Vísir - 26.02.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 26.02.1980, Blaðsíða 16
Vísir i smækk- aðrl mynd „Okkur langaði til að breyta blaðinu úr timarits- formi yfir i fréttablað og tókum Visi sem fyrir- mynd”, sagði Gisli Gislason,ritstjóri Viljans, skóla- blaðs Verslunarskólans i spjalli við Visi. Viljinn hefur svo sannarlega breytt um svip. Blaöiö lltur Ut eins og Vísir, í smækkaöri mynd. Allir fastir þættir Vísis, eru i Viljanum t.d. Viljinn spyr, Iþrótt- ir, stjörnuspáin, myndasögur, lesendur hafa oröiö, sandkorn, llf og list, smáauglýsingar, bila- markaöur, aö utan, svo mælir Svarthöföi. Loka sem er á bak- slöu Vísis, hafa þeir skýrt upp og heitir hann Nebbi. Um 700 nemendur eru I Verslunarskólanum, en skóla- blaöiö þeirra er prentaö 1 1000 ein- tökum. Viljinn kemur út tvisvar til þrisvar á hverju skólaári, en einnig er gefiö út sérstakt kosn- ingablaö fyrirhverjar kosningar I skólanum. ,,Þaö gengur alltaf dálítiö erfiö- lega aö fá fólk til aö skrifa, en eft- ir breytinguna streymdi inn efni. Þaö er mun auöveldara aö fá fólk til aö skrifa stuttar fréttaklausur en langar greinar”, sagöi GIsli ritstjóri. „Skólastjórinn stendur fyrir sinu! Videotæki komiö I skólann”, segir I forsíöufrétt Viljans. Þá greinir blaöiö einnig frá stofnun plötuklúbbs, sem hefur veriö nefndur „ívar”. A Iþróttasíöunni er greint frá handboltamóti I KR-húsinu, en á síöunni lesendur hafa oröiö, er greint frá „Rukkararaunum”. Viö tökum hér einnig eitt sand- korn úr Viljanum, en þessi dálkur er I umsjá Halldórs Kvaran. Þaö ber yfirskriftina Apabróöir. Hvaö sagöi Tarsan er hann sá filana koma yfir hæöina? Þarna koma fílarnir yfir hæöina.” A sýningunni eru m.a. fyrstu verk sem Listasafniö eignast eftir tfu listamenn. GRAFI'K I LISTASAFNI Graflksýning hefur veriö opn- uö I forsal Listasafns tslands. A sýningunni eru verk eftir 13 listamenn, þar af tvo erlenda. öll verkin keypti safniö á árun- um 1978 og 79. TIu verkanna eru hin fyrstu sem safniö eignast eftir eftirr talda listamenn, en þeir eru: Edda Jónsdóttir, Ingiberg Magnússon, Jónina Lára Einarsdóttir, Richard Valtin- gojer Jóhannsson, Sigrid Valtingojer, Sigrún Eldjárn, Valgeröur Bergsdóttir og Carl-Henning Pedersen. Sýningin veröur opin á al- mennum sýningartlma safnsins klukkan 13.30 til 16 fram f mars. Karl Júlfusson hefur opnaö sfna fyrstu sýningu f Gallerl DJúpinu f Hafnarstræti. Verk Karls eru kassa- verk (boxart). Sýningin er opin til 9. mars. Vfsismynd GVA. Þursafiokkurinn mun skemmta viösvegar um land næstu vikurnar. Þursarnir leggja land undlr föt Þursarnir leggja land undir fót I dag og heimsækja félagsheimili og skóla viða um land. Nú eru tvö ár siöan flokkurinn var stofnaöur, en á þessum tfma hefur hann feröast vlöa.t.d. leikiö á Noröur- löndum, I Bandarikjunum og Hol- iandi. Þá hafa þeir gert útvarps- þætti I Danmörku, Svlþjóö og Finnlandi. Þursaflokkurinn hefur fengiö mjög lofsamlega gagnrýni I blöö- um á Noröurlöndum og þá sér- staklega plata þeirra „Þursabit.” Tónleikar Þursanna I þessari ferö um landiö hefjast I kvöld á Selfossi. Slöan fara þeir á Laugarvatn á morgun og leika I Menntaskólanum. Slöan er feröa- áætlunin sem hér segir: Fimmtudag 28. feb. Félags- heimiliö I Vestmannaeyjum. Föstudagur 29. feb. Skógaskóli. Laugardagur 1. mars Sindrabær, Hornafiröi, sunnudagur 2. mars Valaskjálf, Egilsstööum, mánu- dagur 3. mars Egilsbúö, Nes- kaupstaö fimmtudagur 6. mars Menntaskólinn á Akureyri föstu- dagur 7. mars Gagnfræöaskóli Akureyrar, laugardagur 8. mars Samkomuhúsiö Akureyri, sunnu- dagur 9. mars Félagsheimiliö Húsavlk, mánudaginn 10. mars Stjórutjarnaskóli, þriöjudag 11. mars Reykjaskóli, Hrútafiröi, miövikudagur 12. mars Sam- vinnuskólinn Bifröst, fimmtudag- ur 13. mars Fjölbrautaskólinn Akranesi. Þursaflokkinn skipa þeir Rúnar Vilbergsson fagott, Tómas Tómasson bassi, Egill Olafsson söngur og hljómborö, Karl Sig- hvatsson, hljómborö og söngur, Þóröur Arnason gítar og Asgeir Óskarsson trommur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.