Vísir - 25.01.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 25.01.1980, Blaðsíða 20
 vfsnt Föstudagur 25. janúar 1980 dánaríregnir Julius Emil Jón Gislason Sigvaldason Júllus Emil Sigvaldason lést þann 19. janúarsl. Hann fæddist.31. júli 1911. Dr. Jón Gislason lést 16. janúar sl. Hann fæddist 23. febrúar 1909 og var um árabil skólastjóri Verslunarskóla tslands. Þá var dr. Jón þekktur sem áhugamaður um griska sögu og menningu og þýddi m.a. nokkra af hinum grisku harmleikjum á islensku. tillrynning Handknattleiksfélag Kópavogs 10 ára. Handknattleiksfélag Kópavogs á 10 ára afmæli laugardaginn 26. janúar. I tilefni þessa merka áfanga i sögu þessa unga félags, verður haldið kaffisamsæti fyrir alla stuöningsmenn og velunnara félagsins. Kaffisamsætið verður haldið i félagsheimilinu binghóli i Kópavogi (félagsheimili Alþýðu- bandalagsins) milli kl. 16.00 og 18.00. Allir velunnarar félagsins eru boðnir hjartanlega velkomnir og hvattir til að mæta. Fréttatilkynning frá Breiöholts- prestakalli: Bænasamkoma verður i Breið- holtsskóla kl. 20.30 fimmtudaginn 24. janúar vegna alþjóðlegrar bænaviku um sarneiningu krist- innar kirkju. Þar verða flutt stutt ávörp, sungið og beðið sameigin- lega fyrir einingu kirkjunnar. Breiðholtsbúar eru hvattir til að koma til samkomunnar. Kirkja Óháöa safnaöarins. Messa kl. 2. Kaffiveitingar á eftir i Kirkjubæ. Séra Emil Björnsson. Kvenfélag Neskirkju. Fundur verður haldinn sunnudaginn 27. janúar kl. 3.30 i safnaðarheimil- inu. Gestir: Fólk frá Vitetnam. Konur fjölmennið. Firmakeppni að Varmá. Knattspyrnudeild Afturelding- ar i Mosfellssveit heldur firma- keppni i knattspyrnu innanhúss i iþróttahúsinu að Varmá dagana 2. og 3. febrúar. Þátttökutilkynrtingum er veitt móttaka i simum 66630 og 66155 og þar eru veittar nánari upplýs- ingar um keppnina. Hljómplötudeild Fálkans hefur opnað nýja verslun I Austurveri, Háa- leitisbraut 68. Þar i litlu húsnæði er haglega komiö fyrir góöu úrvali af hljómplötum og ööru, sem þeim tilheyrir. Þar er og ágæt aöstaöa fyrir viöskiptavini til aö hlusta á plötur og hljómbönd. Verslunin er opin eins og aörar verslanir I Reykjavik nema föstudaga, en þá er hún opin lengur fram eftir kvöldi. A myndinni er verslunarstjórinn I þessari nýju búö, Ólafur Skúlason, meö „þrjár góöar” sem nýlega hafa komiö út.... KVENRÉTTINDAFÉLAG ÍS- LANDS efnir til afmælisvöku að Kjarvalsstöðum, laugardaginn 26. janúar nk. kl. 14-16. Kynning á konum I listum og visindum. Vakan er öllum opin. Skjaldarglima Armanns. verður haldin 3. febr^l980 kl. 3 i Melaskólanum. Þátttaka tilkynnist fyrir 29. jan. Guðmundi ólaíssyni, Möðrufelli 7, simi 75054. — Mótsnefnd. listasöfn ’Prá og með 1. júnhverður Listasafn Einars Jónssönar opið frá 13.30 — 16.00 alla daga nema* mánudaga. mannfagnaöir Arshátið Félags Snæfellinga og Hnappdæla i Reykjavik verður haldin laugardaginn 26. þ.m. I Domus Medica og hefst kl. 20.30. Heiðursgestur Stefán Jóh. Sig- urðsson, framkvæmdastjóri Ólafsvik. Aðgöngumiðar hjá. Þorgils, nk. miðvikudag og fimmtudag, kl. 16-17. — Skemmti- nefndin. feiöalög Sunnud. 27.1. kl. 13 Búrfell-Búrfellsgjá, létt ganga. Fararstj. Anton Björnsson. Verð 2000knfrlttf.börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.l. benzinsölu, i Hafnarf. v. kirkjugarðinn. Vetrarferö á fullu tungli um næstu helgi. Upplýsingar og far- seðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606. Útivist gengisskráning Gengiö á hádegi Almennur gjaldeyrir Feröamanna- gjaldeyrir þann 22.1. 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 398.40 399.40 438.24 439.34 1 Sterlingspund 908.55 910.85 999.41 1001.94 1 KanadadoIIar 343.15 344.05 377.47 378.46 100 Danskar krónur 7361.05 7379.55 8097.16 8117.51 100 Norskar krónur 8097.60 8117.90 8907.36 8929.69 100 Sænskar krónur 9584.25 9608.35 10542.68 10569.08 100 Finnsk mörk 10779.20 10806.30 11857.12 11886.93 100 Franskir frankar 9817.60 9842.30 10799.36 10826.53 100 Belg. frankar 1415.75 1419.35 1557.33 1561.29 100 Svissn. frankar 24865.05 24927.45 27351.56 27420.20 100 Gyllini V-þýsk mörk 20847.75 20900.05 22932.53 22990.06 100 23002.35 23060.05 25302.59 25366.06 100 Lirur 49.39 49.51 54.33 54.46 100 Austurr.Sch. 3203.90 3211.90 3524.29 3533.09 100 Escudos 797.60 799.60 877.36 879.56 100 Pesetar 602.90 604.40 663.19 664.84 100 Yen 165.78 166.20 182.36 182.82 (Sméauglysinsar — simi 86611 D Ökukennsla -ökukennsla-æf ingartlmar. Kenni á Toyotu Cressida árg. ’78. Okuskóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurösson, simi 77686. ökukennsla Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu og þú byrjar strax. Páll Garðars- son simi 44266. ökukennsla-æfingartimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastraxog greiði aöeins tekna tima. Samiö um greiðslur. Ævar Friöriksson, ökukennari, simi 72493. ökukennsla-æf ingatlmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varöandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla viö yöar hæfi. Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari, simi 36407. ökukennsla-æfingatlmar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aöeins tekna tima. Oku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. Bilaviðskipti ) Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deiid Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Siöumúla 14, og á af- greiöslu blaösins Stakkholti V2-4 __________________J Dodge Charger SE. árg. ’73.til sölu. Gulur meö svört- um vinyl topp. Topp-bill. Uppl. I sima 71899 e. kl. 19. Til sölu Land Rover diesel árg. ’68. Góöur bill. Uppl. I sima 99-1655 e. kl. 7 á kvöldin. Til sölu Oldsmobile 350 vél og 350 Turbo skipting. Uppl. i sima 30514. Tilboð óskast i Chrysler 160 GT að Suðurlands- braut 12., Skrifvélin hf. Cortina 1600 árg. ’75 Til sölu, er i mjög góðu ásigkomu- lagi. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 10751 e. kl. 16. Bfla- og vélasalan As auglýsir: Erum ávalltmeö góöa blla á sölu- skrá: M. Benz 220 D árg. ’71 M. Benz 240 D árg. ’75 M. Benz 230 árg. ’75 Oldsmobile Cutlas árg. ’72 Playmouth Satellite árg. ’74 Playmouth Satellite station árg. '73 Playmouth Duster árg. ’70 ’71 Dodge Dart árg. '75 Dodge Aspen árg. ’77 Ford Maveric árg. ’73 Ford Comet árg. ’74 Ford Torino árg. ’74 Ford Mustang árg. ’79, ’72 Ford Pinto statión árg. ’73 Pontiac Le Mans árg. ’72 Ch. Monte Carlo árg. ’74 Ch. Impala árg. '70 Ch. Nova árg. ’70 Ch. Concours station árg. ’70 Saab 96 árg. ’71, ’73 Saab 99 árg. ’69 Volvo 144 DL árg. '72 Volvo 145 DL árg. ’73 Volvo 244 DL árg. ’75 Hornet árg. ’74 Morris Marina árg. ’74 Cortina 1300 árg. ’70, ’72 Cortina 1600 árg. ’72 Cortina 1600 station árg. '11 Opel Commandore árg. ’67 Fiat 125 P árg. ’73, '11 Fiat 132 árg. ’73, ’75 Citroen GS station árg. ’75 VW 1200 árg. ’75 VW 1300 árg. ’75 Toyota Cressida árg. ’78 Toyota Corolla árg. ’73 Mazda 323 árg. ’79 Datsun Y 120 árg. ’78 Datsun 180 B árg. ’78 Auk þess sendiferðabllar og jepp- ar s.s. Bronco, Scout, Wagoneer, Willys, Blazer, Land Rover. Vantar allar teg. blla á skrá. Bila- og vélasalan As. Höföatún 2, simi 24860. Bíla- og vélasalan As auglýsir: Miðstöö vörubilaviöskipta er hjá okkur 70-100 vörubilar á söluskrá. Margar tegundir og árgerðir af 6 og 10 hjóla vörubilum. Einnig þungavinnuvélar svo sem jarð- ýtur, valtarar, traktorsgröfur, Broyt grófur, loftpressur, Payloderar, bilkranar. Orugg og góð þjónusta. Bila- og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 24860. Toyota Land crusier árg. ’66 með dieselvél til sölu, billinn er á Sonic Vagabond dekkjum, verö tilboö. Skipti möguleg á framdrifnum Pick-up. Uppl. i slma 99-5557. Höfum varahluti I Sunbeam 1500árg’71 VW 1300 ’71 Audi ’70 Fiat 125 P ’72, Land Rover ’66, franskan Chrysler '72 Fiat 124, 127, 128, M Benz ’65, Saab 96 ’68 Cortina ’70. Einnig úrval kerruefna. Höfum opið virka dag frá 9-7, laugardaga 10-3. Sendum um land allt. Bllapartasalan, simi 11397, Höfðatúni 10. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 blla I Visi, I Bilamark- aði VIsis og hér I smáauglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyriralla. Þarft þú aö selja bO? Ætlar þú aö kaupa bO? Auglýsing I Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Vlsir, simi 86611. Til sölu Chrysler 160 GT ’72 fæst á góðum mánaðargreiðslum ef samið er strax. Til sýnis að Laugarnesvegi 90 eftir kl. 5 I dag og næstu daga. Toyota Corolla Mark II 4ra dyra árg. ’77 til sölu. Uppl. I sima 84961 frá kl. 16 til 18. Sunbeam Chrysler árg. '11 skoðaður ’80 til sölu strax. Kraft- mikill, sparneytinn og skemmti- legur I akstri, ekinn 27 þús. km. Verð kr. 3 millj. fæst á 2,5 millj. gegn staðgreiðslu. Skipti á ódýr- ari bil koma til greina. Uppl. I slma 42131. Höfum frambretti á Saab 96 og Willy’s jeppa. Gerum viðleka bensintanka. Seljum efni til viögerða. — Polyester Trefja- plastgerð Dalshrauni 6, simi 53177, Hafnarfirði. Bilaleiga 4P Bi’laleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbflasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vikunnar. Leigjum út nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut, sf., Skeifunni 11, simi 33761. Bílavidgerdir^) Höfum frambretti á Saab 99 og Willy’s jeppa. Gerum við leka bensintanka. Seljum efni tilviðgerða. — Polyester Trefja- plastgerðDalshrauni 6simi 53177, Hafnarfirði. ........—1 VERÐLAUNA- GR/PIR OG FÉLAGSMERK/ Framleiði alls konar verðlaunagr ipi og félagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar stærðir verð- launabikara og verð- launapeninga, einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitið upplýsinga. MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 8 — Reykja- vik — Sími 22804. V'i ——,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.