Vísir - 26.02.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 26.02.1980, Blaðsíða 1
Tex'mÁnhY l VrÍmÚrTæiÍjub/Ítuií "sak'nm" HAFA FIINDID BRAK OG GÚMBAí A FJÖRUM Þriggja rækjubáta, tveggja frá ísafirði og eins frá Bildudal, héfur verið saknað siðan siðdegis i gær. Björgunarbátur hefur fundist úr öðrum ísa- fjarðarbátanna og i gær fannst brak sem lfldegt má teljast að sé úr bátnum frá Bildudal. Sex manna er saknað með þessum þremur bátum, voru tveir á hverjum. Aö sögn Hannesar Hafstein , framkvæmdastjóra Slysa- varnafélagsins, var fariö aö sakna VIsis BA 44 frá Bfldudal um klukkan 14 I gær. Hann var aö veiöum fyrir innan Gíslasker á innanveröum Arnarfiröi. Bát- ar, sem þarna voru á veiöum, uröuekkertvarirviöVIsiBA og þá voru stærri bátar beönir aö svipast um eftir honum og síöan einnig varöskip. í gærkvöldi fannst svo tómur rækjukassi á floti undan Rafnseyri og nokkru seinna fannst hleri undan bæn- um Auökúlu. Rétt fyrir myrkur fundust grámálaöar stiufjalir á svipuöum staö. Llklegt er taliö aö þessir hlutir séu ilr VIsi. Um tvöleytiö I gær var fariö aö óttast um tvo rækjubáta frá Isafiröi. Þaö voru bátarnir Ei- rlkur Finnsson IS 260 og Gull- faxi IS 594. Slöast var vitaö af Eiríki Finnssyni, þar sem hann var aö draga fyrir innan Ogurhólma I innanveröu Djúpinu, en Gullfaxi var, síöast er fréttist, útaf mynni Alftafjaröar. Þaö var bátur þremur mflum á eftir Gullfaxa, er skall á beljandi s-vestan stormur og gekk á meö hriöar- hraglanda.Er hrlöinni slotaöi, var GulKaxi horfinn. Guöny frá Isafiröi fór nokkru siöar meö flckk björgunarsveit- armanna noröur yfir Djúp til aö freista landgöngu viö Sandeyri á Snæfjallaströnd og komust átta menn I land. Þeir ásamt bændum úr Unaösdal, hófu þeg- ar leit og fundu björgunarbát- inn úr Eirlki Finnssyni viö Skarö á Snæfjallaströnd. I gær voru komnir margir stærri bátar og togarar til aö leita I Djúpinu og hafa þeir leit- aö I alla nótt. I morgun fóru leitarflokkar meö bátum frá tsafiröi til Snæ- fjallastrandar til aö leita hana á landi. Þá fer annar bátur frá Bolungarvik til Hesteyrar til aö leita viö Sléttu og alveg út aö Straumnesi. Þaö veröur leitaö á strandlengjunni frá Straumnesi I Aöalvlk og fyrir Rit, meö Grænuhllö og inn á Jökulfiröi, fyrir Bjarnarnúpinn og inn á Snæfjallaströndina. Búist er viö aö um 20 skip og bátar veröi viö leit á Djúpinu I dag. Varöskip flutti I morgun um 20 manna björgunarsveit frá Bfldudal yfir Arnarfjöröinn og inn aö Rafnseyri til aö leita Arn- arfjöröinn noröanveröan,—ATA. Mastur viö golfvöllinn á Seltjarnarnesi féll á hllöina f óveörlnu f gærdag og gjöreyöilagöist. Þaö var notaö fyrir fjölbylgjusendi fjarskiptastoöv- arinnar IGufunesi. Sjá fréttir á baksiöu. (Visism. BG). „BATURIHN STJORNLAUS - sagði Reynir Benediktsson. stýrimaður á saxhamri, sem fékk á sig hrotsié „Báturinn var alveg stjómlaus um tíma, þvi að við fengum brotsjó aftantil á bátihn, sem fór inn i brúna. braut niður öll tæki og eitthvað af þeim fór i sjóinn’’ sagði Reynir Benediktsson stýrimaður á Saxhamri frá Rifi. Hann sagöi ennfremur, aö fjór- ir menn heföu veriö I brúnni, þeg- ar þetta geröist, og skarst skip- stjórinn, Sævar Friöþjófsson, illa I andliti og lærbrotnaöi, en aöra sakaöi ekki. Þeim heföi tekist aö laga stýriö, heföu ekki átt I frek- ari erfiöleikum og veriö komnir I höfn um þaö bil sex klukkustund- um eftir þennan atburö. Ekki var vitaö um önnur slys eöa skaöa af völdum óveöursins I Rifi eöa á Hellissandi. Sömu sögu er aö segja um Bfldudal, Stykkishólm og Grundarfjörö nema hvaö rafmagniö fór af hluta þorpsins I Grundarfiröi. Arni Emilsson, fyrrverandi sveitar- stjóri sagöi, aö þaö heföi veriö svo mikiö rok upp á slökastiö aö þá heföi fokiö allt sem fokiö gæti. Fólk ætti því von á svona veöri og byggi sig undir þaö. vestfirOir: Banaslys er bíll fðr út af veginum Miöaidra maöur beiö bana er flutningabíll fauk út af veginum yfir Hálfdán milli Tálknafjaröar og Blldudals I gærdag. Maöurinn var farþegi I bllnuin en ökumaöur slapp Iltiö meiddur. Slysiö varö um klukkan þrjú og var þá ofsaveöur á þessum slóö- um. Bfllinn haföi snúiö viö I átt til Bfldudals þegar hann fauk út af veginum I beygju viö Katrlnar- horn. Björgunarsveitin Kópur á Bfldudal var kölluö til aöstoöar og fóru björgunarmenn á staö á bll- um, en komust ekki akandi alla leiö á slysstaö. Uröu þeir aö skrlöa nokkra vegalengd þar sem ekki var stætt í veöurofsanum. Maöurinn sem fórst var búsettur á Bfldudal. -SG Banaslys á togara Skipverji á togaranum Ingólfi Arnarsyni beiö bana, er sjór reiö yfir skipiö um hádegi i gær þar sem þaö var aö toga.viö Vikurál. Slæmt veöur var, er slysiö átti sér staö og var sá sem fórst á dekki þegar sjórinn gekk yfir og kastaöi manninum á dekkiö meö fyrrgreindum afleiöingum. Hann hét Ingimar Halldórsson, 54 ára aö aldri og búsettur I Reykjavtk. Ingimar var ókvæntur. Togarinn fór meö líkiö inn til Patreksfjaröar,en hélt slöan aftur á veiöar. Sjópróf munu fara fram I Reykjavlk. — SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.