Vísir - 29.01.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 29.01.1980, Blaðsíða 14
Af hverju sagðl fréttastofa sjðnvarpsins ekki frá frum- sýningu á.landi og sonum”? Magnús Ólafsson skrifar: Þaö fór ekki fram hjá neinum af fjölmiBlum landsins sl. föstu- dag nema sjónvarpinu aó frum- sýna átti nýja leikna islenska breiBtjaldskvikmynd þá um kvöldiB i Austurbæjarbiói. Hér er átt viB myndina „Land og synir” eftir sögu IndriBa G. Þorsteinssonar, en hiln er sú fyrsta af þeim þremur mynd- um, sem gerBar voru sl. sumar, sem frumsýnd er. ÞaB hefur þótt hingaB til mik- AtriBi úr breiBtjaldskvikmyndinni Land og synir ill viBburBur hérlendis þegar Is- lensk kvikmynd er frumsýnd, enda sögBu blöBin og UtvarpiB mjög vel frá þessu sama dag og frumsýningin var meö viötölum viö aöstandendur myndarinnar og myndir birtar I bak og fyrir. A einhvern óskiljanlegan hátt fór þetta framhjá fréttastofu sjónvarpsins. 1 fréttatima þess á föstudagskvöldiö var ekki minnst einu oröi á aö myndina ætti aö sýna þá um kvöldiö fyrir fullu hUsi af boösgestum þar á meöal forseta tslands og frú. Þaö hlýtur aö vekja upp þá spurningu hvort hér sé um mis- tök aö ræöa hjá fréttastofu sjón- varpsins eöa hvort þeir sem þar vinna hafi viljandi látiö þetta framhjá sér fara. Þaö væri gaman aö fá að vita hvaö fréttamenn sjónvarpsins gerðu viö þá fréttatilkynningu, sem kvikmyndafyrirtækiö ís- film, sem framleiddi myndina, sendi þeim og öörum fjöl- miölum. Enn um óráðsíu á Palreksflrði Þegar ég skrifaöi um Mjólkurstöðina á Patreksfiröi vissi ég ekki betur. Ég vil taka allt til baka sem ég skrifaöi um „vanrækslu starfsmanna í Mjólkursamsölu Patreks- fjaröar”. Ekki er hægt aö nýta undanrennuna. Þar af leiöandi rennurhún til sjávar, en von er á bót i þeim málum meö komu nýs tankbíls. NUna er verið aö framkvæma fyrir um 30 milljónir króna og gengur illa aö fá peninga úr lánasjóöum. Mjög erfiö aöstaöa er fyrir starfsfólk og ekki öllum bjóöandi. T.d. er skrifstofa mjólkursamlagsstjóra notuö sem kaffistofa, til fataskipta og til aö rannsaka sýni. Yfir þessa mánuöi hefur gengiö illa fjár- hagslega út af ójafnri innlögn á mjólk. Pakkningarvél hefur veriö mjög léleg og það sem fer þar niöur er beint tap fyrir búiö. Eins um undanrennuna. Vantar kæli- og frystitæki fyrir mjólk o.fl. Ég held aö mjólkursamlags- stjóri ætti aö vita betur um þessi mál en ég og því ætti hann að fræöa fólk um þau. GuBmundur Jóelsson Tángötu 13, Keflavlk Mjólkurbúiö á PatreksfirÐi á viö mjög erfiöa aöstööu aö búa aö mati bréfritara. TOKST U GERA SKATT- FRAMTðLIN ALL-ÁHUGAVERD! Áhorfandi á Egilsstöðum skrifar: Allt of sjaldan þakka menn þaö sem vel er gert i sjón- varpinu okkar, en geysast fram á ritvöllinn, þegar þeim mis- likar eitthvaö, sem þar er fram- reitt. Mig langar þvi til aö þakka fyrir Kastljós-þáttinn á föstu- daginn, þegar þeir Ómar Ragn- arsson og Jón Björgvinsson Bréfritara finnst Ómar Ragnarsson og Jón Björgvins- son hafa komist vel frá þvi aö útskýra hiö ægi-flókna fram- talseyöublaö f Kastljósi nú fyrir skömmu. fjölluöu um björgunarmál og skattamál. Mér fannst þeir fé- lagar standa sig mjög vel varö- andi kynningu á þeim mál- efnum, sem þarna voru tekin fyrir. ómaritókst aö komast aö kjarna skipulagsskortsins i sambandi viö björgunarmálin og Jóni tókst aö gera jafnfrá- hrindandi efni og skattframtölin okkar hiö áhugaveröasta. Skattakaflinn í Kastljósi sýndi vel, aö ekki er sama hvernig efnið er útbúiö fyrir þetta heimilistæki, sem sjónvarpiö er, Miglangar til aö senda nokkr- ar linur í lesendadálkinn um sjónvarpsdagskrána. Bióm\ndir hafa upp á siökasl iö veriö mjög lélegar. Hún var góö myndin „Námar Salómons konungs”. Þaö ætti aö sýna fleiri svoleiöis myndir. Þaö mætti afskrá Múminálfana, islenskt mál, þætti eins og afmælishátiö frá sænska sjón- varpinu og þætti og viötöl viö er- lent fólk. Svo aö sjónvarpiö þurfi ekki alltaf aö vera aö en þegar efni er þess eðlis i sjálfu sér, aö flestum finnst þaö fyrirfram alls ekki forvitnilegt, þarf lagni og þekkingu til þess aösetja þaö i þann búning, sem sjónvarpi hæfir, til þess aö maöur haldi athygli við þaö. Þótt ég tali sérstaklega um þennan Kastljós-þátt, sem er mér efst i huga, er rétt aö taka fram, aö mér finnst þessi frétta- skýringarþáttur sjónvarpsins oftast hafa veriö góöur I vetur. Bestu þakkir til umsjónar- manna Kastljóss. kaupa nýja þætti má sýna frá framboösfundinum á Þingeyri, ef sjónvarpiöá þaö efni. Þaö má einnig sýna nokkra þætti af Lin- unni. Sá teiknimyndafbkkur er æöislegur. Mig langar aö segja svo að lokum aö Stundin okkar er oröin mjöggóö. Annars er sjónvarpiö gott. Guörún Páfina Jóhannsd., lOára, Aöalgötu 29,625 Ólafsfiröi. Sjónvarpið er gott „Eftir allt þetta neitaBi svo allt I einu EiÐur aö rikiö (almenn- ingur) kostaöi skemmtiferö Hljómplötuútgáfunnar til Frakklands. Þvflik ósvífni!!” Lágkúrulegt lelrhnoð eða list? 4913-1038 skrifar: Fyrir skömmu ákvaö hópur fólks frá Hljómplötuútgáfunni hf. aö fara i skemmtiferð til Frakklands. Glæsilegar skemmtiferöir eru kostnaöar- samar. Því geröu forráöamenn skemmtiferöarinnar tilraun til aö sníkja Ut úr alþingi feröa- styrk. Snikjurnar voru rökstuddar meöþvi að hluti skemmtiferöa- langanna væri tónlistarfólk! Rétt er að þetta fólk hefur nokkurn rétt til aö kalla sig tónlistarfólk. Þaö hafa allir sem leika sér aö tónum. En tónlistin sem framleidd er á vegum HljómplötuUtgáfunnar hf. á ekkert skylt viö list annaö en nafniö. Eöa hvaö á andlaus stæling á úrkynjuöu engi lsaxnesku skallapoppi og lágkúrulegt leir- hnoö skylt viölist? Réttnefniö er auövitaö steindauö iönaöar- músik. Það þurfti því enginn að verða hissa er formaöur fjárveitinga- nefndar, Eiöur Guönason, hafn- aöi þvl aö rikiö (almenningur) kostaöi skemmtiferöina tii Frakklands. En hvað gerist? Skemmti- ferðalangarnir rjúka upp til handa og fóta, ausa svi- virðingum yfir Eiö i fjölmiðlum og hóta hefndum! Þetta sýnir betur en margt annaö hvað forráðamenn HljómplötuUtgáfunnar eru orönir ofdekraöir af ríkisfyrir- tækjum. Sjónvarpiö hefur verið ein- staklega ötult viö aö auglýsa upp ruslUtgáfu Hljómplötuút- gáfunnar. Heilu „skemmtiþætt- irnir” og barnatimarnir hafa verið lagöir undir þessar auglýsingar. Síöasta dæmiö um þetta er Stundin okkar 20. jan. sl. Samstarfsnefnd gegn reyk- ingavörnum tók Hljómplötuút- gáfuna upp á sina arma, kostaöi veggmyndir af starfsfólki fyrir- tækisins, gaf út plötu meö þvi, tók þaö meö sér i sjónvarps- umræöuþætti o.s.frv. Eftir allt þetta neitaöi svo allt i einu Eiöur aö ríkiö (almenn- ingur) kostaði skemmtiferö Hljómplötuútgáfunnar til Frakklands. Þvilik ósvifni!! „Múmfnálfarnir mega missa sig” segir hún Guörún Pálina Jóhannsdóttir frá óiafsfiröi. sandkorn Sæmundur Guövinsson biaöamaöur skrifar Óparli að kvarta Mikiö skelfing getum viö islendingar veriö gjarnir á aö kvarta og kveina út af öllum hlutum. Þetta hefur komiö best I ljós aö undan- förnu þegar fóik er aö kvarta undan þvi aö enn skuli ekki vera búiöaö mynda starfhæfa rlkisstjórn. Ég hélt aö viö mættum þakka fyrir hvern þann dag sem llöur án þess aö hér sitji stjórn sem má gera eitthvaö. Hollenskur titrlngur A sinum tima var mikiö rætt um titring i strandferöa- skipunum Esju og Heklu sem smlöuö voru i Slippstööinni á Akureyri og vildu sumir kenna um smiöagalla. i Akureyrarblaöinu Degi er viötal viö Guömund Einarsson forstjóra Skipa- útgeröarinnar þar sem hann segir þaö nú komiö I Ijós, aö umræddur titringur stafar af hönnunargalla. Kom þetta i Ijós viö tilraunir sem geröar voru úti I Danmörku. Skipin voru hönnuö I Hollandi og segir Guömundur HoIIendinga bera ábyrgö á titringnum svo og þá sem völdu þá til starfans. Mála- námskelð 1 norska blaöinu Verdens Gang mátti lesa eftirfarandi frétt frá NTB: Á G r æ n 1 a n d s k v ö I d i norrænu félaganna I Reykja- vík var haidiö skyndinám- skeiö i tungu eskimóa. Ein af þeim setningum sem komu uppvar: Nalanaaraas uarta- atilioggatigiigfissual- iulersaaler-aluavdlar- amingoor -aa-s igooe. Þetta þýöir: Einu sinni ætluöum viö aö byggja slms töö. Ekki liggja fyrir upplýs- ingar um hve margir luku námskeiöinu. Heimkoman Gunni var alveg á heröa- blööunum þegar hann kom heim. Honum tókst þó aö komast inn, gekk rakleitt inn i baöherbergiö og undir sturt- una og skrúfaöi frá án þess aö fara úr fötunum. Konan varö vör viö hávaöa og fann Gunnna þarna undir sturtunni. — Þér er ckki viöbjargandi maöur. Þetta er I annaö skipti sem þú kemur svona heim síöan viö giftum okkur. Ég skai bara láta þig vita þaö, aö ég sætti mig ekki viö þetta. — Svona, svona, sagöi Gunnu sefandi. Ég lofa þvi aö þetta kemur ekki fyrir aftur. En hleyptu mér nú inn. Þaö er alveg ausandi rigning.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.