Vísir - 22.02.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 22.02.1980, Blaðsíða 21
brúðkaup Laugardaginn 11. ágúst ’79 voru gefin saman i hjónaband Kristln Jóhannesdóttir og Jón- as Þ. Þórisson af séra Emil Björnssyni I kirkju Oháöa safnaöarins. Heimili þeirra er aö Flyörugranda 20. Ljós- mynd MATS. bridge Guölaugur og örn voru heppnir i eftirfarandi spili frá seinni hálfleiknum viö Svia á Evrópumótinu I Lausanne i Sviss. Þier slepptu sjálfsagöri slemmu, sem ekki var hægt aö vinna. Austur gefur/ a-v á hættu Noröur * 6 5 V 8 6 2 ♦ K 10 3 *G 6 5 3 2 Vestur Austur *D 9 7 * A G 10 4 2 *AKD *G10 9 ♦ A D 4 ♦ 8 7 *A K D 7 *9 8 3 Suöur *K83 ¥ 7 5 4 3 ♦ G 9 6 5 2 A 10 1 opna salnum sátu n-s Brunzell og Lindquist en a-v Guölaugur og Orn: Austur Suöur Vestur Noröur pass pass ÍL ÍS! dobl pass 3G pass pass pass Furöulegt aö sleppa þessari, en eins og vera bar, þá fékk örn 12 slagi, þegar noröur kastaöi vitlaust af sér. 1 lokaöa salnum sigldu Svi- arnir rakleitt I slemmuna: Austur Suöur Vestur Noröur pass pass ÍL pass ÍT pass 3G pass 4S pass 6G pass pass pass Nvl var vörnin meira vak- andi og sagnhafi fékk aöeins 11 slagi. skák Hvitur : Bronstein s & 1t' t t 6 RÉ T t # r É é É É é ia s <§> Svartur : 1967. Gligoric Moskva 1. Hxg7+! Bxg7 2. Hc8+ Kf7 3. Dh5+ Ke7 4. De8+ Kd6 5. Hc6+ Kd5 6. Dd7+ Gefið. I dag er föstudagurinn 22. febrúar 1980. 53. dagur ársins, Pétursmessa. Sólarupprás kl. 09.02 ensólarlag kl. 18.22. ídagsinsönn apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 22. til 28. febrúar er I Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöíd til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaó. Hafnarf jöróur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10 13 og sunnudag kl. 10 12. Upplys ingar í simsvara nr. 51600. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-14 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8 17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í sima Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyf jabuðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu verndarstöðinni á laugardögum og helgidög ’jm kl. 17 18. ónæmisaögeróir fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Hjálparstöó dyra við skeiðvöllinn i Vfðidal ^SImi 76620. Opið er milli kl. 14 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér >egir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30. Fæóingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hringsins: Kl. 15 til kl 16 alla daga Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltalinn: Mánudaga til föstudaga kl ,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl 17 og kl. 19 til kl 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17 •Heilsjjverndarstöóin: Kl. 15 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. ^9 til kl. 19.30. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel tjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2l)39, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. _____- Vatnsveitubi lanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes. simi 85477. Kópavogur, simi 41580. eftir kl 18 og um helgar simi 41575. Akureyri simi 11414, Keflavik. simar 1550. eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar. simar 1088 og 1533. Haf narf jorður simi 53445 Simabilanir: i Reykjavik. Kopavogi. Seltjarnarnesi. Hafnarfirði. Akureyri Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05 Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 273 1 1. Svarar a11a virka daga f ra kl 17 siðdegis til kl 8 ardegis og a helgiddþum er svarað allan solarhrmginn Tekið er við tilkynnmgum um oilanir a veitukerfum borgarmnar og i oðrum tilfellum, sem borgarbuar telja stg þurfa að fa aðstoð borgarstofnana velmœlt Lösturinn særir oss jafnvel I munaöinum, en dyggöin huggar oss jafnvel i þjáningunni. — Colton. Ert þaö þú sem sagðir honum að fiðlan fengi mýkri tón ef hún lægi i bleyti I þrjá tima? Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga ki 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidoqum Vif ilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl.16.15 og kl 19.30 til kl. 20. Vistheimilió Vifilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20 21. Sunnudaga frá kl. 14 23. 'Solvangur, Hafnarfirói: Mánudaga til laugar dagakl 15 til kl. 16ogkl. 19.30 tilkl 20 Sjukrahusió Akureyri: Alla daga kl 15 16 og 19 19 30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahus Akraness: Alla daga kl 15.30 16 og 19 19.30 sundstaðir Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13 15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu daga kl 8 13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 22. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004 Kópavogur: Sundiougin er opin virka daga kl. 7 9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30 9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9 13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög /rm.kl. 9 16.15 og á sunnudögum 9-12. bókasöín Aöalsafrt—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 921., laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Bella Nei, ég ætla ekki að taka bókina. Ég er bara að at- huga hvort myndin sem gerð er eftir henni er við minn smekk. SÍLD MED EPLUM Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. föstud. kl. 10 16. Landsbókasa f n Islands Safnhusmu við Hverfisgotu Lestrarsalir eru öpnir virka daga kl 9-19. nema iaugardaga kl 9 12 ut lanssalur (veqna heimiana kl 13 16 nema lauqardaqa kl 10 12 Borgarbokasafn Rer, . e.;,r Aðalsafn—utlánsdeflc ^holfsstræti 29 a, sími 27155. Eftirlokur borðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9 21. laugard. kl. 13-16. orðiö En ef vér framgöngum I ljósinu, eins og hann er sjálfur i ljósinu, þá höfum vér samfélag ‘hver við annarr, og blóð Jesú, sonar hans, hreinsar oss af allri synd. 1. Jóh. 1,7 Sildarrétturinn er fljótlegur og góður sem aðalréttur með heitum eða hrærðum kartöflum, rúgbrauði, flatbrauð, og smjöri. 8 marineruö slldartsok 4 stór, súr epli 1 litill laukur 1-2 msk. sitrónusafi eða vinedik 1 msk. sykur Þerrið sildarflökin, skeriö þau I bita og raðið á fat. Hreinsið eplin og rifið þau á grófu rifjarúi. Smásaxiö lauk- inn. Blandið saman i skál epl- um, lauk, sitrónusafa eða ediki og sykri. Setjið eplaiauksalatið yfir sildina. Berið siidarréttinn fram t.d. með soðnum eða hrærðum kart- ölfu, grófu brauði og smjöri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.