Vísir - 12.01.1980, Qupperneq 22

Vísir - 12.01.1980, Qupperneq 22
VISIR Laugardagurinn 12. janúar 1980 f’i.'ti t 't' 22 •••••••••••••••••••••••••••••••••••••• ••••••••••••••••••••••••• íeldlínunnl íþróttir um helgina Allir þeir bestu mæta i Arnarmótid þar meðal er íslandsmeistarinn Tómas Guðjónsson, sem er ósigraður i mótum hérlendis i meir en ár „Þetta verður örugglega erfitt, þvi það mæta flestir ef ekki allir þeir bestu i Arnarmótið” sagði íslandsmeistarinn i borðtennis, Tómas Guð j ónsson er við töluðum við hann i gær. Tómas verður i „ELD- LINUNNI” i Laugardalhöllinni i dag, en þá fer stærsta borðtennismótið fyrir utan Islándsmótið, þar fram. Það er Arnarmótið, en Tómas varð sigurvegari i þvi i fyrra. „Maður gerir sitt besta til að verja titilinn” sagði hann er við spjölluðum við hann. „Ég þarf að gæta min á nokkrum mönn- um. og eru þar fremstir i flokki Hjálmar Hafsteinsson KR, Stefán Konráðsson Víkingi, og Gunnar Finnbjörnsson Ernin- um. Aðrir geta að sjálfsögðu blandað sér inn i þetta, þvi ekkert er öruggt i borðtennis frekar en öðrum iþróttagrein- um. Það verður einnig keppt i öðrum flokkum á þessu móti — þar á meðal i kvennaflokki, og getur keppnin þar einnig orðið spennandi. Þar reikna ég með að þær Ragnheiður Sigurðuar- dóttir UMSB, Guðrún Einars- dóttir Gerplu og Asta Urbancic Erninum keppi um fyrsta sæt- ið”. Tómas ætti að standa vel að vigi i meistaraflokki ef miðað er við árangur hans i vetur. Hann hefur hlotið langflest stigin á punktamótunum það sem af er þessu keppnistimabili — eða 42 talsins — og er það rúmlega 20 stigum meira en næsti maður. Hefur heldur engum Islendingi tekist að sigra hann i opinberu móti nú i liðlega eitt ár. Eitt er vist að það er vel þess virði að sjá Tómas og félaga hans keppa á þessu móti, sem og öðrum mótum. Hefur marga rekið i rogastans yfir hvað þeir kunna og geta i iþrótt sinni, sem sjá þá keppa i fyrsta sinn. Er þar ekki um að ræða neitt sem heitir kjallara eða fyrirtækja- borðtennis. — Heldur leik sem ekkert er langt frá þvi besta sem þekkist i löndum viða um heim... — klp. íslandsmeistarinn i borðtennis Tómas GuAjónsson KR. Hvaft gerir hann á Arnarmótinu i Laugardaishöliinni i dag?... Visismynd B.G. í dag er laugardagurinn 12. janúar 1980/ 12. dagur ársins. apótek Kvöld næstur og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 11. janúar til 17. janúar er i Holts Apóteki og einnig er Laugavegs Apótek opið til kl. 22. öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur . Kópavogsapótek er opió öll kvöld til kl 7 nema laugardaga kl. 9 12 og sunnudaga lokaó ónæmisaögeroir tyrir fulloróna gegn m*nu sótt fara fram I Heilsuver ndarstöó Reykjavlkur á mánudögum kl 16.30 17 30 Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dyra vió skeiðvöllinn I Vlðidal Slmi 76620 Opið er milli kl. 14 18 virka daga Kleppsspltali: Alla daga kl 15 30 til kl. 16 og kl 18 30 til kl 19.30. FlókadeilJ: Alla daga kl 15.30 til kl 17 lögregla Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl 9 18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl 10 13 og sunnudag kl. 10 12 Upplys ingar i símsvara nr 51600 Akureyri: Akureyrarapótek og Stjornuapótek opin virka daga á opnunartlma buða Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld . nætur og helgidagavórslu A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu. til kl. i9 og f rá 21 22. A helgidogum er opið f rá kl. 1112. 15 16 og 20 21. A oðrum tlmwm er lyfjafræð ingur á bakvakt UpplysiA^ eru gefnar i sima 22445 Apótek Keflavikur: Opið vifka daga kl 9 19 almenna fridaga kl 13-15. liíugardaga frá kl 10 12 ^ ’-S' ■ Apótek Vesfmannaeyja: virka daga frá kl 9 18 Lokað i hádeginu (mMi kl. 12.30 og 14 ----------------------1--------------- lœknar Slysavaröstofan I Borgarspltalanum Slmi 81200 Allan sólarhringinn Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl 20 21 og á laugardogum frá kl 14 16 simi 21230. Gongudeild er lokuö á helgidogum A virkum dogum kl. 8 17 er hægt að ná sam bandi viö lækni i slma Læknafélags Reykja vlkur 11510. en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á fostu dogum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyf jabuðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888 Neyöarvakt Tannlæknafél Islands er i Heilsu verndarstoðinni á laugardogum og helgidög um kl 17 18. slökkvilió Grindavik: Sjukrabill og logregla 8094 Slokkvilið 8380 Vestmannaey|ar: Logregla og sjukrabill 1666 Slokkvilið 2222 Sjukrahusið simi 1955 Selfoss: Loqregla 1154 Slökkvilið og sjukra bill 1220 Höfn i Hornafiröi: Logregla 8282 Sjukrabill 8226 Slokkvilið 8222 Egilsstaöir: Logregla 1223 Sjukrabill 1400 Slokkvilið 1222 Seyöisfjöröur: Logregla og sjukrabill 2334 Slokkvilið 2222 Neskaupstaöur: Logregla simi 7332 Eskifjöröur: Logregla og sjukrabill 6215 Slokkvilið 6222 Husavik: Logregla 41303. 41630 Sjukrábill 41385 Slokkvilið 41441 Akureyri: Logregla 23222, 22323 Slokkvilið og sjukrabill 22222 Dalvik: Logregla 61222 Sjukrabill 61123 á vinnustað. heima 61442 Olafsfjóröur: Logregla og sjukrabill 62222 Slokkvilið 62115 Reykjavik: Logregla simi 11166 Slökkvilið og sjukrabill simi 11100 Selttarnarnes: Logregla simi 18455 Sjukrabill oq slokkvilið 11100 Kópavogur: Logregla simi 41200 Slokkviliðog sjukrabill 11100 Hafnarfjoröur: Logregla simi 51166 Slokkvi lið og sjukrabill 51100 Garöakaupstaöur Loqregla 51166 Slokkvilið og sjukrabill 51100 Keflavík: Logregla og sjukrabíll i sima 3333 og i simum sjukrahussins 1400. 1401 ög 1138 Slokkvilið simi 2222 Siglufjöröur: Logregla og sjukrabill 71170 Slokkvilið 71102 og 71496 Sauöárkrókur: Logregla 5282. Slökkvilið 5550 Blönduós,- Logregla 4377 Isafjöröur: Logregla og sjukrabíll 3258 oq 3785. Slökkvilið 3333. genglsskránlng Almennur gjaldeyrir Kaup Sala Gengift á hádegi þann 11.1 1980. 1 Bandarikjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V-þýsk mörk 100 Lirur 100 Austurr.Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Ven 397.40 398.40 897.80 900.10 341.15 342.05 7405.55 7424.15 8083.40 8103.80 9599.60 9623.80 10766.75 10793.85 9861.15 9885.95 1421.80 1425.40 25164.65 25227.95 20947.20 20999.90 23121.45 23179.75 49.44 49.57 3217.80 3225.90 800.40 802.40 601.70 603.20 168.38 168.80 Ferftamanna- gjaldeyrir Kaup Sala 437.14 438.24 987.58 990.11 375.27 376.26 8146.11 8166.57 8891.74 8914.18 10559.56 10586.18 11843.43 11873.24 10847.27 10874.55 1563.98 1567.94. 27681.12 27750.75 23041.92 23099.89 25433.60 25497.73 54.38 54.53 3539.58 3548.49 880.44 882.64 661.87 663.52 185.22 185.68 Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166 Slökkvilið 7365 Akranes: Logregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222 bllanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Sel tjarnarnes, simi 18230. Hafnarf jörður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039. Vestmannaeyjar simi 1321 Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Haf narf jorður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766 Vatnsveitubi lanir: Reykjavík og Sel tjarnarnes. simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, simar 1550. eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar. simar 1088 og 1533, Haf narf jörður simi 53445. Simabi lanir: i Reykjavik, Kópavogi. Seltjarnarnesi. Hafnarfirði. Akureyri, Kefla ✓ ik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05 Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 2731 1 Svarar alla virka daga f rá kl 17 siðdegis til kl 8 árdegis og á helgiddgum er svarað allan sólarhringinn Tekið er við tilkynningum um oilamr á veitukerfum borgarmnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbuar telja sig þurfa að íá aðstoð borgarstof nana heilsugœsla Heimsóknartlmar sjukrahusa eru sem hér segir Landspltalinn: Alla daga kl 15 til kl. 16 og kl 19 til kl 19 30 Fæöingardeildin: kl 15 til kl 16 og kl 19 30 til kl. 20. Barnaspltali Hringsins: Kl 15 til kl 16 alla daga Landakotsspitali: Alla daga kl 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga tll föstudaga kl ,18.30 tll kl. 19.30 A laugardögum og sunnudög tim: kl. 13.30 til kl 14.30 og kl 18 30 til kl. 19 Hafnarbúöir: Alla daga kl 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18 30 til kl 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl 13 til kl. 17 Heilsuverndarstööin: Kl T5 til kl. 16 og kl 18.30 til kl 19.30 Hvltabandiö: AAánudaga tll föstudaga kl. 19 til kl 19 30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl 15.30 til kl. 16 30 Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga - laugardaga f rá kl 20 21. Sunnudaga f rá kl 14 23 Solvangur, Hafnarfiröi: AAánudaga til laugar daga kl 15 til kl 16 og kl 19 30 til kl 20 Sjukrahusiö Akureyri: Alla daga kl 15 16 oq 19 19 30 Sjukrahusiö Vestmannaeyjum. Alla daga kl 15 16 og 19 19 30. Sjukrahus Akraness: Alla daga kl 15 30 16 oq 19 19 30 Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl 15 til kl. 17 á helgidogum Vifilsstaöir: Daglega kl 15.15 til kl 16.15og kl 19.30 til kl 20 oröiö Þvi að ritningin segir: Hver sem trúir á hann, mun ekki til skammar verða. Róm. 10,11 SÁÁ — samtök áhuga- fólks um áfengis- vandamálið. Kvöld- símaþjónusta alla daga ársins frá kl. 17- 23. Sími 81515. Laugardagur: Borfttennis: Laugardalshöll kl. 14.00. Arnar- mótið. Badminton: TBR-húsið. Jólamót unglinga. Tviliða og tvenndarleikur. Körfuknattleikur: Iþróttahús Hagaskóla kl. 14.00. 1. deild karla Ármann-UMFS. 2. deild karla Léttir-Akranes. Handknattleikur: Iþróttahúsið Varmá kl. 5.00. 2. deild karla Afturelding- Armann. Iþróttaskemman Akureyri kl. 14.00. 2. deild karla KA-Týr messur Guðsþjónustur i Reykjavikur- prófastsdæmi sunnudaginn 13. janúar 1980. Arbæjarprestakall Barnasamkoma i safnaðar- heimili Arbæjarsóknar kl. 10:30 árd. Guðsþjónusta i safnaðar- heimilinu ld. 2. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Asprestakall Messakl. 2 aðNorðurbrún 1. Eftir messu fundur i safnaðarfélagi Asprestakalls. Dagskrá. Sr. Grimur Grimsson. Breiftholtsprestakall Barnastarfið i Breiðholts og ölduselsskóla kl. 10:30 árd. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Jón Bjarman. Bústaftakirkja Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Þóra Guðmundsdóttir.Félags- starf aldraðra á miðvikudögum milli 2 og 5siðd. Sr. ólafur Skúla- son. Digranesprestakall Branasamkoma i safnaðar- heimilinu viðBjarnhólastigkl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Foreldra fermingarbarn- anna sérstaklega vænst. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan Kl. 11 messa. Sr. Þórir Stephen- sen. Kl. 2 messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syng- ur, organleikari Marteinn H. Friðriksson. Fella- og Hólaprestakall Laugardagur: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu- dagur: Barnasamkoma I Fella- skóla kl. 11 f.h. Guðsþjónusta i safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. Hallgrimskirkja Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Fjölskyldumessa kl. 2. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðju- dagur: Fyrirbænamessa kl. 10:30 árd. Munið kirkjuskóla barnanna á laugardögum kl. 2. Landspltali: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigur- björnsson. Háteigskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd. Sr. Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2 siðd. sr. Tómas Sveinsson. Skemmtun Kvenfélagsins fyrir eldra fólk i sókninni hefst ld. 3 siðd. i Domus Medica. Kársnesprestakall Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 11 árd. Sr. Erlend- ur Sigmundsson messar. Sr. Arni Pálsson. Langholtsprestakall. Barnasamkoma kl. 10:30 árd og guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Jón Stefánsson, predikari séra Kristján Valur Ingólfsson Sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Sóknar- nefndin. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10:30 árd. Otvarpsguðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarnessókn Barnasamkoma kl. 11. árd. I Félagsheimilinu. Sr. Guðmundur Öskar Ólafsson. Frilúrkjan i Reykjavik. Messa kl. 2. Organleikari Sigurður Isólfsson. FTestur sr. Kristján Róbertsson. Kirkja óháða safnaðarins. Messa klukkan 2, sira Emil Björnsson. Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Samkoma sunnudag kl. 18.00 íþróttahúsið Njarðvik kl. 14.00. 1. deild kvenna Grindavik-Val- ur. Sunnudagur: Júdó: íþróttahús Kennaraháskólans kl. 14.00. Sveitakeppni JSI. Badminton: TBR-húsið. Jólamót unglinga. Tviliða- og tvenndarleikur. Handknattleikur: Iþróttaskemman Akureyri kl. 14.00. 2. deild karla Þór-Týr. Körfuknattleikur: Iþróttahúsið Hafnarfirði kl. 20.00. Úrvalsdeildin IR-KR Bella Ég er farinn aft efast um ,,mestu ást veraldar”, hann Þráinn — þetta i 68. sinn sem hann spyr hvort búift sé aft gera vift fs- skápinn okkar... tiikynningar Bláfjöll Upplýsingar um færð og lyftur i simsvara 25582. Safnaðarfélag Ásprestakalls heldur fund sunnudaginn 13. janúar að lokinni messu sem hefst kl. 2 að Norðurbrún 1. Kaffidrykkja og félagsvist. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins Rvik. Handavinnunám- skeið á vegum félagsins að hefj- ast. Æskilegt að félagskonur hafi vegna þess samband við formann sinn. söfn Kjarvalsstaöir Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar- skrá ókeypis. minjasöín Þjööminjasafniö er opið á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga, «n i júní, júlí og ágúst alla daga kl. 13.30-16. feiöalög Sunnudagur 13.1. kl. 13.00 Jósepsdalur - Bláfjöll. Boðið verður upp á tvo mögu- leika, fyrsta lagi gönguferð, og i öðru lagi skiðagöngu. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austan verðu. Verð kr. 1500, kr. v/biiinn. Ferftafélag íslands UT: v'ISTARFERÐIR Sunnud. 13.1. kl. 13 Úlfarsfell, fjallganga af léttustu gerð i fylgd með Jóni I. Bjarna- syni. Verð 2000 kr, fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.I. bensínsölu. Útivist.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.