Vísir - 26.02.1980, Blaðsíða 6
Þriðjudagur 26. febrúar 1980
6
Aiex Tolstoy er nú búinn aö fá danskan rikisborgararétt og verður
meðal keppenda á ólympfuleikunum f Moskvu I sumar — fyrir Dan-
mörku.
Hann var
alls ekki
danskur
A siöasta ári var Alex Tolstoy
hylltur sem Danmerkur-
meistari I jiidó, en það var áður
en þaö uppgötvaöist aö hann var
ekki danskur ríkisborgari.
Þegar þaö kom I ljós varö upp
fótur og fit, og svo fór aö Tolstoy
varö aö gjöra svo vel og skila
aftur verölaunagrip sínum.
„Þettahvarflaöi ekkiaö mér”
sagöi hinn undrandi Alex
Tolstoy. ,,Ég hef búiö I
Danmörku alla mína ævi, og
mér datt aldrei í hug annaö en
aö ég væri danskur rikis-
borgari.”
Tolstoy á danska móöur og
enskan fööur og var því enskur
rikisborgari samkvæmt
einhverjum gömlum lögum,
þegar hann varö danskur júdó-
meistari á siöasta ári.
,,Þaö er ekkert vafamál, aö
Alex Tolstoy er mesta júdó-
mannsefni Danmerkur I dag”,
sagöi Karl Sörensen á dögunum,
en hann er einn af framá-
mönnum danska jildósam-
bandsins. „Hann ieggur mjög
hart aö sér viö æfingar og á eftir
aö ná langt’,’ bætti hann viö.
Danir geta nú gert allar
ráöstafanir til aö auka á
velgengni Tolstoy, þvi aö hann
hefur nú formlega> fengiö
danskan rikisborgararétt, og
mun veröa einn af keppendum
þeirra á ólympiuleikunum I
Moskvu i sumar. En sjálfur
segist Tolstoy aldrei gleyma
vonbrigöunum þegar hann varö
aö skila verölaunagrip sinum
fagra fyrir sigurinn i danska
meistaramótinu i fvrra.
Urslltakarfan
fyrr á ferðlnnl
„Látiöi mig fá boltann, ég skal
sjá um þetta”, kallaöi hinn
frábæri bandariski leikmaöur 1S i
körfuknattleik, Trent Smock,
þegar 4 sekúndur voru eftir af
leik Fram og IS i 8-liöaúrslitum
bikarkeppninnar i körfuknattleik
i gærkvöldi.
Staöan var þá jöfn 77:77 og 1S
náöi boltanum eftir misheppnaö
upphlaup Fram. Trent fékk
boltann eins og hann baö um,
gekk skrefi nær körfunni og sendi
hann I gegnum hringinn langt
utan af velli. Þar meö var
sigurinn IS eftir æsispennandi
leik, og var þetta f eina skiptiö I
öllum leiknum, sem Is komst yfir •
á skortöflunni.
Eftir leikinn kom nefnilega I
ljds, aö skýrsla leiksins haföi
veriö ranglega útfærö um miöjan
siöari hálfleik, þannig aö þessi
glæsikarfa Trent var aöeins inn-
siglun á sigrinum, sem hljóöaöi
þvi upp á 81:77.
Trent var hreint frábær I
þessum leik — skoraöi 44 stig eöa
35 stigum meir en næsti
„stúdent” sem var Ingi Stefáns-
son meö 9 stig. Fram sýndi allt
annan svip I þessum leik en
undanfarnar vikur. Nú var barist
og tekiö á, enda leiddi liöiö i
stigaskorun lengst af — komst allt
116 stiga forskot. Slmon ólafsson
var stigahæstur Framara meö 21
stig, þá Shouse meö 20 og Þor-
valdur Geirsson, sem var bestur
Framara I leiknum, skoraöi 19
stig...
-klp-
IPSWICH VILL
ALLSEKKI
„Ef ég fæ gott tilboö frá Hol-
landi eru miklr likur á aö ég fari,
þegar keppnistimabiliö i Engl-
andi rennur út”, segir hollenski
leikmaöurinn Arnold Muhren,
sem leikur i Englandi. „En þaö er
þó ekki vist”, bætti hann viö. „Ég
a eftir aö hugsa þetta betur og
taka endanlega ákvöröun.”
Muhren hefur átt mjög gott
keppnistlmabil meö Ipswich og
veriö maöurinn á bak viö vel-
gengni liösins siöustu vikurnar,
þegar liöið hefur klifraö alla leiö
fr botnsætinu I deildinni upp I hóp
efstu liðanna. Þegar hann var
keyptur til Ipswich frá hollenska
félaginu FC Twente fyrir tæpum
tveimur árum, kom hann I staö
Brian Talbot, sem Ipswich seldi
til Arsenal, og hann hefur fyllt
hans skarö meö sóma.
Muhren er ekki eini Hollending-
urinn, sem leikur meö Ipswich.
Þar er einnig hollenski landsliðs-
maöurinn Frans Thijsen, og hefur
samvinna þeirra i leikjum Ips-
wich vakiö mikla athygli I vetur.
„Þeir Thijsen og Muhren eru án
efa bestir þeirra erlendu knatt-
spyrnumanna, sem leika hér I
ensku knattspyrnunni”, segir
Bobby Robson, framkvæmda-
stjóri Ipswich, og hann vill
ógjarnan missa Muhren frá
félaginu strax.
„Ég er tilbúinn aö gera viö
hann samning til þriggja ára I
vor, og eftir þaö má hann fara frá
félaginu án þess aö viö fáum
nokkuö i okkar hlut,” segir Robs-
on.
En Muhren er enn óákveöinn.
„Ef ég fer frá Englandi I vor, er
þaö ekki vegna þess, aö mér hafi
ekki likaö dvölin hér vel,” segir
hann. „Ég mun aldreisjá eftir þvi
aö hafa fariö til Englands, þvi aö
hér er leikin mest spennandi
knattspyrnukeppni I heiminum”.
— gk
Rússar
sleikia
sárlni
Sovétmenn eru alveg æfir
vegna þess aö landsliöi
þeirra i Ishokkl tökst ekki aö
vinna gullverölaunin á
Ólympiuleikunum I Lake
Placid. Þar töpuöu Sovét-
mennirnir fyrir bandariska
liöinu sem hreppti siöan gull-
verölaunin, en þeir sovésku
uröu aö láta sér nægja silfur-
verölaunin.
Leikurinn gegn
Bandarlkjunum var eini
tapleikur Sovétmannanna i
Lake Placid og I leik um 2.
sætiö unnu Sovétmenn sann-
færandi 9:2 sigur gegn
Svium. En þegar Ishokki er
annars vegar vilja Sovét-
menn ekkert nema gull, og
þvi er nú þegar byrjaöur
mikill „söngur” I Msokvu
um aö gera þurfi róttækar
breytingar á landsliöinu.
„Þeir voru eins og gamlir
menn i samanburöi viö
Bandarikjamennina” er haft
eftir einum áhugamanni i
fréttaskeyti Reuter, og i
sama skeyti kemur fram aö
þegar er fariö aö ræöa um aö
sparka þjálfaranum og
yngja landsliöiö verulega
upp. -gk.
Þessir leikmenn hafa gert það gott hjá
Frans Thijsen, John Wark og Arnold
aftur heim til Hollands I vor.
Ipswich I vetur. Frá vinstri eru
Muhren sem ihugar nú að snúa