Vísir - 13.01.1980, Page 16

Vísir - 13.01.1980, Page 16
Umsjón: Katrln Páls- dóttir ---- vtsm Mánudagurinn 14. janúar 1980. 20 „Þetta var rólegt ár fyrir privatmenn. Merkasti at- burðurinn hjá okkur var þaö þegar Pétur Jökull fæddist 2. febrúar i fyrra. Hann er mikill sjarmör og aristókrat. Viö skirðum hann eftir Jökli Jakobssyni skáldi og Pétri bróöur minum, sem stjórnar Keflavikurflugvelli”, sagöi Jónas Guðmundsson rithöf- undur þegar viö spuröum hann um það minnisstæöasta frá siö- asta ári. Þetta er barnaár, sem breytir ekki svo miklu fyrir okkur, þvi ségja má að öll ár séu barnaár hjá fólki sem þvær allan sinn þvott á prógammi fjögur og öðrum suðukerfum er vinna bug á hlandlykt. Prógramm fjögur er annars merkilegt prógramm, þvi það miðastallt við börnin. Ef maður missir peysu af sér eða buxur i ginið á þvottavélinni breytist þetta i barnaföt og ég held að öll föt á minu heimili séu nú orðið af sömu stærð. En án gamans, þá hefi ég miklar áhyggjur af barnaárinu, eða árinu 1979. Það er einhver Jónas og fjölskylda. „Meöan viö.vorum aö undirbúa jólin heima, og búa til jólasveina úr hveiti, voru Rússar aö undirbúa jólin I Afgan- istan og búa tii „Þjóðhöföingja” handa þeim þar. ógn yfir öllu mannlifi núna, ein- hver nálæg skelfing. Alvarleg- asti atburðurinn er innrás Rússa i Afganistan. Ég held að fólk almennt geri sér ekki grein fyrir þvi hvað þarna hefur gerst. Rússneskur her rogast með skriðdreka, fallbyssur, dósamat og nýjan þjóöhöfðingja yfir landamærin. Æðsti maður landsins er skotinn án dóms og laga og nýi „Þjóðhöfðinginn” er tekinn úr farangrinum. Rússar segja að þeir hafi verið beðnir ai koma. En hver bað þá. Ekki rikisstjórnin, og það er einmitt þarna sem heimsmyndin hrynur. Ef svona getur gerst i Afganistan, að einstaklingar, eða fáeinir öfgamenn geta pantað her austur i Rússlandi, þá eru öll smáriki i hættu, þar á meðal Island. Þetta eru mér persónulega mikil vonbrigði, þvi ég hafði gert mér vonir um að „slökun- in” gæti stuðlað að þvi að varnarliðið gæti fariö úr landi á Islandi, og að ég fengi að deyja i landi hins eilifa friðar, en nú er það búið i bili, og ég hefi meira segja heyrt að rússar séu byrjaðir að æfa sig til að geta tekið á móti pöntunum frá Is- landi (Áætlun um töku Islands). En nú er öll sund lokuð. Þetta er þvi ekki glæsilegt ár. Ef til vill skilja þeir heiminn i öðru samhengi, sem umgangast óvita mikið, það er eiga ung börn. Um þær mundir er Pétur Jökull er að ná jafnvægi, er að byrja að ganga óstuddur, þá missir heimurinn jafnvægi og byrjar að skriða. Og hvað á maður að segja viö börnin sin i heimi þar sem stór- veldi fer á aðfangadag til að hernema lönd og skera menn á háls. Ég veit það svei mér ekki. A maður að segja þeim helgi- sögur af miðnefndinni, sem nú virðist hafa sama heimilisfang og jólasveinarnir, sem hverfa sporlaust? — Nú vinnur þú á blaði. Nokkur umræöa hefur veriö um fréttamennsku rikisfjölmiöl- ana. Hvaö segir þú um þau mál. — Mér þykir vænt um orðið. Vil ekki hefta málfrelsið i land- inu, og þótt einhverjir menn i útvarpinu hér vilji breyta landamærunum i Austurlöndum fjær. Útvarpsráð hefur ráðið þessa menn, og þeir mega fara sinu fram. En notalegt væri að heyra stöku sinnum fréttir af Is- landi lika, til dæmis á morgn- ana, en þá vilja þeir sem daginn taka snemma helst fá tiðindi af sjónum og öðru, sem ofarlega er i huga. En ef þeir byrja að of- sækja blöðin i nafni hagsmuna sinna i Austur-Asiu list mér ekki á blikuna. Ég stend með fóstrinu i um- ræðunni um fórstureyðingar af félagslegum ástæðum og með orðinu, þegar á að fara aö þagga niður i óþægilegum blaðamönn- um af félagslegum ástæúm. Nú gafst þú út bók á árinu. Hvað um hana? — Já ég gaf út sagnasafn. Bók sem gerðist úti i lifinu, og nú er hún farin þangað aftur. Kannske verður leikið upp úr henni fyrir útsvör eins honum Tsjekof einhverntimann seinna. Þegar ég er dauður. Ég er annars heldur ömurlegur rithöf- undur en ef til vill þjóðlegur. Ég er eins og bóndi sem klórar eitt- hvað með blóði eftir að hafa skorið fje sitt. Slitnir menn skrifa slitróttar bækur. Nokkuö aö lokum? Gleðilegt ár. ÞM BESTA 79 - ÞAÐ BESTA 79 - ÞM BESTA 79 Jónas Guðmundsson Nthöfundur: 1979 VAR HRÆÐI- LEGT ÁR Þær bestu á íslensku A lista yfir best seldu bækur i Bandarikjunum sem birtist i Visi á miðvikudaginn láðist að geta is- lenskra útgefenda i nokkrum til- fellum. örn og örlygur hefur gefið út bók Erich Von Daniken Chariots of the Gods Hún ber heitið Voru guðirnir geimfarar? og var þýdd af Lofti Guðmundssyni. Hún kom út hjá útgáfunni árið 1968. Þá gaf örn og örlygur einnig út bók Alex Comfort The Joy of Sex. Hún nefnist i islenskri þýðingu Stefáns Jökulssonar Sjafnaryndi. Þá hefur örn og örlygur einnig útgáfuréttinn af bók Alex Haly Roots. Ægisútgáfan gaf út bók Ericu Jong, Fear óf Flying i þýðingu Óla Hermanns árið 1976. Leikllstarhing Brunaliöiö, HLH-flokkurinn og Björgvin Halldórsson hafa æft sérstaka dagskrá siðustu viAjrnar til aö flytja i Cannes. Myndin er tekin af Brunaliöinu á æfingu. Vlsismynd GVA „Hefðum verið ánægðir með tíkair - segír Magnús Kjartansson Leiklistarþing veröur haldið i Þjóðleikhúsinu dagana 20. og 21. janúar nk. Stofnanaleikhús-frjálsir leik- hópar- vinnubrögð i skólum, eru þeir málaflokkar sem fjallað verður um á þinginu. Leikhúsmenn munu skiptast á skoðunum um það hvar og hvernig leiklist verði best komið á framfæri við áhorfendur. Einnig Græniensk Sýning á grænlenskum bókum hefur verið opnuð I bókasafni Norrænahússins.Hún er framlag hússins á norrænu málaári, og meiningin er að kynna bækur frá Norðurlöndum á næstu mánuð- um. A sýningunni eru bækur um ýmis efni á grænlensku. Það þótti við hæfi að hefja bókasýningarnar á grænlenskum hver skuli vera skipan leiklistar- mála á komandi árum. Framsöguerindi flytja Gunnar Eyjólfsson og Eyvindur Erlends- son. Síðan verður unnið i hópum. Þingið er opið öllum sem hafa at- vinnu af leiklist. I framkvæmdanefnd eru Guð- mundur Steinsson, Helga Hjörvar, og Sigmundur örn Arn- grimsson. bókasýning bókum, þar sem nú stendur yfir sýning á grænlenskri list I sýn- ingarsölum húsins. Bækurnar eru langflestar i eigu húsins, en nokkrar hafa verið fengnar að láni frá öðrum bóka- söfnum. Sýningin mun standa út þennan mánuð, en i febrúar er fyrirhugað að hafa finnska bóka- sýningu. — KP. „Við hefðum veriö hæst ánægðir með tikall, því þaö sýndi þó að viljinn er fyrir hendi og aö starf okkar tónlistarmanna væri einhvers metiö”, sagöi Magnús Kjartansson hljómlistarmaöur i spjalli við Visi um beiöni tón- listarmanna um fjárstuöning til farar á heimsráöstefnu I Cannes i Frakklandi, sem hefst á miöviku- dag. Beiðninni var visað frá rikis- stjórninni til fjárveitingar- nefndar Alþingis. Formaður hennar Eiður Guðnason hefur tekið erindinu fálega. „Þetta þýðir að öllum likindum að við fáum ekki neinn stuðning úr þessari átt. Það er súrt fyrir okkar að finna hvernig ráðamenn meta starf okkar. Þeir slá samt ekki hendinni á móti þeim milljónum sem við leggjum i rikiskassan árlega i formi tolla og söluskatts”, sagði Magnús. A ráðstefnunni i Cannes verða um 6 þúsund fulltrúar frá nær 50 löndum. Islenskum tónlistar- mönnum hefur verið boðið að koma þar fram, en aðeins er boðið skemmtikröftum frá þrem löndum. „Þarna höfum við gott tækifæri til að koma þvi á framfæri sem við vinnum að hér heima. Ef vel tekst til gæti svo farið að við fengjum samning við erlenda aðila”, sagði Magnus. Tólf tónlistarmenn heðan skemmta ráðstefnugestum i Cannes og flytja þeir dagskrá sina þrjú kvöld. Það eru Bruna- liðið, HLH-flokkurinn og Björgvin Halldórsson. Undanfarnar vikur hafa staöið yfir æfingar á dagskránni. Textum við lögin hefur verið snúið áensku og einnig á frönsku. Lögin sem flutt verða könnumst við flest við t.d. eins og Ég er á leiðinni, sem nú heitir It’s time to go, Eina ósk, eða Ánother night, og Stend með þér eða Stand by me. Til viðbótar islensku lögunum eru tvö erlend lög á dagskránni og eins eiga þeirHalli ogLaddi grin- þætti í pokahorninu. Hljómsveitirnar fara utan með öll sin hljóðfæri og vega þau rúmt tonn. „Fyrir sérstakan velvilja ráða- manna Flugleiða var þetta kleift fyrir okkur. Það er ómögulegt að flytja dagskrána og nota tæki sem við þekkjum ekkert”, sagði Magnús. — KP.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.