Vísir - 26.02.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 26.02.1980, Blaðsíða 20
vtsm Þriöjudagur 26. febrúar 1980 tilkymmigar FramhaldsaBalfundur Fram- sóknarfélags Kjósarsýslu veröur haldinn i Aningu 28. feb. nk. kl. 20.20. Aðalfundur Framsóknarfélags Arnessýlu verður haldinn fimmtud. 28. feb. kl. 21 í Selfoss- blói, litla sal. Avarp Steingrimur Hermannsson sjávarútvegsráð- herra. Fréttatilkynning frá Félagi ein- stæðra foreldra: Fundur um skattskýrsluna hjá Félagi einstæðra foreldra. Félag einstæöra foreldra hefur fengiö Guðmund Guðbjarnarson hjá rikisskattstjóra til þess að koma á fund hjá félaginu og mun Guömundur fjalla um breytt framtalseyöublað og leiðbeina félagsmönnum og svara fyrir- spumum um skattframtöl. Fundurinn verður fimmtudaginn 28. febr. kl. 21:00að Hótel Heklu, Rauðarárstig 18 (Kaffiteriunni). Félagar eru hvattir til aö mæta vel og stundvislega og nýir félag- ar eru velkomnir. Fréttatilkynning tra Strætisvögnum Reykjavíkur. Leið 14 sem hefur aðeins ekið frá kl. 07-19 mánud.-föstud. ekur frá og með mánudeginum 25. febrúar '80 alla daga nema helgidaga frá kl. 07-24. Helgidaga frá kl. 10-24. Vagninn ekur á 60 min. fresti þ.e. frá Lækjartorgi 10 min. yfir heilan tima og frá Skógarseli á hálfa tlmanum. Prentariiin, 5-8 tbl. 57. árg. 1979 er komið út. Útgefandi er Hiö islenska prentarafélag og rit- stjóri er Hallgrímur Tryggvason. Þetta blað er aöallega helgað greinum um nýja tækni í prent- iðnaöinum. spUakvöld Félagsvist veröur spiluö I kvöld, þriöjudag, kl. 21, I Félagsheimil- inu I Hallgrimskirkju til styrktar kirkjubyggingunni. Spilað er ann- að hvern þriöjudag á sama staö og sama tima. Kvenfélag Hallgrimskiricju. íundarhöld ökukennarar. Muniö fundinn I Domus Medica 23. febr. kl. 8.30. Stjórnin. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins I Reykjavik heldur aöalfund sinn mánudaginn 3. mars kl. 20.30 I Iðnó uppi. Stjórnin Næsti fræðslufundur Fugla- verndarfélags Islands, veröur I Norræna húsinu, föstudaginn 29. febrúar 1980, kl. 20.30. Ólafur Nielsen, llffræöingur, sem árum saman hefur stundað rann- sóknir á Vestfjörðum, mun sýna litskyggnur og tala um fuglalif á Vestfjöröum. Veröur eflaust fróö- legt að kynnast fuglalifi Vest- fjarða, sem á margan hátt er frá- brugðið fuglalifi I öðrum lands- hlutum, sem og hinu óvenjulega landslagi. (Þessum fundi var frestað i s.l. mánuöi) öllum heimill aðgangur. Stjórnin. stjórnmálafundir Alþýðubandalagið i Kópavogi, fundur verður I Bæjarmálaráði ABK miðvikud. 27. febr. kl. 20.30. Hádegisfundur SUF verður hald- inn miðvikud. 27. febr. I Kaffiterl- unni Hótel Heklu, Rauðarárstig 18. Gestur fundarins er Kristján Thorlacius, form. BSRB. Sjálfstæðiskvennaféiagið Edda, Kópavogi heldur hádegisverðar- fund, laugard. 1. mars kl. 12.00 að Hamraborg 1, ahæö. Frú Salome Þorkelsd. alþingismaður, flytur ávarp. Stefnir — félag ungra sjálfstæðis- manna i Hafnarfirði boðar til al- menns fundar I kvöld, þriöju- dagskvöld I Sjálfstæðishúsinu Hafnarfiröi kl. 20:30. ABalfundur sjálfstæðisfélagsins Njarðvikingur verður haldinn I Sjálfstæðishúsinu, Njarövlk sunnudaginn 2. mars kl. 2. e.h. Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálf- stæðisfélaganna á Akranesi verður haldinn miðvikudaginn 27. febr. kl. 8.30 slödegis I Félags- heimili Sjálfstæöisfélaganna Heiðargerði 20. Alþingismennirn- ir Friðjón Þórðarson og Jósef H. Þorgeirsson mæta á fundinum. ABalfundur fulltrúaráðs Sjálf- stæðisfélaganna á Akranesi verð- ur haldinn miðvikudaginn 27. feb. kl. 8.30 i Félagsheimili Sjálf- stæðisfélaganna Heiðargeröi 20. Gestir eru Friðjón Þórðarson og Jósef H. Þorgeirsson alþingis- menn. Framhaldsaðalfundur Fram- sóknarfélags Kjósarsýslu verður haldinn I Aningu 28. feb. n.k. kl. 20.30. Gestur er Jóhann Einvarðs- son alþingismaður. ABalfundur Framsóknarfélags Arnessýslu verður haldinn fimmtudaginn 28. febrúar n.k. kl. 21 I Selfossbiói, litla sal. Gestur Steingrimur Hermannsson sjávarútvegsráðherra. Lukkudagar 25. febrúar 20436. Kodak EK100 mynda- vél. Vinningshafi hringi i sima 33622. gengisskráning Gengið á hádegi Almennur gjaldeyrir Ferðamanna- gjaideyrir þann 25. 2. 1980. Kaup Saia Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 404.90 450.90 445.39 446.49 1 Sterlingspund 921.00 923.30 1013.10 1015.63 1 Kanadadollar 351.60 352.50 386.76 387.75 100 Danskar krónur 7388.00 7406.30 8126.80 8146.93 100 Norskar krónur 8248.95 826935 9073.85 9096.29 100 Sænskar krónur 9656.60 9680.40 10622.26 10648.44 100 Finnsk mörk 10849.40 10876.20 11934.34 11963.82 100 Franskir frankar 9799.70 9823.90 10743.37 10806.29 100 Beig. frankar 1415.75 1419.25 1557.33 1561.18 100 Svissn. frankar 24373.95 24434.15 26811.35 26877.57 100 Gyllini 20881.90 20933.50 22970.09 23026.85 100 V-þýsk mörk 22983.50 23040.20 25281.85 25344.22 100'LIrur 49.75 49.87 54.73 54.86 100 Austurr.Sch. 3210.45 3218.35 3531.50 3540.19 100 Escudos 846.55 848.65 931.21 933.52 100 Pesetar 605.40 606.90 665.94 667.59 100 Yen 162.94 163.34 179.23 179.67 (Sméauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 .Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J Bilaviðskipti VW 1300 árg. ’67 til sölu. Uppl. I sima 17694. Vörubils-sturtur, St. Paul, með dælu, til sölu. Uppl. I sima 33346. M. Benz 220 D árg. ’76 til sölu. Skipti möguleg. Uppl. i sima 72322. Vantar vökvastýri I Bronco jeppa. árg. ’72. Uppl. I sima 22023. Taunus 17M árg. 1969 til sölu, þarfnast lagfæringar. Verð kr. 200 þús. Uppl. I sima 36750. Skólablll óskast. Vil kaupa beinskiptan bil með fjórhjóladrifi helst með dieselvél, t.d. Chevrolet Suburban árg. ’73 — '75, eða álika stóran eða stærri. Aðeins góðan bil. Uppl. i sima 22703 e. kl. 17. Escort 1600 Sport árg. '73. Til sölu er Escort. Bill 1 sérflokki meö 1600 vél, flækjum og 2ja hólfa carburator. Uppl. I sima 44674. Bila- og vélasalan As auglýsir: Miöstöð vörubilaviöskipta er hjá okkur, 70-100 vörubilar á sölu- skrá. Margar tegundir og árgerð- ir af 6 hjóla vörubllum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jarö- ýtur, valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkranar. Orugg og góð þjónusta. Bíla- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Stærsti bilamarkaöur landsins'. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bíla i Visi, i Bilamark- aði Visis og hér i smáauglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem ■sagt eitthvað fyriralla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bíl, sem þig vantar. Visir. simi 86611. Til sölu bandarisk útgáfa af Volks- wagen-Variant 1600, station bill árg. 1968. Verð ca. 500 þúsund. Uppl. I síma 37319 eftir kl. 19. Cortina 1600 árg. ’74 til sölu mjög góöur vagn. Greiðsla með skuldabréfum kemur til greina. EinnigertilsöluVW árg. ’68 1200 fallegur og góður bill. Uppl. i sima 10751. Bflskúr óskast Stór eins eöa tveggja bila bflskúr óskast til leigu sem fyrst. Góð greiðsla I boði fyrir góöan skúr. Góðri umgengni og öruggum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. i sima 27629 eftir kl. 18. Blla og vélarsalan As auglýsir: Erum ávalltmeð góöa bila á sölu- skrá * M Bens 220 D árg. ’71 M Bens 240 D árg. ’74 M Bens 230 árg. ’75 Plymouth Satellite ’74 Plymouth Satellite Station ’73 Plymouth Duster ’71 Plymouth Vaiiant ’71 Chevrolet Concours station ’70 Chevrolet Nova ’70 Chevrolet Impala ’70 Chevrolet Vega ’74 Dodge Dart ’70, ’71, ’75. Dodge Aspen '77. Ford Torinó ’74. Ford Maverick ’70 og ’73. Ford Mustang ’69 og ’72. Ford Comet ’73, '74 Mercuri Monarch ’75 Saab 96 ’71 og ’73 Saab 99 ’69 Volvo 144 DL ’72. Volvo 145 DL ’73. Volvo 244 DL ’75. Morris Marina ’74. Cortina 1300 árg. ’72. Cortina 1600 árg/72 og ’77. Cortina 1600 station ’77. Opel Commadore ’67. Opel Record ’72. Fiat 125P '73 Flat 132 ’73 og ’75 Citroen DS station ’75 Toyota Cressida ’78. Toyota Corella ’73. Datsun 120 Y ’77 og ’78. Datsun 180 B ’78. Toyota Mark II ’71. Wartburg ’78. Trabant station ’79 Subaru ’78 Subaru pickup m/húsi ’78. Scout pickup m/húsi ’76. Vagoneer ’67, ’70 ’71 og ’73. auk þess flestar aörar tegundir aí jeppum. Vantað allar teguridir biia á skrá. Blla og vélasalan As, Höföatún 2, Slmi 24860. Til sölu Wagoneer árg. 1973, ekinn 40 þús. km. sjálfskiptur, 6 cyl, vökvastýri. Litur hvitur. Mjög sérstakur bill, einn eigandi. Uppl. gefur Svavar I sima 85533 (frá kl. 9-5), kvöldsimi 45867. Lada Sport árg. '79 til sölu eöa I skiptum fyrir nýleg- an amerískan fólksbil. Uppl. I sima 72570. [Bilaleiga Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbílasal- ! an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bílar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. i Ath. opið alla daga vikunnar. Leigjum út nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu stction — Ford Fiesta - Lada sport. Nýir og sparneytnir biiar. Bflasaian Braut, sf., Skeifunni 11, simi 33761. Bátar 16 ha. bátsvél Petter til sölu. Uppl. I sima 93-1274 milli kl. 7 og 8. Trillubátur, 3,66 tonna til sölu. Báturinn er með 30 ha. Saab dieselvél, tveim handfærarúllum, Firmo dýptar- mæli, talstöð, útvarpi. Spil fylgir. Nánari uppl. I sima 96-21820 (Akureyri). Endurskinsmerki á allarbíl/uirðw OPID KL. 9-9 m Allar skreytingar unnar ar' fagmönnum. Nag bilattoB&i a.m.k. ó kveldin iíiomí wixnií IIAKNARSTR K I I Simi I2TIT 7" Svona nú, segðu bara J»aðsem þúhugsar: lullorðinn maðUr ag (fra út I boltaleik! © Hlíls N256

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.