Vísir - 22.02.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 22.02.1980, Blaðsíða 5
Elding og sólarorka Útbúnaöur til nýtingar sóiarorku við upphitun húss eins i Pacifica i Kaliforniu fór úr skorðum, þegar eldingu laust niður I hann f storm- viðrinu, sem gengið hefur yfir Kaliforniu. — Kvistherbergi fór I rúst, snyrtiborð húsmóðurinnar þeyttist eftir svefnherberginu og spjöll urðu á bifreiö heimilisins. Tito skorar á Brezhnev og Carter að halda frið Titó Júeóslaviuforseti hefur af sjúkrabeoi sínum skorað á Bandarikin og Sovétrikin að end- urvekja þýðuna (détente) I sam- búö austurs og vesturs og tryggja heimsfriðinn. Hinn 87 ára gamli leiðtogi, sem liggur milli heims og helju, mun hafa gengiö frá þessari áskorun, áður en honum hrakaði á sjúkralegunni á dögunum. í bréfi sem hann skrifaði Cart- er, forseta Bandaríkjanna, Brez- hnev, aðalritafa sovéska kommúnistaflokksins, Castro, forsætisráöherra Kúbu, Indiru Gandhi, forsætisráðherra Ind- landsog Ahmed Sekou Toure, for- seta Guineu, (formanns einingar- samtaka Afríku), lætur Tító I ljós áhyggjur sinar af kviðvænlegu ástandi alþjóðamála og þörf fyrir að öll lönd leggi að sér viö að endurllfga „deténte”. Læknar Tltós segja, aö Hðan hans sé enn mjög þung, en talið er að það sé einungis fyrir tilstilli nýrnavélar, að þeim takist að halda llfi I honum. Sömu fréttir herma að Titó sé ekki hugaö llf nema I mesta lagi nokkra mánuði til viöbótar. Afglianistanmálið aðeins í nðsum Kína og USA - segir sovéski varnarmálaráðherrann Dmitry Ustinov, varnarmála- ráðherra Sovétrlkjanna, sakaði I gær Bandarikin og Kina um að reyna aö magna upp óyfirilst strlö I Afghanistan. 1 grein, sem birtist I Pravda i tilefni 62 ára afmælis Rauða hers- ins, segir USTINOVO AÐ Sovét- rlkin verði stööugt að efla slnar vamir. Marskálkurinn segir I grein- inni, að Bandarikin reyni aö rangtúlka „eöli vinarhjálpar okk- ar við hina afghönsku þjóð, og reyna að leggja hana út sem á- rásarhneigö okkar”. Hann sakaði bæði Klna og USA um að auka vopnasendingar til Pakistans, sem þessi rlki vildu helst breyta I herstöð. Sagöi hann Peking og Washington reyna að magna upp strlð I Afghanistan. Rússum gengur erflðlega f Afghanistan Bandarlskir sérfræðingar ætla, að Sovétrlkin séu aö búa sig undir að senda tugir þúsunda nýrra hermanna til Afghanistan I viðleitni til þess aö brjóta and- spyrnu andkommúnistiskra skæruliða á bak aftur. En það er mat manna, að Rússar þurfti 300 til 400 þúsund manna liö I Afghanistan, ef þeir ætla að láta til skarar skrlöa gegn uppreisnarmönnum. Ef þeir ætla einvörðungu efla stjórn Karmals forseta nóg til þess, að hún geti sjálf hverjaö á hinum þjóðernis- sinnuðu múhammeðstrúarmönn- um, þykir llklegt að Rússar láti duga aö senda 50 til 70 þúsund manna liðsauka til viðbótar þvi 100 þúsund manna liði, sem þeir hafa þegar I Afghanistan. Sérfræðingar I Washington segja, að sovéska innrásrliöinu hafi gegnið flest i óhaginn I viður- eign sinni við uppreisnarmenn, sem hafi flestar samgönguleiöir I dreifbýlinu á valdi sinu, meðan Rússar ráða lögum og lofum I stærstu borgum. Þrátt fyrir hergagnaskort hefur uppreisnarmönnum tekist að gera stjórnarhernum og inn- rásarliðinu marga skráveifur og jafnvel komast yfir töluvert af vopnum og brynvögnum Rúss- anna. Töluverð brögð eru að þvl að hermenn stjórnarinnar og þar á meðal liðsforingjar hafi gerst liöhlaupar og snúist i lið með upp- reisnarmönnum. Frysta laun og hætta vísitölu- tryggingu launa í Hoiiandi Eining hefur náðst innan holl- ganga enn lengra. ensku rikisstjórnarinnar að nýju, Aörir ráðherrar munu ekki eftir deilu sem spratt milli ráð- fylgja Andriessen, ef hann segir herranna um niöurskurö opin- berra útgjalda. En búist er við þvi, aö stjórnin muni mæta ófriði af hálfu laun- þegasamtaka vegna áætlana sinna um sparnaö á vegum þess opinbera. Rikisstjórnin, sem er sam- steypustjórn mið- og hægri flokk- anna tilkynnti I gær, að hún mundi ekki víkja, þótt fjármála- ráðherrann, Frans Andriessen, hefði hótaö að segja af sér vegna áætlunar um niðurskurö á opin- berum útgjöldum sem nemi 600 milljaröa króna. Vildi hann ÓEIRÐIR Óeiröir brutust út I að minnsta kosti sex borgum I Iran I gær, og er vitað um að minnsta kosti fimm, sem_biðu bana, en taliö að hundruöir hafi særst. Þessir fimm fórust, þegar sprengja sprakk i hafnarbænum Khorramshahr I suövesturhluta landsins rétt áður en hefjast átti útifundur. Á fundinum átti dóttir Taleghani æöstaprests að flytja ræðu. — Um 40 slösuöust I þessari sprengingu. Taleghani var leiðtogi hinnar róttæku Mujahedinskæruliöar- hreyfingar I Iran, en hann dó af hjartaslagi I september. Óeirðirnar I gær voru flestar á fundum Mujahedina, þegar flokkar sértrúarhópa múhammeðsmanna réðust með hnlfum og bareflum á útifundina og tvístruðu mujahedinum. — I háskólahverfinu I Teheran, þar sem um 60 þúsund mujahedinar höfðu safnastsaman, stóðu átökin i þrjár klukkustundir. Það hafa verið brögð að þvi áður, að sértrúarhópar múhammeðsmanna hafi ráðist á fundi vinstrisinna og þar á meðal af sér. 1 þessum sparnaðaráætlunum er gert ráö fyrir að draga úr visi- töluhækkunum, sem reiknuð eru á sex mánaöa fresti á laun opin- berra starfsmanna. — I siðustu viku setti stjórnin á þriggja mánaöa frystingu launa, og hefur sú ráðstöfun þegar leitt til minni- háttar vinnustöövana I Rotter- dam. Framfærsluvísitalan hækkaöi um 4% I Hollandi á siðasta ári, en ætlað er, að hún geti hækkað um 8% fyrir lok þessa árs, vegna oliuhækkana aöallega. Í ÍRAN mujahedina, sem af löndum sln- um er taldi marxlstar. Kreppa hjá handarísk- um bíla- smlðlum Ford-bilaverksmiðjurnar skýröu frá þvi I gær, aö tap þeirra á síðustu þrem mán- uðum ársins 1979 hefði numið 41 milljón dollara, og hefur kreppan i bilaiðnaði USA jafnt hitt þær sem General Motors og Chrysler. Þó skiluðu General Motors hagnaði af slðasta ársfjórö- ungi 1979, sem var samt 57% meiri en á sama tima árið 1978. — Chrysler tapaði á þessum sáma tima 426 milljónum dollara.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.