Vísir - 12.01.1980, Side 21

Vísir - 12.01.1980, Side 21
vtsm r-““ Laugardagurinn 12. janúar 1980. sandkassinn Jónína Michaelsdóttir skrifar VANTAR GRÝLU A STJÓRNMALAFORINGJANA? er spurt I fyrirsögn i VIsi. Vita menn ekki ab ASl er ennþá sprelllifandi. Það getur bara ekki tekið fram vöndinn fyrr en þaö liggur fyrir hvort Alþýðu- bandalagið verður i stjórn eða stjórnarandstöðu. Frá fundinum I Félagsstofnun stúdenta. Ljósm. — eik Fróðleeur fundur farandverkafólks Óiafur Ragnar hefur alltaf verið stéttvis maður og meðan ekki hafa verið stofnuö samtök farandstjórn- málamanna hefur hann sýnilega fengið inni i samtökum farandverkafólks. 000 ATBURÐARASIN RÉÐ ÞVÍ AÐ ITARLEG UMSÖGN ÞJÓÐ- HAGSSTOFNUNAR VAR ÓÞÖRF segir i fyrirsögn I Morgunblaöinu. Það er Bene- dikt Gröndal sem er að útskýra hvers vegna þjóðhagsstofnun skrifaðiekkiitarlega ritgerð um tillögur Alþýðuflokksins eins og Framsóknarfiokksins. Mér þykir atburðarásin vera orðin valdamikil I Alþýðu- flokknum. 000 FÖRUM EKKI ÚT í NEINN HELV... HALLAREKSTUR mátti lesa I Timanum og eru þessi ummæli höfð eftir Jóni Baldvin Hannibalssyni ritstjóra Alþýðublaðsins sem segir að blaðið veröi ekki stækkaö fyrr en ljóst er að áskrifendaf jöldi sé fyrir hendi sem ber það. Þetta er greinilega maðurinn sem okkur vantar i fjármála- ráðherraembættið. Þá yröu fjárlög miðuð við efnahag og f járlagafrumvarpið kannski I sama broti og Alþýðublaðið. Þá kæmist almenningur loksins yfir að lesa það. 000 EF EITTHVAÐ ER PRENT- AÐ ÞRISVAR t TtMANUM TRÚA ÞVt ALLIR t FRAM- SÓKN er fullyrt í fyrirsögn I Dagblaðinu. Þetta er ekki nokk- ur árangur. Aldrei þarf Morgunblaðið að prenta nema einu sinni til að allir Sjálfstæðis- menn trúi þvl. — Eða næstum þvi allir. BLÓMIN TALA segir í Dag- blaðinu. Það er meira en hægt er að segja um Geir Hallgríms- son. 000 ÞRIÐJA SINFÓNÍAN A AL- ÞINGI segir I þingfréttum Morgunblaðsins. Umræðurnar um leikhús alþingis hafa ber- sýnilega orðið til þess að ákveðið hefur veriö aö stofnunin yrði að komast á hærra menningarstig. Nú er þingið semsagt komið i samkeppni við útvarpið. 000 VINSTRI MENN SJA EKKI SKÓGINN FYRIR TRJANUM las ég i Morgunblaðinu. Þetta er alveg rétt stefna hjá vinstri mönnum. Það vita allir sem fylgjast eitthvað með að það er ár trésins en ekki ár skógarins. Kennsla ó vetrarðnn 1980 í Laugalœkjarskóla Mánudag kl. 19.20-20.50 Enska I 21.00-22.20 Enska II Þriðjudag 19.30-20.50 Bókfærsla byrj. Sænska II 21.00-22.20 Bókfærslall Sænska 1 Miðvikuda g 19.30-20.50 21.00-22.20 Enska 111 Enska IV Vélritun I Vélritun II. Sænska á frh.sk. stigi Sænska byrj. Kennsla hefst mánudaginn 14. janúar. Kennslugjald kr. 15.000. Innritun fer fram í byrjun kennslustundar 2. tbl. 1. árg. 15. janúar 1980 on Krossgáta Sjónvarpið Tískan hjá Áramót Módel 79 Skrímlismyndin Álien fslendingar í Tanzaníu Sjarmörinn á Vallá

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.