Vísir - 13.01.1980, Side 10

Vísir - 13.01.1980, Side 10
VISJLHl Mánudagurinn 14. janúar 1980. Ilrúturinn. 21. mars-20. april: t>ér býöst óvenju gott tækifæri á næstunni i sambandi viö einhverskonar rann- sóknir. Þetta er heppilegur dagur til feröalaga þótt undirbúningurinn gangi stirölega. N'autift, 21. apríl-21. mai: Vinir þinir viöurkenna og meta þig eins og þú ert. Þaö er þvi óþarft aö dyljast öllu lengur. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Þetta ætti aö vera góöur dagur í viö- skiptum heppnin eltir þig á röndum. Þar sem orkan er óvenjumikil væri æskilegt aö stunda einhverjar iþróttir. Krabbinn, 22. júni-2:t. júli: Nú er tilvali.m uagur ttl aö gera framtiöaráætlanir og ráöfæra sig viö sér reyndara fólk. Stjórnmálaskoöanir þinar gætu valdiö þér erfiöleikum, vertu þvi varkár i kappræöum. S’i? I.jóniö. 24. júli-2:t. agúst: Þaö er kominn timi til aö þú og maki þinn eöa vinur reyniö aö koma skipulagi á fjár- málin þaö stuölar aö velgengni i framtiö- inni. _ Meyjan, 24. ágúst-2:t. sept: Þaö væri fallega gert af þér ef þú hrósaöir og örvaöir vinnufélaga þinn. 011 sam- vinna byggist á skilningi og þolinmæöi. Vogin. 24. sept.-22. nóv: Notaöu dagtnn til aö lagfæra allt sem bilaö er. Þú gætir þarfnast meiri hreyf- ingar eöa aöhalds i mataræöi. Vertu ástúölegur viö heimilisfólkiö, þó sérstak- lega yngri kynslóöina. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú ert óvenju framkvæmdasamur I dag, sérstaklega i sambandi viö allt sem snýr aö vélum og tækni. Hogmaöurinn. 23. nóv.-2l. Fjölskyldu- og heimilismál veröa efst á baugi 1 dag. Gættu eigna þinna sérstak- lega vel. K-41 ýf Steingeitin, 22. iles.-20. jan: Allt sem þú tekur þér fyrir hendur á sviöi félagsmála heppnast sérlega vel og starf eöa nám engu aö siöur. Vertu ekki feim- inn viö aö gefa öörum góö ráö, af nægu er aö taka. 21. jan.-19. feb: 1 dag ættiröu eingöngu aö sinna viöskipt- unum. Skeröu niöur allt óþarfa bruöl og lúxus. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Lifiö er ákaflega jákvætt I dag. Fólk leitar til þín eftir ráöleggingum og væntir þess aö þú takir forustuna. 9 t • r r ♦, • ,t * 10 I ,,Má ég slást I hópinn? Ég gæti reynst hjálplegur”, spuröi Tarzan. „Þá þaö...’

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.