Vísir - 26.02.1980, Blaðsíða 1
^r*
Þriðjudagur 26. febrúar 1980, 46. tbl. 70. árg.
SEX MANNA Á ÞREMUR RÆKJURATUM SAKNAÐ:
HAFA FUNDIÐ BRAK
OG GÚMBÁT Á FJORUM
Þriggja rækjubáta, tveggja frá ísafirði og eins
frá Bildudal, hefur verið saknað siðan siðdegis i
gær. Björgunarbátur hefur fundist úr öðrum ísa-
fjarðarbátanna og i gær fannst brak sem liklegt
má teljast að sé úr bátnum frá Bildudal. Sex
manna er saknað með þessum þremur bátum,
voru tveir á hverjum.
A6 sögn Hannesar Hafstein ,
framkvæmdastjóra Slysa-
vamafélagsins, var fariö aö
sakna Visis BA 44 frá Bildudal
um klukkan 14 i gær. Hann var
aö veiöum fyrir innan Gíslasker
á innanveröum Arnarfiröi. Bát-
ar, sem þarna voru á veiöum,
uröu ekkert varir viö VIsi BA og
þa voru stærri bátar beönir aö
svipast um eftir honum og siöan
einnig varðskip. í gærkvöldi
fannst svo tómur rækjukassi á
floti undan Rafnseyri og nokkru
seinna fannst hleri undan bæn-
um Auökúlu. Rétt fyrir myrkur
fundust grámálaöar stiuf jalir á
svipu&um staö. Líklegt er taliö
aö þessir hlutir séu úr VIsi.
Um tvöleytift I gær var fariö
aö óttast um tvo rækjubáta frá
lsafiroi. Þa6 voru bátarnir Ei-
rfkur Finnsson 1S 260 og Gull-
faxi tS 594.
SI6ast var vitaB af Eirfki
Finnssyni, þar sem hann var a&
draga fyrir innan ögurhólma I
innanver&u Djúpinu, en Gullf axi
var, sl&ast er fréttist, útaf mynni
Alftafjar&ar. Þaö var bátur
þremur milum á eftir Gullfaxa,
er skall á beljandi s-vestan
stormur og gekk á me& hri&ar-
hraglanda.Er hrl&inni slota&i,
var Gullfaxi horfinn.
Guöný frá ísafir&i fór nokkru
sl&ar meö flokk björgunarsveit-
armanna nor&ur yfir Djúp til a&
freista landgöngu vi& Sandeyri
á Snæfjallaströnd og komust
átta menn I land. Þeir ásamt
bændum úr Una&sdal, hófu þeg-
ar leit og fundu björgunarbát-
inn úr Eirlki Finnssyni viö
SkarB á Snæfjallaströnd.
1 gær voru komnir margir
stærri bátar og togarar til a&
leita I Djúpinu og hafa þeir leit-
aö I alla nótt.
í morgun fóru leitarflokkar
meö bátum frá Isafir&i til Snæ-
fjallastrandar til a& leita hana á
landi. Þá fer annar bátur frá
Bolungarvfk til Hesteyrar til a&
leita vi& Sléttu og alveg út a&
Straumnesi. Þa& ver&ur leitaO á
strandlengjunni frá Straumnesi
I A&alvlk og fyrir Rit, me&
Grænuhllö og inn á Jökulfir&i,
fyrir Bjarnarnúpinn og inn á
Snæfjallaströndina. Búist er vi&
a& um 20 skip og bátar ver&i vi&
leit á Djúpinu I dag.
Var&skip flutti I morgun um 20
manna björgunarsveit frá
Bfldudal yfir Arnarfjör&inn og
inn a& Rafnseyri til aö leita Arn-
arfjör&inn noröanver&an.—ATA
Mastur viö golfvöllinn á Seltjarnarnesi féll á hlioina i óveðrinu I gvrdag og gjöreyöilagöist. Það var notaö fyrir f jölbylgjusendi fjarskiptaatö&v-
arinnar iGufunesi. Sjá frcttir á bakslöu. (Vlsism. BG).
„BÁTURINN STJÖRNLAUS"
- saoöí Reynir Benediktsson, stýrímaður á Saxhamri, sem fékk á sig brotsið
„Báturinn var alveg stjórnlaus um tíma, þvi að
við fengum brotsjó aftantil á bátirtn, sem fór inn i
brunabrautniður öll tækiogeitthvaðaf þeimfór i
sjóinn',' sagði Reynir Benediktsson stýrimaður á
Saxhamri frá Rifi.
Hann sag&i ennfremur, a& fjór-
ir menn hef&u veri& I brúnni, þeg-
ar þetta ger&ist, pg skarst skip-
stjórinn, Sævar Friöþjófsson, illa
I andliti og lærbrotnaOi, en aOra
saka&i ekki. Þeim hef&i tekist aö
laga stýriö, hef&u ekki átt I frek-
ari erfi&leikum og veri& komnir I
höfn um þa& bil séx klukkustund-
um eftir þennan atburö.
Ekki var vitab um önnur slys
e&a ska&a af völdum óve&ursins I
Rifi e&a a Hellissandi. Sömu
sðgu er a& segja um Bildudal,
Stykkishólm og Grundarfjörö
nema hva& rafmagniö f ór af hluta
borpsins I Grundarfir&i. Arni
Emilsson, fyrrverandi sveitar-
stjóri sag&i, a& þa& hef&i veriB svo
mikiö rok upp & sf&kastiQ a& þá
hef&i foki& allt sem fokiö gæti.
Fólk ætti þvl von & svona ve&ri og
byggi sig undir þa&.
Vestflrðir:
Banasiys er
bíll fór út
af veginum
Miðaldra maður beið bana er
flutningabfll fauk út af veginum
yfir Hálfdán milli Tálknafjarðar
og Bfldudals l'gærdag. Maðurinn
var farþegi f bflnum en ökuma&ur
slapp Iftið meiddur.
SlysiO varö um klukkan þrjú og
var þá ofsave&ur á þessum slóö-
um. Bfllinn haf&i snúiO viO I átt til
Bfldudals þegar hann fauk Ut af
veginum I beygju viO Katrínar-
horn. Björgunarsveitin Kópur á
Bfldudal vár kölluO til aOstoOar og
fóru björgunarmenn á staO á bfl-
um, en komust ekki akandi alla
leiO á slysstaO. UrOu þeir a&
skrf&a nokkra vegalengd þar sem
ekki var stætt í ve&urofsanum.
MaOurinn sem fórst var búsettur
á Bfldudal.
-SG
Banaslys
á togara
Skipverji á togaranum Ingólfi
Arnarsyni beið bana, er sjór reiö
yfir skipið um hádegi i gær þar
sem það var að toga.við Vflcurál.
Slæmt veOur var, er slysiO átti
sér staO og var sá sem fórst á
dekki þegar sjórinn gekk yfir og
kastaOi manninum á dekkiO me&
fyrrgreindum afleiöingum. Hann
hét Ingimar Halldórsson, 54 ára
aO aldri og búsettur I Reykjavlk.
Ingimar var ókvæntur.
Togarinn fór meO lfkiO inn til
Patreksf jar6ar,cn hélt sl&an aftur
á veiOar. Sjópróf munu fara fram
I Reykjavik.
— SG