Vísir - 12.01.1980, Qupperneq 30

Vísir - 12.01.1980, Qupperneq 30
Vísltðlusielna Verkamannasamöandslns samövkkt á kiaramáiaráðsielnu flSÍ: vísm Laugardagurinn 12. janúar 1980. GuOmundur J. GuOmundsson, formaOur Verkamannasambands tslands, tekur hressilega i nefiO á kjaramálaráOstefnunni i gær eftir aO stefna Verkamannasambandsins hafOi orOiO ofaná. Vlsismynd: GVA Vllja 5% almenna grunnkaupsnækkun Kjaramálaráöstefna Alþýöu- sambands tslands samþykkti i gær aö leggja fram kröfur um 5% grunnkaupshækkun i komandi „Við styðjum þá meginkröfu- gerð sem hér hefur verið sam- þykkt,með fyrirvara þó um verð- bótakerfið”, sagði Magnús L. Sveinsson, formaður Verslunar- mannafélags Reykjavikur. „Nokkrir af okkar kauptöxtum liggja ofan viö 400 þúsund króna mörkin og fá þvi skertar verðbæt- kjarasamningum. Einnig var samþykkt að verðbætur á laun skyldu reiknaðar i krónutölu i samræmi við þær ályktanir sem ur á meðan allir kauptaxtar ann- arra félaga innan ASl liggja inn- an við þessi mörk. Sumir hópar innan ASÍ geta haft miklu hærri tekjur en nema þessum 400 þús- undum og samt sem áður fengið óskertar verðbætur. Að þvi getum við ekki staðið”. —P.M. Verkamannasambandið hefur gert i þeim efnum og Visir hefur áður greint frá. t kröfugerðinni verður einnig gert ráð fyrir ýms- um félagslegum umbótum og að landssambönd og félög semji hvert fyrir sig um sérkröfur eft- ir þvi sem við á. bessi kröfugerð var samþykkt einróma á ráöstefnunni, en mjög margir fulltrúar sátu hjá við at- kvæðagreiðsluna. Kosið var i fjörutiu manna samninganefnd sem settist á rökstóla strax að lokinni ráðstefnunni. Viðsemjendum ASI verður kynnt kröfugerðin á mánudag, að sögn Snorra Jónssonar, forseta ASI. ..SamDnkkium Dessa nlður- slöðu maD brirvara" „Eg hlýl að vera ánægður með hetta” - seglr Guðmundur J. „Jú og þó það nú væri”, sagði Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Verkamannasam- bandsins, þegar hann var spurður hvort niðurstaða ráðstefnunnar væri ekki i samræmi við óskir VMSt. — Nú gerið þið samþykkt um verðbætur i krónutölu, en BSRB ljær ekki máls á sliku. Er hugsan- legt að hafa tvö verðbótakerfi i gangi? „Nei, það er óhugsandi með öllu og við munum ekki brenna okkur á þvi sama og i samningun um 1977, þegar við sömdum fyrst um krónutöluhækkanir og BSRB náöi siöan samningum við rikis- valdið um prósentuhækkanir. Samþykkt ráðstefnunnar gerir beinlinis ráð fyrir þvi, að ákvæði verði sett inn I komandi kjara- samninga þess efnis að ef aðrir launþegahópar semja um hag- stæðara verðbótakerfi, verða okkar samningar uppsegjanlegir. Þetta ákvæði verður óspart notað ef þörf krefur.” — Ert þú þá ánægður með nið- urstöðu ráðstefnunnar? „Mér er engin launung á þvi að meginatriðin i samþykktum okk- ar i Verkamannasambandinu verða uppistaðan i kröfum ASt og ég hlýt að vera ánægður með það”. —P.M. Óvlsl hvernig sér- samböndin bregöast vlö niðurstöðunni segir Guöjón Jónsson „Ég skal ekkert um það segja hvernig sérsamböndin bregðast við þessari samþykkt”, sagði Guðjón Jónsson, formaður Sam- bands málm- og skipasmiða, en hann hefur áður lýst sig mjög andvigan verðbótum I krónutölu. „Ég lagði það til að krafan um grunnkaupshækkun yröi ekki bundin við fasta prósentu eins og gert er i samþykkt ráðstefnunn- ar, heldur að krafan miðaðist við það að ná aftur kaupmættinum sem samið var um 1977, en þessi tillaga var felld. Nú hlýtur hvert sérsamband fyrir sig að skoða þessa samþykkt ráðstefnunnar og taka siðan ákvörðun um hvort það verði með i þessari kröfugerð i heild eða ein hverjum hluta hennar. Ég vil ekkert segja um niðurstöðurnar af þeirri umfjöllun”. —P.M. „Munum hllta ákvðrð- un meiríhlutans” „Þótt þessi samþykkt stangist á við okkar grundvallarsjónar- mið, lýstum við þvi yfir á ráö- stefnunni að við myndum ekki ganga gegn þvi sem hér yrði sam- þykkt heldur hlita ákvörðun meirihlutans”, sagði Benedikt Daviðsson, formaður Sambands byggingamanna. „Viö lögðum fram úrvinnslu okkar sambandsstjórnar á þvi hvernig leitast skyldi við að hækka lægri laun verulega, og meira en liklegt er að takist með þessari samþykkt, en sú tillaga var felld. Við höfum áður lýst þeirri skoð- un okkar að launahlutföll eigi að ákveða i samningum en ekki með verðbótum, en við munum þó ekki ganga gegn samþykkt ráðstefn- unnar”. —P.M. Kennsla á vetrarðnn 1980 í Breiðholti Breiðholtsskóli Mánud. kl. 19.40-21 Enska Barnafatasaumur Spænska Fellahellir ni i 21.05-22.25 Enska Barnafatasaumur Spænska IV Fimmtud. kl. 19.40-21 Enska Þýska I I 21.05-22.35 Enska Þýska II II II Mánud. kl. 13.30-14.10 14.10-14.50 15.00-15.40 15.40-16.20 Miðvikud. 13.30-14.10 14.10-14.50 15.00-15.40 15.40-16.20 Enska I Enska 1 Enska II Enska II Enska III Enska III Enska IV Enska IV Leikf imi Leikf imi Leikf imi Leikf imi Kennsla hefst 14. jan. Innritun fer fram við upphaf kennslu. Kennslugjald f. tungumál 15.000 Kennslugjald f. barnafatas. kr. 29.000 Kennsla hefst mánud. 14. jan. Kennslugjald kr. 15.000. Innritun fer fram við upphaf kennslu. „Úrslit um pjóöstjórn á morgun” „Úrslit ættu aö fást á sunnu- daginn, alla vega varðandi það hvort þjóðstjórn verður mynd- uð”, sagði Geir Hallgrimsson for- maður Sjálfstæðisflokksins I samtali við Visi I gærkvöldi. Formenn stjórnmálaflokkanna komu saman til fundar i dag klukkan hálf tiu. „Ennfremur eru menn úr flokkunum að ræða efna- hagsmálin almennt og munu for- mennirnir bera saman bækur sin- ar við þessa fulltrúa flokkanna. Siðan verður fundur formanna flokkanna á sunnudaginn og þá ættu linurnar að skýrast” sagði Geir Hallgrimsson. —SG Fjápsjóðsleit í Hafnarbfó „Fjársjóösleitin” heitir mynd- in, sem sýnd verður I Visisbiói I dag, og er hún i iitum og með is- lenskum texta. Sýningin hefst kl. 15 í Hafnar- biói.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.