópavogi. Nú fer ég næstum á hverju kvöldi til hestanna að gefa. Þórhildur Þórhallsdóttir aö gefa hesti sfnum, Feng, væna tuggu. Vfsismyndir: BG Hestarnir þeirra eru eldri en þau

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.