Vísir - 25.01.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 25.01.1980, Blaðsíða 22
VÍSLR Föstudagur 25. janúar 1980 ÁTðKIN SETT Á LEIKSVID í Teheran, höfuðborg trans, aka menn um göturnar meö leiksýningu þá, sem hér sést svipmynd frá. Þar eru á leiksviðinu Sámur frændi, íranskeisarinn fyrrverandi og Begin forsætisráöherra tsraels, og frelsishreyfingar Chile, Vietnams, Yemen og Palestinu-araba, og á leikritið að sýna baráttu þessara aðila. UPI-MYND Nýjasta tæknin í veltingahúsum Afgreiöslustúlkurnar f Sheraton Potomac veitingahúsinu I Rock- ville, Maryland i Bandarikjunum þurfa ekki lengur að labba fram og aftur allan daginn tii þess að taka við pöntunum matargesta. Afgreiðsiustúlkan hér á myndinni er með nýtt tæki, sem tekið hefur verið þar i notkun, en það notar hún til að koma pöntunum viö- skiplavinanna áleiðis til stjórnenda eidhússins. ? i : •Siipil Þessi rammgerða bygging er Casemates, traustasta fangelsi Bermuda á trlandseyju. Þar eru 86 hættulegustu fangar landsins geymdir. A dögunum fengu átta þeirra sérstaka kennslu i matreiðslu, og var markmiöið að gera þá að listakokkum, svo þeir gætu hafið störf á viöurkenndum húteium og veit- ingahusum I landinu, en þar er mikil þörf fyrir góða matsveina vegna ferðamannastraumsins. Til kennslunnar I Casemates var fenginn þekktur matsveinn, Henry Edwards að nafni, en hann hefur starfað við þekkt hótei iBandarikjunum, Kanada, Vestur-Þýskalandi og Bermuda. Hér sést hann koma til fangelsisins, en þar heldur Læra leyndardóma matar- gerðarlistarlnnar í fangeisi hann vikulega námskeið með ieyndardóma góðrar matar- föngunum, sem eru að iæra geröar. Og hér sést Henry Edwards viö kennsluna I Casematsfangelsinu. Með honum eru tveir af nemendunum, en fangavörður fylgist með.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.