Vísir - 22.02.1980, Blaðsíða 1
^m
^
Föstudagur 22. febrúar 1980 44. tbl. 70. árg.
Guðrún Helgadóttir, borgarfulllrúi, um leiguhúsnæði Félagsmálastofnunar í Borgartúni:
Þessum stað hefur ekki
PP
Sfi
verið sinnt sem skyldi
„Mér finnst mjög gott hjá ykkur að taka petta mál upp
pp
„Ég er auövitao ekki ánægð meft þaft hvernig málum er háttað þarna og það er augljóst aö þessum
stao hefur ekki verið sinnt sem skyldi", sagði Guðrún Helgadóttir, borgarfulltrui Alþýðubandalagsins,
þegar Vlsir spurði hana álits á húsnæði Félagsmálastofnunar við Borgartún. Guðriin á sæti I félags-
málaráði borgarinnar.
GuðrUn sagði að þetta mál málaráðs næsta fimmtudag og
yrði tekiö upp á fundi félags- þar yrði rætt hvað gera mætti til
úrbóta. HUn sagði einnig að full-
trúar i ráðinu vildu fá tækifæri
til að ræða þessa hluti sin á milli
áður en farið væri að gefa út
yfirlýsingar, en formaður ráðs-
ins, Guðrún Steinþorsdóttir, er
nú erlendis.
„Hins vegar fannst mér mjög
gott hjá ykkur að taka þetta mál
upp. Þaö er ágætt ao hrista svo-
Htið upp I mönnum öðru hvoru",
sagði GuörUn Helgadóttir.
Sjá einnig bakslðu.
— P.M.
Það er heldur kuldalegt starf að slá upp mótum fyrir steypu uppi á fjöllum. Þess má geta, að í stað hefðbundins motauppsláttar eru
notaðir flekar. Auk þess sem su aðferð er fljótlegri, þá þarf ekki að grófpússa veggina á eftir. Vlsismynd: — Ata
Sex hundruð manns við
Hrauneyjarfoss í sumar
Vinna við Hrauneyj-
arfossvirkjun hefst af
fullum krafti i sumar
og má þá búast við að
starfsmenn þar verði
um sex hundruð. Nú
starfa um 130 manns
við Hrauneyjarfoss, en
framkvæmdir hófust
með þvi að gryfja fyrir
stöðvarhúsið var grafin
árið 1978.
30 þúsund rúmmetrar af
steypu fara i stöðvarhUsiö, sem
verður 40 metra hátt, dýptin 40
metrar og breiddin 70 metrar.
Þykktin á plölum og veggjum
verður 1-2 metrar, en til saman-
burðar má geta þess, að vegg-
þykkt I venjulegum Ibúöarhús-
um er 10-20 sentimetrar. Aætlað
er aö stöðvarhUsið verði tilbvlið
. sumarið 1981.
Stöövarhúsið er gert fyrir 3
aflvélar, sem hver um sig
veröur 70 metavött. Gert er ráð
fyrir, að fyrsta aflvélin verði
tekin I notkun árið 1981.
Þar sem stöðvarhusið er nú aö
risa, var áður fell. Því hefur nú
veriö rutt I burtu. Dýpst þurfti
að grafa 50 metra niður, og alls
var 650 þúsund rúmmetrum
jarðvegs rutt I burtu. —ATA
I
J
.Getur leitt
til flauða"
„Þetta lyf er ekki banvænt, en
sé þess neytt með öðrum lyfjum
eða áfengi getur það leitt til
dauða", sagði Magnús Jóhanns-
son dósent I lyfjafræði viö Há-
skóla íslands I samtali við Visi.
Visismenn veittu þvi athygli að
inni á einu herbergjanna I leigu-
hUsnæði Félagsmálaátofnunar
viö Borgartun var mikið af tóm-
um lyfjaglösum. Eitt þessara
glasa hafði veriö afgreitt frá
apóteki daginn áður en blaða-
menn voru þar á ferð, en var nú
tómt. 1 þvl höfðu verið fjörutiu
töflur af valium, eða tuttugufald-
ur dagskammtur.
Þetta vekur spurningar um
hvernig lyfjagjöf og eftirliti með
henni er háttað á Islandi.
Sjá nánar á bls. 2.
—P.M.
Meiri harka
færist í húsa-
leiguviðskiptl
Ljóst er, að leigjendur og hús-
eigendur hafa alls ekki kynnt
sér nægilega vel ný ákvæði hiisa-
ieigulaga, seni gengu I gildi
siðastliðið sumar. Þegar hefur
borgarfógetaembættið I Reykja-
vik fengið til meöferðar mál, sem
tilkomin eru vegna ókunnugleika
leigutaka og'léigusála á laga-
ákvæöunum.
Um þessi mál fjallar Svala
Thorlacius, héraðsdóms-
lögmaður, f þættinum „Málalok"
á bls. 19. Svála hefur eftir.
Þorsteini "Thorarensen, borgar-
fógeta i greininni, að bUist væri
við mikilli aukningu I þessum
málaflokki þar sem hér yæri um
að ræða grundvallarbreytingu á
réttarstöðu leigusala og leigu-
taka, sem mönnum væri almennt
ekki nægilega kunn. Segist fógeti
bUast við að meiri harka mundi
færast I viðskipti þessara aðila á
næstunni. —