Vísir - 22.02.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 22.02.1980, Blaðsíða 24
Föstudagur 22. febrúar 1979 síminnerðóóll Spásvæði Veðurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiðafjörð- ur, 3. Vestfirðir, 4. Norður- land, 5. Norðausturland, 6. Austfirðir, 7. Suðausturland, 8. Suðvesturland. Hiúkrunar- nemar heim- sóttu Borgar- túnshúsið í janúarlok: „Astandlð var ðð síst öetra” segir tngibjörg Hauksdóttir hiúkrunarnemi veöurspá dagsins Vestur af Vestfjörðum er 980 mb. lægð sem grynnist en vax- andi 970 mb. lægö austur af Nýfundnalandi. Er htin á hreyfingu norðaustur. Heldur kólnar i bili. Suðvesturland til Vestfjarða: Suðvestan kaldi eða stinnings- kaldi með allhvössum éljum, lægir siðdegis. Þykknar upp I nótt með vaxandi suðaustan- átt. Norðuriand: Suðvestan kaldi eða stinningskaldi og bjart veöur austan til en sums staö- ar allhvasst og dálitil él vestan til. Lægir siðdegis. Norðausturland og Austfirðir: Suðvestan kaldi og léttir til. Suðausturland: Suövestan kaldi eða stinningskaldi og dá- litil, él einkum vestan til. veöriö hér og par Klukkan sex i morgun: Akureyri skýjað 3, Bergen hálfskýjað 1, Helsinki þoku- móða -r5, Kaupmannahöfn þokumóða -=-2, Oslóþokumóða -í-4, Reykjavik Urkoma +1, Stokkhólmur þokumóöa 4-8, Þórshöfn sktirir 6. Klukkan átján í gær: Aþena skýjað 7, Berlinmistur 3, Feneyjar hálfskýjaö 6, Frankfurt heiðrikt 5, Nuuk snjóél 4-10, London mistur 9, Luxemburg heiðskirt 4, Las Palmas alskýjað 18, Mallorca alskýjaö 12, Montrealléttskýj- aö 1, New York heiöskirt 13, Paris léttskýjað 9, Róm þoku- móða 10, Malaga alskýjað 15, Winnipeg snjókoma 4-13. Loki segir „Kom mér á óvart hve skemmtilegt fólk er I öðrum flokkum”, sagöi Þór Vigfús- son, borgarfulltrúi Alþýöu- bandalagsins, er hann kvaddi borgarfulltrúastarfið f gær. Það kemur svo sem ekki á óvart, aö þurft hafi aö fara út fyrir Alþýöubandalagiö til að finna skemmtilegt fólk. „Við komum þarna 31. janúar og þá var ástandið sist betra en skýrt er frá i Visi i gær”, sagði Ingibjörg Hauksdóttir, hjúkrunarnemi, i samtali við Visi i morgun. Ingibjörg heimsótti Borgar- tún 27, ásamt tveimur öðrum hUkrunarnemum, þann 31. janUar og blöskraði þeim svo aðkoman, að þeir sáu sig til- neydda til aö kæra málið til Heilbrigðiseftirlitsins. Ingibjörg sagði að nefna hefði mátt ýmislegt fleira athugavert en gert var I Visi I gær, og þá meðal annars aö þarna væri hvorki bað- né þvottaaðstaöa og aö allir IbUarnir væru tilneyddir til að þvo föt, sjálfa sig og matarflát I einum og sama vaskinum. I framhaldi af þessari lýsingu Ingibjargar hafði Visir sam- band við Gunnar Þorláksson, hUsnæðisfulltrUa Félagsmála- stofnunar, sem fullyrðir I viötali við Þjóöviljann I morgun að „27 daga af hverjum 30 er ekki yfir neinu aö kvarta I þessu hUs- næði”. Ljóst er af lýsingu Ingi- bjargar og frásögn Vlsis að Þannig var umhorfs i „eldhúskrók” eins fbúðarherbergjanna i húsnæði Félagsmálastofnunar Reykja- vfkur við Borgartún er Vfsismenn komu þar i heimsókn á þriðjudaginn var. 1 herberginu bjuggu tvær manneskjur. Vlsismynd: GVA. Dðms að vænta síðdegis Fastlega má bUast við aö Hæstiréttur kveði upp dóm i Guð- mundar- og Geirfinnsmálinu sfö- degis I dag, samkvæmt þeim upp- lýsingum sem Vlsir aflaði sér I morgun. í lögum um Hæstarétt segir, aö dómsorð eigi að lesa upp I heyr- enda hljóði. Hér áöur voru dóms- oröin lesin upp I dómssal, en langt er siðan þessu var breytt. NU fer þetta þannig fram að dómarar koma saman I fundarsal Hæsta- réttar ásamt hæstaréttarritara sem færir dómsorðin inn I dóma- bók. Hann réttir síðan forseta Hæstaréttar bókina, forseti stendur á fætur og les dómsorðin upphátt yfir viðstöddum. Lög- menn sakborninga eöa aörir eru ekki viöstaddir. —SG ástandið hafi veriö hrikalegt 31. janUar og 19. febrUar. Sam- kvæmt yfirlýsingu Gunnars Þorlákssonar er aðeins um að ræða einn slæman dag til við- bótar af hverjum 30. Vlsir spurði Gunnar hvaða dagur það væri. „Þarna tek ég svona jafn- aðaryfirlýsingu til viðmiðunar, en hUn á við lengra tlmabil en bara febrUarmánuð”, sagði Gunnar. P.M. Fyrstu öát- arnir komnir meö loðnu Loðnubátarnir Hrafn GK og Orn KE hafa báðið landað 200 tonnum af vinnsluloðnu i Njarö- vlk, HUnaröst AR hefur landaö 250 tonnum I Þorlákshöfn og Ljós- fari RE er nUna staddur I Reykja- vlkurhöfn meö 70 tonna afla, aö sögn Andrésar Finnbogasonar I Loðnunefnd. SjávarUtvegsmálaráðuneytið hefur gefið Ut heimild þess efnis, að hver bátur megi veiða sem nemur 750 tonnum af loönu, sem veiðist vestan viö Snæfellsjökul ef vinnslustöðvarnar geta ekið á móti henni. Bátarnir mega þó ekki fiska meira en 250 tonn af loönu I hverri ferð. ÞlnglD senl helm Þinghlé á störfum Alþingis var gert I gær og mun það standa til 10 mars n.k. Að sögn dr. Gunnars Thoroddsen eru ástæöurnar fyrir hléinu tvær: 1 fyrsta lagi er það þing Noröurlandaráös, sem mun standa I Reykjavík frá 3. til 7 mars, en margir þingmenn taka þátt I þvl, auk þess sem Noröur- landaráö þarf á þessum tlma á hUsnæði Alþingis að halda. I öðru lagi hefur nýskipuö rlkis- stjórn óskaö þess aö fá starfsfriö til að undirbUa nokkur veigamikil mál, er hUn hyggst leggja fram á næstunni. Agreiningur kom upp meðal stuöningsmanna stjórnarinnar á Alþingi I gær, sem varö til þess aö ekki reyndist unnt aö afgreiöa frumvarp um 3ja milljaröa lán- töku til handa bændum fyrir þing- hlé. Flskframieiðendur ganga á lund forsætlsráðberra (dag: HEFUR BRUGÐIST AD GENGIÐ SIGISVO ENDAR NÆÐU SAMAN’1 ,,Það hefur brugðist að gengið héldi áfram að síga svo að endar næðu saman”, sagði Árni Benediktsson formaður Sambands fiskframleið- enda i samtali við Visi, en í dag mun viðræðu- nefnd þeirra ganga á fund forsætisráðherra til að ræða þann vanda, sem steðjar að hrað- frystiiðnaðinum. Arni sagði að kostnaðarhækk- anir upp á síðkastið hafi numið 10%, og væri 13% launahækkun 1. desember og 7,3% fiskverðs- hækkun I janUar gtærstu liöirnir I þeirri kostnaðarhækkun. Við þetta hefði svo bætst verðlækkun á fiski á Amerlkumarkaöi og loönufrysting yrði fyrirsjánlega ekki sama bUbót I ár og hUn var i fyrra, væri tap á rekstrinum síð- ustu mánuði 1979 og frá og meö áramótum yröi það stórum meira. _Arni var spuröur hvort fisk- framleiðendur ætluðu að fara fram á gengisfellingu á fundinum með forsætisráöherra en hann vildi ekki greina frá erindi þeirra að ööru leyti en því, að vandi frystiiðnaöarins yrði þar skýrður. Hann var einnig spurður hvort 10% kostnaðarhækkun þýddi 10% gengisfellingu en hann sagði að málið væri of flókið til aö hægt væri aö reikna þannig beint Ut hve mikiö þyrfti aö fella gengiö. Vlsir hefur hins vegar aflaö sér þeirra upplýsinga að þetta þýddi I raun 5% gengisfellingu. Ekki tókst I morgun að ná sam- bandi við Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra til aö spyrjast fyrir um þetta mál. — HR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.