Vísir - 29.01.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 29.01.1980, Blaðsíða 4
ÞriOjudagur 29. janúar 1980 4 AUGLÝSING frá rikisskattstjóra um framtalsfrest Ákveðið hefur verið að framlengja frest ein- staklinga til skila á skattf ramtali 1980 svo sem hér segir: Hjá einstaklingum, sem ekki hafa með hönd- um atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi, framlengist skilafrestur frá 10. febr. til og með 25. febr. 1980. Hjá einstaklingum, sem hafa með höndum at- vinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi, fram- lengist skilaf restur f rá 15. mars til og með 31. mars 1980. Reykjavík25. janúar 1980 Rikisskattstjóri Tilboð óskast í ýmsa vefnaöarvöru ætlaða fyr- ir Þvottahús Ríkisspítalanna, t.d. efni í:Lök, sloppa, kjóla, buxur, handklæði. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, og verða tilboð opnuð á sama stað föstudaginn 15. febrúar 1980, kl. 11:30 f.h. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Nauðungaruppboð sem auglýst var 186., 91. og 96. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á eigninni Sléttahrauni 26, 3.h.t.h., Hafnarfiröi, þingl. eign Emils Arasonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rfkissjóös á eigninni sjálfri föstudag 1. febrúar 1980 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var 186., 91. og 96. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á eigninni Sléttahraun 24, 2. h.t.v., Hafnarfiröi, þingl. eign Asmundar Einarssonar fer fram eftir kröfu Brunabótafé- lags íslands á eigninni sjálfri föstudag 1. febrúar 1980 kl. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 86., 91. og 96. tbl. Lögbirtingabiaös 1979 á eigninni Dalshraun 9, hluti, Hafnarfiröi, þingl. eign Hilmars Sigurþórssonar fer fram eftir kröfu Hafnarfjarö- arbæjar á eigninni sjáifri föstudag 1; febrúar 1980 kl. 3.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 86., 91. og 96. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á eigninni Dalshraun 22, 50%, Hafnarfirbi, þingl. eign Grét- ars Sveinssonar fer fram eftir kröfu Hafnarfjaröarbæjar og Guöjóns Steingrfmssonar, hrl., á eigninni sjálfri föstu- dag 1. febrúar 1980 kl. 3.30 e.h. Bæjarfógetinn f Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var 186., 91. og 96. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á eigninni Hjallabraut 6, 1. hæö nr. 2, Ilafnarfiröi, þingl. eign Guönýjar Gunnlaugsdóttur fer fram eftir kröfu Skúla J. Páimasonar, hrl., og Gjaldheimtunnar f Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 1. febrúar 1980 kl. 4.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð annab og siöasta á hluta i Klapparstfg 11, talinni eign Heiöars Guömundssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 31. janúar 1980 kl. 14.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungoruppboð annaö og siöasta á hluta I Leifsgötu 15, þingl. eign Guörún- ar Guömundsdóttur fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 31. janúar 1980 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annab og siöasta á Vatnsstig 11, þingl. eign Svans hf. fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 31. janúar 1980 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Innrásin í Afganistan er einungis eitt lóðið enn og það nýjasta á metaskálar, sem hallastá þá hliðina, að menn eigi ekki að taka þátt i ólympíuleikunum í Moskvu, að mati Vladimirs Bukovskijs. Bukovskij er einn kunn- asti andófsmaður Sovét- stjórnarinnar, sem fluttur var nauðugur úr landi, og nefur haldið áfram andófi sínu gegn Kremlstjórninni hér á vesturlöndum. — Hann flutti hér fyrirlestur i Reykjavík, eins og menn munu minnast frá því í sumar. Olympíuleikarnir í Moskvu brot á sáttmála peirra seglr Vladimir Bukovskij, sem telur Sovétríkin hafa fyrirgert ðllum rétti til hess Oll rök á móti I franska blaðinu ,,Le Monde” birtist á dögunum grein eftir hann, þar sem Bukovskij tinir til þau grundvallarrök, sem honum finnast öll hniga til þess, að Sovétrikin hafi engan rétt til þess að halda ólympiuleikana, þar sem stjórnarstefna þeirra brjóti gegn anda leikanna. Búkovskij bendir á aö Alþjóða ólympiunefndin hafi útilokaö Suður-Afriku frá þátttöku 1 leik- unum vegna aðski'lnaðarstefn- unnar illræmdu i kynþáttamál- um, sem striðir gegn þriðju grein sáttmála ólympiuleikanna, sem fordæmir misrétti. Því ber að útiloka Sovétrikin einnig, þar sem gyðingahatur er þar stjórnarstefna. Gyðingar eru þar útilokaðir frá samfélaginu og hafa ekki aðgang að æðri em- bættum eða menntun. Kynþátta- misréttið er jafn grimulaust i Sovétrikjunum sem i Suður- Afriku. Jafnframt ofsækir stjórnin ýmsa trúflokka, og öllum eru kunnar hinar pólitisku ofsóknir I Sovétrikjunum. ðfriðarriki og lelkarnir á hernámssvæði Bukovskij minnir á, að sam- kvæmt einni af grundvallarregl- um ólympiusáttmálans ber að halda ólympiuleikana einungis i þeim löndum, sem eru friösöm og þar sem ekki eru innanlands- erjur. Hann bendir á, að form- lega séu Sovétrikin enn i striði að halða leikana aöutan viö Japan, þvi aö þau hafi aldrei samið frið eftir siðari heims- styrjöldina. Sovétrikin hafa her- numið japanskt yfirráðasvæði. Hluti ólympiuleikanna á enn- fremar að fara fram i hernumdu landi. Nefnilega Eistlandi. Þar að auki eru Sovétríkin aðilar að hernaöaraðgerðum i fleiri lönd- um i Afriku og Asiu. Mannréttindl troðln undir Hin algera hundsun mannrétt- inda i Sovétrikjunum ætti einnig að svipta þau rétti til að halda ólympiuleikana, að mati Bukovskijs, sem vekur athygli á þvi, að sá hugsunarháttur sé rikjandi hjá stjórnvöldum i Sovétrikjunum, að hver sá, sem vill yfirgefa landið, sé föður- landssvikari á leið i fylkingar fjandmanna. Þar leiðir gagnrýni á stjórnarfar og stjórnarstefnu til strangra refsinga eöa innilok- unar á geðveikrahæl- um. „Þátttaka I ólympiuleikun- um i Moskvu jafngildir viður- kenningu á þessu stjórnarfari,” fullyrðir Bukovskij. Olympíugestir undlr smásjá KGB Bukovskij gerir einnig grein fyrir þeirri einangrun, sem búin er öllum gestkomandi á Moskvu- leikunum, þátttakendum sem áhorfendum. Gestir verða tak- markaðir við 20 þúsund manns, svo að leynilögreglan ráði við aö fylgjast með öllum og gæta þess, að þeir blandi ekki geði við heimamenn. Ferðamenn vegna olympiu- leikana fá aðeins dvalarleyfi til þriggja daga i Moskvu, en siðan verða þeir að vikja fyrir nýjum gestum. Tuttugu þúsund manns er nefnilega „hámarksafköst” KGB. 1 lok greinar sinnar ályktar Bukovskij: „Pólitiskt séð eru ólympfuleikanir i Moskvu ör- lagarlk mistök, út frá mann- eskjulegum viðhorfum eru þeir niðurlæging. Réttarfarslega eru þau skýrt brot.”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.