Vísir - 25.01.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 25.01.1980, Blaðsíða 23
vism Föstudagur 25. janúar 1980 NIINN OG ANDERSON SIGRUBU Til jólaskákmótsins i Hast- ings hefur leiö flestra öflugustu skákmanna heims einhvern tima legiö, þau 80 ár sem mótiö hefur veriö viö lýöi. Phillsbury kom þangaö litt þekktur áriö 1895, en sneri aftur heimsfrægur eftir aö hafa hreppt 1. sætiö I keppni viö helstu skákmenn veraldar þess tima. Capablanca varö efstur I Hastings 1919 og þrem árum siöar varö erki- óvinur hans, Alekhine þar i 1. sæti. Botvinnik, Tal og Smyslov hafa og gist hiö sögufræga Hast- ing-mót, svo og ótölulegur f jöldi annarra meistara. 1 ár var Hastings-mótiö ekki jafn sterkt og vænst haföi veriö. Heyrst haföi aö frá Sovétrikjun- um kæmi Kasparov, og biöu skákunnendur spenntir eftir skák Umsjón: Jóhann örn Sigurjóns- son uppgjöri hans og hins 14 ára gamla Shorts frá Englandi. En Sovétmenn sendu ekki topp- menn sina og aldrei þessu vant ógnuöu þeir aldrei efsta sætinu. Annars varö rööin þessi: 1,- 2. Nunn, England 10 v. af 15 mögul. Andersson, Sviþjóð 3. Makarychov, Sovétrikin9 v. 4. - 6. Speelman, England 81/2 Lein, Bandarikin Georgadze, Sovétrikin 7.-10. Short, England 8v. Liberzon, ísrael Christiansen, Bandarikin 11. Seirawan, Bandaríkin 7 1 / 2 v 12. Kaicevic, Júgóslavia 7v. 13. Biyiasas, Bandarikin 6 1/2 14.-15. Mestel, England 5 Zibler, Israel 16. Bellin, England 21/2 Fyrirfram var búist viö sigri Anderssons, en Nunn tefldi mjög vel og veröskuldaöi hlut- deild 1 1. sætinu. Englendingar eru mjög vanafastir menn, og löngum hefur sagt verið um Hastings-mótiö, aö sá sem beri titilinn „skákmeistari Bret- lands” hljóti jafnan aö standa sig illa á þessu móti. Þetta sannaöist áþreifanlega hér, þvi Bellin sem efstur varö á slöasta meistaramíti Bretlands á undan Nunn, Short. og Speel- man, vermdi botnssætið. Auövitaö var Short aðalað- dráttarafliö. Einhver skrekkur var þó i pilti fyrstu umferðina, þvi hann tefldi mjög hægfara gegn Speelman og var kominn meö tapaö tafl eftir 10 leiki. En drengur gafst ekki upp, tefldi góöa stööuskák i næstu umferö og gaf andstæöingi sinum aldrei nein færi. Viö skulum llta á þessar tvær skákir. Hvitur: J. Speelman Svartur: N. Short. Nimzoindversk vörn. 1. d4 2. c4 3. Rc3 4. e3 Rf6 e6 Bb4 Bxc3+ inni 1972.) 5. bxc3 d6 6. Bd3 0-0 7. Re2 c5 8. o-o e5 9. Rg3 10. Dc2 He8 (Hvitur bregst hér ólikt betur viö en Spassky geröi ’72 og held- ur spennunni á miðboröinu. Svartur situr uppi meö þrönga stööu og leiöinlega, og næsti leikur er hreinn afleikur.) 10 .. Bd7? 11. Re4! —Ef nú 11...Rxe4 12. Bxe4 og hótar peðunum bæöi á h7 og b7.) 11 .. cxd4 12. exd4 exd4 £4 *£ 11 A ±t± 1 4 llö il ± # *** a a (Short hyggst beita hér leik- máta sem Hubner haföi dálæti á hér áöur fyrr, en Fischer beitti meö góöum árangri gegn 13. Bg5! (Þessi leppun er afgerandi, þó svörtum takist aö þrauka nokkra leiki enn.) 13... Rc6 14. Bxf6 gxf6 15. Rxd6 He6 16. c5! Da5 17. cxd4 Rxd4 18. Dc4 Da4 19. Dd5 f5 20. Bc4 Rb5 (20....Rc2 22. Dxb7 kom út á eitt.) 21. Bxb5 Bxb5 22. Dxb7 Gefiö. Hvitur: N. Short Svartur: I. Zilber Caro-Can 1. e4 c6 2. Rc3 d5 3. Df3 (Ef nú 3....d4 4. Bc4 Rf6 5. e5 dxc3 6. exf6 exf6 7. Dxc3 meö betra tafli fyrir hvftan.) 3..................... dxe4 4. Rxe4 Rf6 (Betra er taliö 4..Rd7 og siö- an Rg-f6.) 5. Rxf6+ exf6 6. Bc4 Bd6 7. Re2 o-o 8. d4 Rd7 9. o-o Rb6 10. Bb3 a5 11. c4 a4 12. Bc2 Bc7 (Ekki 12. ... Rxc4?? 13. Dd3 og vinnur.) 13. Bd2 Be6 14. b3 Dd7 15. Bc3 Hf-e8 16. Rg3 axb3 17. axb3 Hxal 18. Hxal Bxg3? (Illskiljanlegur leikur. 18.... Ha8 lá beinna viö.) 19. hxg3 Rc8 20. Dd3 f5 21. g4! Re7 22. Bb4 g6 23. Bc3 f6 24. g5! (Short hamrar á svörtu skálin- unni sem gefur máthótanir upp á g7.) 24..... fxg5 25. d5 Rxd5 (Ef 25....cxd5 26. Dd4 Rc6 27. Dh8+ Kf7 28. Dg7 mát.) 26. cxd5 Dxd5 27. De3 f4 28. Db6 c5 Sænski störmeistarinn Ulf Anderson 29. Hel Dc6 30. Dxcb bxcb (Þó svartur hafi þrjú peö fyrir manninn er leikurinn tapaöur. Biskupar hvits sjá fyrir þvi.) 31. Bf6 g4 32. Bg5 f3 33. gxf3 gxf3 34. He3 Bf7 35. Hxe8+ Bxe8 36. Be7 Bf7 37. Bxc5 Bd5 38. Kh2 Kg7 39. Kg3 Kf6 40. Bd4+ Kg5 41. b4 h5 42. Be3+ Kf6 43. Kh4 Bf7 44. Bd4+ Ke7 45. Be4 Be8 46. Bxf3 Kd6 47. Kg5 Ke6 48. Be4 Kd6 49. f4 Gefiö. Danskurdýraiæknir og sérfræölngur um hundarækt Hundaræktarfélag Islands gengst fyrir fræðslufundi næst- komandi föstudagskvöld um hundaræktun og viöavangsþjálf- un veiðihunda. Fyrirlesari á fundinum veröur þekktur dansk- ur dýralæknir, Jens Erik Sönder- up. Hann er þekktur i heimalandi sinu fyrir ræktun veiðihunda. Jens Erik er einnig formaöur danska veiöihundaræktunarráðs- ins. Fundurinn veröur haldinn eins og áöur segir i kvöld 25. janúar og hefst klukkan 20.30 I stofu 101, húsnæði Lögbergs, Háskóla Is- lands. Ahugafólk um hundahald og hundarækt og eigendur hunda, allra tegunda, eru velkomnir á fundinn. Siguröur H. Richter veröur fundarmönnum til aðstoð- ar viö þýðingar fyrirspurna. A laugardag, 26. janúar mun Jens Erik skoöa Retriver hunda i húsnæði dýraspitala Watson milli kl. 14 og 18 og gefa ráðleggingar um ræktun.________________ Fræðslufundur um hjartaslúkdóma Fræðslufundur Hjarta- og æða- verndarfélag Reykjavíkur verður haldinn næstkomandi fimmtu- dag, 24. þ.m. kl. 17.15 á Hótel Borg (Gyllta sal). Fundarefniö að þessu sinni veröur: áhættuþættir hjartas jiikdóma. Pallborösumræður veröa um fundarefnið. Umræöustjóri verö- ur Snorri Páll Snorrason yfir- læknir en aðrir þátttakendur dr. Laufey Steingrímsdóttir næring- arfræðingur og læknarnir Ingólf- ur S. Sveinsson og Magnús Karl Pétursson. Þátttakendur flytja fyrst 5-7 minútna inngangserindi en siöan ræöast þeir viö, svara fyrirspurn- um fundarmanna og ræöa við þá eftir þvi sem tilefni gefst til. Þetta er almennurfræðslufund- ur og er öllum heimill aögangur. VWMÆLENDUR EÐA FJANDMENN Vinnuveitendur eru að kvarta undan þvf, aö launþegar liti gjarnan á þá eins og fjandmenn sína. i þessari kvörtun liggur raunar megin vandamál at- vinnustéttanna i landinu, sem hindrar alla jafna skynsamieg- ar umræöur milli aöila. Sátta- starf rikisvalds hefur haft þau áhrif á launþega, aö þeir álita að vinnuveitendur séu aDs ekki færir um aö semja um kaup og kjör, oger þá tekið meö i reikn- inginn, aö ríkisvaldið hefur á undanförnum áratugum látið semja um hærri greiðslur en at- vinnuvegirnir eru færir um að óbreyttum aðstæöum. Það hefur ekki verið nema á valdi rfkis- valdsins að brcyta þeim aðstæö- um, þannig að hægt sé að greiða hærri krónutölu. Þær breyting- ar hafa fyrst og fremst leitt til stöðugt vaxandi verðbólgu og gengisfellinga.uns svo er komið nú, að enginn virðist ætla að þora að taka við stjórnartaum- um, af þvi gömlu ieikirnir verða varla leiknir lengur. í þeirri orrahrfð, sem staðið hefur miUi vinnuveitenda og launþega hafa vinnuveitendur verið notaðir sem pólitiskur blóraböggull. Þar sem vinnu- veitendur eru ekki pólitisk sam- tök, öndvert við hin hálfpóli- tisku launþegasamtök, hefur þessi leikur með blóraböggulinn verið fremur auðveldur, enda þarf jafnan að finna fjanda f hverju máli svo vel fari. Viður- eignin við vinnuveitendur hefur alltaf verið fremur einfóld og einsýn glima, þar sem ríkis- valdið hefur tekið þá úr sam- bandi þegar lengjast fer i þóf- inu, og rikisaögerðir og félags- málapakkar fara að koma til sögunnar. Þessi saga er ekkert einsdæmi fyrir island, heldur er þetta að gerast viða á vestur- löndum og þó Norðurlöndum sérstaklega, en þau virðast mjög tekin til fyrirmyndar I átökum á vinnumarkaöi. Stærra mál er, að hin langa glfma vinnuveitenda og Iaun- þega er smækkuð mynd af þeirri gh'mu sem heimsbyggðin stendur i um þessar mundir og miðar að breyttum þjóöskipu- lögum og rikisforsjá I krafti skrifstofuveldis. Það er eðlilegt að vinnuveitendur i Utlu landi vilji víkjast undan þvi að vera taldir fjandmenn launþega — landa sinna þar sem þjóðernis- hyggjan er enn nokkuð sterk. Þeir leiða þá ekki hugann að þvi að baráttulið, sem brýnterá þvi daginn út og inn, að hamra veröi á rikjandi skipulagi til að geta komið á skrifstofuveldi, verður að hafa fjanda sinn og cngar refjar, og I þessu tilfelli er það vinnuveitandinn. Sé vinnuveitandanum þetta ljóst, getur hann sem slikur hik- laust byrjað launadeilufundi með þvi aö rétta hönd yfir borð- ið til vfðmælanda sins og boðið honum upp á að láta rikisvaldið semja um kaupkröfurnar. Þetta kom raunar f Ijós 1 tið slöustu vinstri stjórnar, þegar vinnu- veitendur lýstu þvi hvaö eftir annað yfir, að þeir héldu sig við stefnu rikisstjórnarinnar I launamálum.t þeim yfirlýsing- um komu fram ný viöhorf, sem benda til þessað vinnuveitendur kærisigekki um að láta hafa sig lengur fyrir pólitiskan blóra- böggul og fjandmann f striöi, sem kemur þeim ekki nema sáralitið við. Þar sem langt er síðan að launþegasamtökin komu samn- ingamálum sinum yfir á rikið meö mestum hluta, virðast vinnuveitendur vilja fá að nálg- ast þau sem viömælendur. Þeir sýnast ekki nenna lengur að standa i „shadow boxing” við launþegasamtökin og lái þeim hver sem vill. En það verður auövitaö ekki tekið i mál að sleppa vinnuveitendum við fjandskapinn. Þeir skulu enn um sinn vera höfuðf jendur laun- þega, eins og tilskipað stendur I öllu venjulegu tilfinningalifi. Enda hvað væri launamálabar- áttan, ef ekki væri hægt aö ham- ast á fjanda sinum fyrir óbil- girni og skilningsleysi á þörfum annarra? Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.