Vísir - 25.01.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 25.01.1980, Blaðsíða 13
► V VtSJR Föstudagur 25. janúar 1980 „Kanntu að búa til skutlu?" Þekktir borgarar eru spurðir þessarar spurningar. Árangurinn birtist í Helgarblaði Vísis í máli og myndum Hverjir fá orður, og hvernig verða þær til? Helgarblað Vísis kannar orðumál íslendinga ■ - „Hef verið talinn höfuðfjand- maður sauðkindarinnar" Helgarviðtalið er við Hákon Bjarnason fyrrverandi skógræktarstjóra . ..— —... Úrval af bílaáklæðum (coverum) _ Sendum í póstkrofu Altikabúoin Hverfisgötu 72. S 22677 H.S.S.H. Hugrœktarskóli Sigvalda Hjálmarssonar Gnoðarvogi 82/ Reykjavík/ sími 32900. Athygliæfingar/ hugkyrrð, andardráttaræfingar, hvildariðkun. Innritun alla virka daga frá kl. 11.00-13.00. Næsta námskeið hefst 2. febrúar nk. H.S.S.H. I m Smurbrauðstofan B JORINJirsJIM Njólsgötu 49 - Simi 15105 Nauðungaruppboð sem auglýst var 119., 22 og 25. tbl. Lögbirtlngablaös 1979 á hluta I Langholtsvegi 182, þingl. eign Steinunnar Ástvalds- dóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 28. janúar 1980 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. P L Föngulegur flokkur á Útsýnarþorrabióti i fyrra. VlSLR Föstudagur 25. janúar 1980 Lárus Loftsson, yfirmatreibslumaður á Múiakaffi, með sýnishorn af þorra matnum. 1 vinstri hendi heldur hann á vænum bita af VopnafjarOarhákarli. Fyrsti dagur þorra er i dag, föstudag í 13. viku vetrar. i bók Árna Björgvinssonar um sögu daganna er sagt frá þvi, aö þaO sé „ævagömul venja aö hafa einhvern mannfagnaö á heimilum fyrsta dag þorra og heilsa honum meO virktum”. Þar segir ennfremur, aö bændur „áttu aö fara fyrstir á fætur allra manna á bænum þann morgun sem þorri gekk i garö. Áttu þeir aö fara ofan og út i skyrtunni einni, vera bæöi berlæraöir og berfættir, en fara i aöra brókarskálmina og láta hina svo lafa eöa draga hana eftir sér á öörum fæti, ganga svo til dyra, ljúka upp bæjarhuröinni, hoppa á öörum fæti kringum allan bæinn, draga eftir sér brókina á hinum og bjóöa þorra velkominn I garö eöa til húsa. Siðan áttu þeir aö haida öörum bændum úr byggöarlaginu veislu fyrsta þorradag.” Þorrablótin fyrst 1873 Árni greinir einnig frá þvi, aö oröið þorrablót hafi aö fornu einungis komiö fyrir i Flateyj- arbók seint á 14. öld. Þar er sagt frá fornkonunginum Þorra, sem var mikill blótmaöur og hélt blót á miöjum vetri ár hvert. Arni telur augljóst að hér sé um persónugervingu aö ræöa og „eðlilegast aö lita á Þorra sem einskonar vetrarvætt eöa veö- urguö”. Þorrablót, I þeim skilningi sem nú er tiökaöur, var fyrst haldiö meöal islenskra stúdenta i Kaupmannahöfn árið 1873, en mun ekki hafa þótt sjálfsögö at- höfn hvarvetna um landið fyrr en um 1960. Og oröiö þorramat- ur mun ekki hafa sést á prenti fyrr en 1958. En hvaö sem þvl liöur, er þorrablótiö nú oröiö aö föstum þætti I hátlöahöldum íslendinga og kannski þeim þjóðlegasta, a.m.k. hvaö varðar mat og drykk. Og þó við viöhöfum ekki sama „ritúal” og bændur geröu til forna og lýst var hér aö fram- an, vildu sjálfsagt fæstir vera án þessarar tilbreytingar I svörtu skammdeginu. En hvaö skyldi þaö kosta að fagna þorra? Vísir geröi sam- anburö á nokkrum þeirra staöa sem háfa þorramat á boöstól- um. Aöur en lengra er haldiö skal þess þó getiö, aö flaska af is- lensku brennivini kostar nú ná- kvæmlega átta þúsund krónur I rikinu. tegundir, sem samanlagt vega 1000-1200 grömm. Múlakaffi býður einnig þjón- ustu fyrir veislur og skera þá þorramatinn niöur i trog og lána fólki siöan trogin ef þess þarf meö. Annaö kvöld veröur sett upp hlaöborö I Múlakaffi og veröur þar þorramatur á boöstólum, auk þess sem stroganoff-pott- réttur veröur framreiddur fyrir þá sem ekki geðjast aö súrmet- inu. Fyrir þessa máltiö borgar fólk 5000 krónur og má þá bæta á diskinn eins oft og hver vill. Þetta hlaðborð veröur einnig á boöstólum i hádeginu á sunnu- daginn. Börn innan viö 10 ára aldur þurfa ekki aö borga fyrir matinn. 15 matartegundir i Kjötmiðstöðinni. Þorrabakkarnir sem veröa I boöi hjá Kjötmiöstööinni kosta 2.600 krónur og vega 860 grömm. Á bökkunum eru 15 matartegundir, þar af tvær teg- undir af sviöasultu. Þegar blaöamenn heimsóttu Kjötmiöstööina voru menn önn- um kafnir viö aö útbúa þorra- mat fyrir stórar veislur, en slik- ur undirbúningur er snar þáttur I þjónustu verslunarinnar. Sem dæmi um kostnað viö stórveisl- ur má nefna, aö 350 manna veisla, sem halda á á Suöurnesj- um, kostar 838.000 krónur. Kjötmiöstööin gengur frá þorramatnum á bakka og trog, sem fólk kemur meö, en lánar aftur á móti ekki út sllka hluti. Og 12 tegundir hjá SS- versluninni Glæsibæ. Bakkinn hjá þeim I Glæsibæ kostar 3.200 krónur og fyrir þá peninga fær fólk 12 tegundir af þorramat sem vegur 950 grömm samanlagt. Eins og hinar verslanirnar, tekur Glæsibær einnig aö sér aö útbúa heilar veislur og er þá gengiö út frá sama skammti á hvern veislugest og er á bökk- unum. Hjá þessum þremur verslun- um sem viö heimsóttum er allur hinn algengi þorramatur á bökkunum og ekki varö séö, aö ein væri annarri fremri i þeim skilningi. P.M. Hjónakassar i Múla- kaffi. Múlakaffi býöur upp á þaö, sem þeir kalla „hjónakassa”, og er nafnið dregiö af þvi, aö maturinn á aö duga fyrir tvo. Þessi kassi kostar 4.500 krónur og I honum eru fjórtán matar- Kristján Guömundsson i SS-versluninni I Glæsi- bæ meö þorrabakkann. Sigrún Hólm Jónsdóttir i Kjötmiöstööinni meö þær kræsingar sem þar er boöiö upp á. HEFUR GONGU SINA I DAG: Hægt að fá veglegan „IUénakassa” með þorra- mat fyrlr 4.500 krónur t \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.