Vísir - 13.01.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 13.01.1980, Blaðsíða 6
vtsm Mánudagurinn 14. janúar 1980. Rakarastofan Klapparstig Sími 12725 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Tímapantanir 13010 TILKYNNING TIL SÖLUSKATTSGREIÐENDA Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því, aðgjalddagi söluskatts fyrir desembermánuð er 15. janúar. Ber þá að skila skattinum til inn- heimtumanna rikissjóðs ásamt söluskatts- skýrslu í þririti. FJARMALARAÐUNEYTIÐ. 7. JANÚAR 1980. ÚTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í 12 kW sæstreng yfir Eyjafjörð. • útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, Reykja- vík frá og með mánudeginum 14. janúar 1980, gegn óafturkræfri greiðslu kr. 1000,- fyrir hvert eintak. Tilboðin verða opnuð kl. 14.00 föstudaginn 7. febrúar nk., að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. RAFMAGNSVEITUR RIKISINS G ÍANDSVIRKJUN 8UÐURLAND8BRAUT 14 REYKJAVlK ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í smiði og galvanhúðun á stálhlutum í undir- stöður fyrir 220 kW háspennulínu frá Hraun- eyjafossi að Brennimel (Hrauneyjafosslína 1) i samræmi við Útboðsgögn 428. Efnismagn er um 140 tonn. útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut68, Reykjavík frá og með 14. janúar 1980, gegn skilatryggingu að fjárhæð kr. 10.000. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Landsvirkjunar fyrir kl. 11:00 mánudaginn 28. janúar, en þá verða þau opnuð í viðurvist bjóðenda. ÁSKKIFEKDURI Ef blaðið kemur EKKI með skilum til ykkar, þá vinsamlegast hringið i sima 86611: virka daga til kl. 19.30 laugardaga til kl. 14.00 og mun afgreiðslan þá gera sitt besta til þess að blaðið berist. Afgreiðsia VÍSIS sími 8664 i 6 Fullur bensíntankur III sðlu. Bíll lyiglrl Þó svo bensinverð i Bandarikj- unum sé hvergi nærri þvi eins hátt og á íslandi, taka Bandarikjamenn öllum hækkunum afar illa. Maðurinn, sem á bflinn á mynd- inni, var lengi búinn að reyna að selja bilinn sinn, en ekkert gekk. Þá datt honum snjallræði i hug, og gætu islenskir eigendur bensin- frekra bila ef til vill tekið sér það til fyrirmyndar. Hann auglýsti: Fullur bensin- tankur til sölu fyrir 2900 dollara (1.160.000). Billinn fylgir! Ryksugan sem svv HOOVER Töfradiskurinn S 3005 er ryksuga sem vekur undrun, vegna þess hve fullkomlega einföld hún er. Sogstyrkurinn er ósvikinn frá 800 W mótor, og rykpokinn rúmar 12 litra, já 12 litra af ryki. HOOVER S 3005 er ennfremur léttasta ryksuga sem völ er á, hún liður umj gólfiö á loftpúða alveg fyrirhafnarlaust fyrir þig, svo létt er hún. I Egerléttust... búin 800 W mótor og 12 lítra rykpoka (Made in USA) KYNNINGARVERÐ: 30% afsláttur KR. 92.800 I — ~~ f HB FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 HOOVER er heimilishjálp Pekking feynsla Þjonust}

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.