Vísir - 12.01.1980, Page 24
24.
VÍSIR
wrr.r.
Laugardagurinn 12. janúar 1980.
útvarp
yíir helgina
Laugardagur
12. janúar
7.00 Veöurfregnir. Fréttir
Tönleikar.
7.10 Leikfimi,
7.20 Bæn.
7.25 Tónleikar.Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
fagbl. (útdr.) Dagskrá.
Tónleikar.
8.50 Leikfimi
9.00 Fréttir. Tilkynningar
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. ( 10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir).
11.20 Aö leika og lesa.Jónina
H. Jónsdóttir stjórnar.
12.00 Fréttir. 12.45
Veöurfregnir. Tilkynningar.
13.30 1 vikulokin. Umsjónar-
menn: Óskar Magnússon,
Guöjón Friöriksson og Þór-
unn Gestsdóttir.
15.00 t dægurlandi. Svavar
Gests velur islenska dægur-
tónlist til f lutnings og f jallar
um hana.
15.40 tslenskt mál. Jón Aöal-
steinn Jónsson cand. mag.
talar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.
15 Veöurfregnir.
16.20 Heilabrot.Annar þáttur:
Skilnaöarbörn. Umsjónar-
maöur: Jakob S. Jónsson.
17.00 Tónlistarrabb; — VIII.
Atli Heimir Sveinsson fjall-
ar um sænska nútimatón-
list.
17.50 Söngvar I léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfrengir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 „Babbitt", saga eftir
Sinclair Lewis 1 þýöingu
Siguröar Einarssonar. Gisli
Rúnar Jónsson leikari les
(7).
20.00 Harmonikuþáttur i um-
sjá Bjarna Marteinssonar,
Högna Jónssonar og Sigurö-
ar Alfonssonar.
20.30 Gott laugardagskvöld.
Þáttur meö blönduöu efni i
umsjá óla H. Þóröarsonar.
21.15 A hljómþingi. Jón Orn
Marinósson velur sigilda
tónlist, spjallar um verkin
og höfunda þeirra.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan : „Hægt and-
lát”, saga eftir Simone de
Beauvoir. Bryndis Schram
byrjar lestur þýöingar sinn-
ar.
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir)
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
13. janúar
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson bisk-
up flytur ritningarorö og
bæn.
8.10 Fréttir
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.)
8.35 Létt morgunlög. Hljóm-
sveitin Filharmonia i
Lundúnum leikur ballett-
tónlist eftir Rossini og Gou-
nod; Herbert von Karajan
stj.
9.00 Morguntónleikar.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Ljósaskipti. Tónlistar-
þáttur I umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara.
11.00 Messa I Neskirkju.
Prestur: Séra Frank M.
Halldórsson. Organleikari:
Reynir Jónasson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.10 Dulhyggja og dægurtrú.
Séra Rögnvaldur Finnboga-
soná Staöastaö flytur fjóröa
og siðasta hádegiserindi
sitt: Blómiö i Feneyjum.
13.45 Frá óperutónleikum Sin-
fóniuhljómsveitar tslands
29. mars I fyrra.
15.00 Stjórnmál og glæpir.
Annar þáttur: Söguljóö um
Chicago. Dagskrá um gull-
öld bófanna eftir Hans
Magnus Enzensberger.
Viggo Clausen bjó til flutn-
ings i útvarp. Þýöandi: Jón
Viöar Jónsson. Stjórnandi:
Jónas Jónasson. Flytjend-
ur: Erlingur Gislason. Gisli
Alfreðsson. Róbert Arn-
finnsson, Helgi Skúlason,
Gisli Rúnar Jónsson, Klem-
enz Jónsson og Jónas Jónas-
son.
16.20 „Meö sól i hjarta sung-
um viö”. Pétur Pétursson
talar við Kristinu Einars-
dóttur söngkonu og kynnir
lög, sem húnsyngur; — fyrri
þáttur.
17.00 Endurtekiö efni (áður
útv. 3.okt. ihaust). Jóhann-
es Benjaminsson les þýð-
ingu sina á ljóöum eftir
Hans A. Djurhuus, Piet
Hein, Gustaf P'röding o.fl.
17.20 I.agiö mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Harmonikulög.
18.45 Veöurfregnir. Dagskra
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Kór Menntaskólans viö
llumrahliö syngur enska
madrigala. Söngstjóri: Þor-
gerður Ingólfsdóttir.
19.40 Vala i Hvammi. Þórunn
Gestsdóttir talar við Val-
gerði Guðmundsdóttur i
Hvammi i Kjós.
20.00 Krá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar lslands i Há-
skólabiói 10. þ.m.; — siðari
( hluti efnisskrár: „Háry
Janos” svfta eftír Zoltan
Kodály. Hljómsveitarstjóri:
Janos Ftlrst.
20.30 Frá hernámi lslands og
styrjalda rárunum siöari.
Ólöf Pétursdóttir Hraun-
fjörö les frásögn sina.
21.00 Grieg og Bartók. a.
Walter Klien leikur á pianó
Ballötu op. 24 eftir Edvard
Grieg. b. Dezsö Ránki leikur
á pianó Svitu op. 14 eftir
Béla Bartók.
21.35 „Blóm við gangstiginn".
Jón frá Pálmholti les ljóð úr
þessari bók sinni og önnur
áður óbirt.
21.50 Hallgrlmur Helgason
stjórnar eigin tónverkum.
Strengjasveit Rikisútvarps-
ins leikur. a. Norræna svitu
um islensk þjóölög — og b.
Fantasíu fyrir strengja-
sveit.
22.35 Kvöldsagan: „Hægt
andlát” eftir Simone de
Beauvoir. Bryndis Schram
les eigin þýðingu (2).
23.00 Nýjar plötur og gamlar.
Þórarinn Guönason læknir
spjallar um tónlist sem
hann velur til flutnings.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Ur myndinni Rómeó og Júlia sem sýnd veröur 1 kvöld
V T
Vara
sérstaklega
við Rómeo og Júliu
hér á landi fyrir nokkrum ár-
um.
Seinna sama kvöld er troöiö
upp meö llollywood-afskræm-
ingu á Kómeo og Júliu. Þaö er
skemmsí frá þvi aö segja, aö
ömurlegustu afsprengi kvik*
tnyndaiönaöarins eru Hollv-
wooduppfærslur á sigildum
bókmenntaverkum. Versta
mynd scm ég hef séö urn dag-
ana, er Anna Karenína mcð
Grétu Garbo i aðalhlutverki.
Litiö átti sá vanskapnaöur
skylt viö mcistaruverk
Tolstoj.
Ég hef nefnt tvennt i dag-
skrá helgarínnar sem ég tel
ástæöu til aö vara fólk sér-
staklega viö. Annaö þaö sem i
boöi er hjá útvarpi og sjón-
varpi þessa helgi viröist ekki
beinlinis mannskem mandi
þótt þaö veki ekki áhuga minn,
en þaö er jú smekkur setn
ræöur áhuga, en ekki algilt
gæöamat.
Páll Magnússon
blaöamaöur.
Þaö cr fátt sem knýr jafn
marga tii aö upphefja opin-
beratt barlóm og dagskrá
rikisfjölmiölanna, jafnvel
veöriö hlýtur tiltölulega vin-
samlegt umtal sé miöaö viö
hin ósköpiu. Sjónvarpiö
veröur sérstaklega fyrir barð-
inu á illskeyttri gagnrýni og
menn finna sig jafnvel knúna
lil aö veitast meö dylgjum að
slurfsfólki þeirrar stofnunar.
AÖur en ég reifa dagskrá
helgarínnar vii ég lýsa þeirri
skoöun minni aö almennt séö
eru rikisfjöimiölarnir ótrúlega
góöir, sé tniöaö viö þá aöstööu
sent þeim er búin. Um
nokkurru ára skeiö dvaldi ég i
SviþjÓÖ og gat þá náö þremur
skandinaviskum sjónvarps-
rásum og ég fullyrði aö cngin
ein þeirra komst i hálfkvisti
viö islenska sjónvarpiö. Svip-
uðu ntáli gegnir urn útvarpið.
En vfkjunt nú aö dagskrá
helgarinnar.
Þótt það kunni aö viröast
nokkuö þverstæöukennt miöaö
viö þuö sem á undan er
skrifaö, þykir tnér fátt unt fina.
drætti þegar litiö er yfir dag-
skrána.
Páll
Magnússon,
blaöamaöur
skrifar
iþróttir og ensku knatt-
spyrnuna horfi ég alltaf á, en
þar nicö er upptuliö þaö scm
vekur áltuga ntlitn i sjónvarpi
hclgarinnar, nema ef vera
skyldi þátturinn um islenskt
ntál á sunnudagskvöldiö.
A laugardagskvöldiö veröur
svndur þátturinit „Spitalalif"
sem er útvötnuö og væmin
eftirliking af hinni ágætu kvik-
mynd M.A.S.H. sent var sýnd
sjónvarp
Laugardagur
12. janúar
16.30 Iþróttir. Umsjónarmaö-
ur Bjarni Felixson.
18.30 Villiblöm. Ellefti þáttur.
Efni tfunda þáttar: Gestapó
hefur handtekiö þá Bourn-
elle og Flórentin, en til allr-
Brúnó, fornvin sinn. Hann
fylgir Páli til Beaujolais, en
þar frétta þeir aö móöir
Pálsséfarin til sonar slns i
Alsir. Þeir ákveöa aö leita
hennar þar og taka sér far
meö flutningaskipi. Þýöandi
Soffia Kjaran.
18.55 Enska knattspyrnan.
20.30 Spftalalif.
20.55 Kapio-hamar.
Kaipo-hamarinn ris upp úr
brimlöörinu suöur af Nýja
Sjálandi, 1400 metra hár og
torsóttur öörum en fuglin-
um fljúgandi. Þennan tind
hugöist Sir Edmund Hillary
klifa ásamt görpum sinum,
og til þess uröu þeir aö ber j-
ast gegn ofsabyljum, róa
niöur hættulegar flúöir og
sækja upp snarbratta
hamraveggi. Þýöandi og
þulur Gylfi Pálsson..
21.25 Rómeó og JUIia s/h.
Bandarisk biómynd frá ár-
inu 1937, byggö á leikriti
Shakespeares. Leikstjóri
GeorgeCukor. Aöalhlutverk
Norma Shearer og Leslie
Howard. Þýöandi óskar
Ingimarsson.
23.25 Dagskrárlok.
Sunnudagur
13. janúar
16.00 Sunnudagshugvekja.
Torfi Olafsson formaður
Félags kaþólskra leik-
manna, flytur hugvekjuna.
16.10 Húsiö á sléttunni. Ellefti
báttur. Talvélin.
17.00 Framvinda þekkingar-
innar. Fimmti þáttur.
Lukkuhjóliö. Þýöandi Bogi
Arnar Finnbogason.
18.00 Stundin okkar. Meöal
efnis i þættinum: Jóhanna
Möller les annan hluta sögu
viö myndir eftir Búa
Kristjánsson, atriöi úr jóla-
skemmtunum i barnaskól-
um og flutt veröur mynda-
saga eftir Kjartan Arnórs-
son. Bankastjóri Branda-
bankans, Barbapapa og
systir Lisu veröa á sinum
staö. U msjónarm aöur
Bryndis Schram. Stjórn
upptöku Egill Eövarösson.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Islenskt mál. Skýrö
veröa myndhverf orðtök i
i'slenskri tungu. Textahöf-
undur og þulur Helgi J.
Halldórsson. Myndstjórn-
andi Guöbjartur Gunnars-
son.
20.45 Andstreymi. Þrettándi
og siöasti þáttur. Efni tólfta
þáttar: I tvö ár græöa
Jonathan og Will vel á þvi
aö brugga og selja viski, en
þeir eiga yfir höföi sér
þunga refsingu ef upp kemst
um athæfi þeirra. Romm-
klikan steypir Bligh lands-
stjóra af stóli og nú viröist
Greville ætla aö ná undir-
tökunum i viðureigninni viö
Jonathan og Will. Þýöandi
Jón O. Edwald.
21.35 Nýárskonsert I Vinar-
borg. Filharmóniusveit
Vinarborgar leikur forleik
eftir Offenbach og dansa
eftir Strauss-feöga. Stjórn-
andi Lorin Maazel. Þýöandi
Ingi Karl Jóhannesson.
(Evróvision - Austurriska
sjónvarpiö).
22.50 Dagskrárlok.
J