Vísir - 26.02.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 26.02.1980, Blaðsíða 18
vísm Þriðjudagur 26. febrúar 1980 (Smáauglýsingar 18 sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 D Húsgögn Viktoria sófasett til sölu, einsog hálfs árs gamalt. Mjög vel meö fariö, aöallitur er grænt pluss áklæöi. Verö aöeins 300þús.kr. (Nýttkostar 581 þús.). Uppl. i sima 54261 eftir kl. 17. Svefnsófi og tveir stólar til sölu á kr. 30 þús., einnig svart/hvltt sjónvarpstæki 21” á kr. 20þús. Uppl. Islma 10761 e. kl. 18. Snjódekk og barnarúm. Til sölu 2 stk. Bridgestone nagl- adekk 735x14 á felgum (Nova ’67) einnig hvltt barnarimlarúm. A sama staö óskast enskur Lingua- phone á snældum, spjaldskrár- kassi og garöhús fyrir börn. Uppl. I slma 30645. Fornverslunin Eánargötu 10 hefur á boöstölum úrval af notuö- um húsgögnum á lágu verbi. Skrifborö, rúm, boröstofusett, slmáborö, bókaskápa, kommóö- ur. Opiö kl. 12.30-18.30. Kaupum notaöa húsmuni og búslóöir. Simi 11740 Og 13890 e. kl. 19. Emcostar — trésmiöavél Til sölu er Emcostar trésmlöavél meö rennibekk og renniáhöldum. Mjög góö hobbývél. Uppl. I slma 54435 e. kl. 18. Babborb og rimlarúm til sölu, einnig svefnsófi. Uppl. I sima 33026. Litiö notuö Pfaff saumavél nr. 332 til sölu. Einnig er til sölu á sama staö Luxor stækkunarlampi. Uppl. I slma 20896. Verslun ARSALIR I Sýningarhöllinni er stærsta sérverslun landsins meö svefnherbergishúsgögn. Yfirleití eru 70-80 mismunandi geröir og tegundir hjónarúma til sýnis og sölu i versluninni meö hagkvæmum greiösluskilmál- um. Verslunin er opin frá kl. 13- 18 á virkum dögum, en slma er svaraö frá kl. 10. Myndalista höfum viö til aö senda þér. ARSALIR I Sýningahöllinni, Bfldshöföa 20, Artúnshöföa, sim- ar : 81199 og 81410. Óskast keypt Óska eftir aö kaupa enskan Linguaphone á snældum, spjaldskárkassa og garöhús fyrir börn. Uppl. I slma 30645. Skrifstofuvélar Uppgeröar ljósritunarvélar sem nýjar. Nokkrar v-þýskar og ameriskar ljósritunarvélar meö pappir á rúllu, sérlega hentugt tækifæri fyrir minni fyrirtæki. Hagstætt verö. Uppl. I slma 83022 á skrifstofutima. ADDO bókhaldsvél. Nú er rétti timinn til aö skipta yfir I vélabókhald, þvi bjóöum viö nú uppgeröa bókhaldsvél frá ADDO meö prógrammi, sjálfvirkum spjaldlleggjara ofl. Uppl. I sima 83022 á skrifstofutlma. Skemmtanir Diskótekiö Disa, viðurkennt feröadiskótek fyrir árshátlöir. þorrablót og unglingadansleiki, sveitaböll og aðrar skemmtanir. Mjög fjöl- breytt úrval danstónlistar, gömlu dönsunum, samkvæmisdönsum o.fl. Faglegar kynningar og dans- stjórn. Litrik „ljósashow” fylgja. Skrifstofusimi 22188 (kl. 12.30-15). Heimasimi 50513 (51560). Diskó- tekiö Dlsa, — Diskóland. Fatnadur Halló dömur. Stórglæsileg nýtlsku pils til sölu. Þröng pils meö klauf, ennfremur pils úr terylene og flaueli I öllum stæröum. Sérstakt tækifærisverð. Uppl. I sima 23662. Fyrir ungbörn Óska eftir aö kaupa barnakerru (ekki regn- hlífarkerru). Uppl. I slma 76198. JíLfl tfe y Bamagæsla Barngóö kona óskast til aö koma I heimahús og gæta 2ja barna, 6 ára og 9 mánaöa 3 dagal viku frá 10. mars til 1. júni. Uppl. I slma 44765. Barngóö, ábyggileg stúlka óskast til aö passa 2 drengi I Kjarrhólma, 1-2 kvöld I viku. Uppl. I síma 44461. Tapað - fundið Mvit læöa meö rauöbrúnum og svörtum flekkum tapaöist frá Selvogsgrunni 18, sunnudaginn 17. febrúar sl. Finnandi vinsam- legast hafi samband I sima 37777. Ljósmyndun Minolta Celtic linsa Til sölu Minolta Celtic linsa F-200 mm. Ljósop 4. Upplýsingar I sima 84277. A. Sumarbústaðir Veibihús eöa sumarhús til sölu. Nýtt og vandaö ca. 12 ferm. Selst ódýrt. Sími 22239 milli kl. 7-8. Hreingerningar Yöur til þjónustu. ( Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Viö loftim ekki aö allt náist úr, en þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr afsláttur á fermetra á tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888 Hólmbræöur Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum,- Eftir aö hreinsiefni hafa veriö notuö, eru óhreinindi og vatn sog- uö upp úr teppunum. Pantiö tlm- anlega I slma 19017 og 28058 ólaf- ur Hólm. Hreingerningarfélag Reykjavik- ur. Hreinsun ibúöa, stigaganga, fyrirtækja og stofnana, þar sem vandvirkni og góö þjónusta er höfö i fyrirrúmi. Gólfteppi einnig hreinsuö. Vinsamlegast hringiö i síma 32118- Björgvin Baldvins- son. Einkamál Óska eftir láni eöa meöeiganda aö fyrirtæki nú þegar. Nafn og slmanúmer send- ist VIsi merkt „Lán” fyrir 1. mars. Þjónusta Húsaviögeröir: Glerisetningar, klæöi hús aö utan, set upp milliveggi, klæöi loft, þakviögeröir o.fl. fyrir einstak- linga og fyrirtæki. Uppl. I slma 75604. . . Takiö eftir Tek aö mér alls konar lagnir á gólfteppum, viögeröir og breyt- ingar á eldri teppum. Legg teppi I blla. Vönduö vinna. Uppl. I slma 84684. Trjáklippingar. Uppl. I sima 20875 (Fróöi Páls- son) og 72619 (Páll Fróöason). Múrverk — Fiisalagnir. Tökum aö okkur múrverk — flisalagnir — múrviðgeröir — steypuvinnu — skrifum á teikningar. Múrarameistarinn sími 19672. Vantar þig málara Hefur þú athugaö aö nú er hag- kvæmasti tlminn til aö láta mála. Veröiö lægst og kjörin best. Ger- um föst verötilboö ykkur aö kostnaöarlausu. Einar og Þórir, málarameistarar slmar 21024 og 42523. Húsfélög-Húseigendur athugiö. Nú er rétti tlminn til aö panta og fá húsdýraáburöinn. Gerum til- boö ef óskaö er. Snyrtileg um- gengni og sanngjarnt verö. Uppl. I simum 37047 milli kl. 9 og 13 og 31356 og 37047 eftir kl. 14. Geymiö auglýsinguna. Efnalaugin Hjálp Bergstaðastræti 28 A, slmi 11755. Vönduö og góö þjónusta. Skattaaöstoöln — slmi 11070 Laugavegi 22, inngangur frá Klapparstlg 101 Rvlk. Annast skattframtöl, skattkærur og aöra skattaþjónustu. Tlmapantanir frá kl. 15-18. Atli Glslason, lögfræö- ingur. Fyrirgreiösluþjónustan slmi 17374 — Laugavegi 18A, 4. hæö (I Liverpool-húsinu). Aöstoöum einstaklinga og at- vinnurekendur viö gerö og undir- búning skattframtala. Kærur og bréfaskriftir vegna nýrra og eldri skattalaga, ásamt almennri fyrirgreiöslu og fasteignasölu. Hafiö samband strax ,viö leggjum áherslu á aö veita sem albesta þjónustu. Skrifstofuslmi 17374, en heimaslmi 31593 (á kvöldin og um helgar.) Framtalsaðstoö — skattaframtöl fyrir einstaklinga og rekstur. Tlmapantanir kl. 11-13, 18-20 og um helgar. Ráögjöf-framtalsaöstoö, Tungu- vegur 4, Hafnarfjöröur, slmi 52763. Skattframtöl. Annast skattframtöl fyrir ein- staklinga. Tlmapantanir I slma 29600 milli kl. 9-12. Þóröur Gunnarsson hdl., Vesturgötu 17, Reykjavik. Aöstoö viö gerö skattframtala einstaklinga og minni fyrirtækja, ódýr og góö þjónusta leitiö uppl. og pantið tima I sima 44767. Atvinnaíboð u Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smá- auglýsingu I VIsi? Smáaug- lýsingar VIsis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö þaö dugi alltaf aö auglýsaeinu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir jteiri birting- ar. Vlsir, auglýsingadeild, Slðumúla 8, slmi 86611. __________________ Ráöskona óskast út á land. Aðeins reglusöm og ábyggileg kona kemur til greina. Uppl. I slma 22016. Heimilishjálp. StUlka (gjarnan skólastúlka) óskast til heimilishjálpar einn eftirmiðdag I viku. Uppl. I slma 33865. Atvlnnurekendur f Kópavogi. 23 ára stúlka óskar eftir atvinnu I Kópavogi allan daginn. Uppl. I slma 43438. öryrkja vantar vinnu, slmavörslu, skrifstofustarf eöa annaö. Uppl. I slma 30190 e. kl. 6. Stúlka tæplega 19 ára óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. I slma 74923 milli kl. 5 og 7. Dugleg stúlka óskar eftir kvöldvinnu viö ræst- ingar. Uppl. I slma 22345 e. kl. 18. Maöur þaulvanur skrifstofuvinnu meö góöa tungu- málakunnáttu (enska og danska) óskar eftir vinnu strax. Uppl. I slma 11872 milli kl. 3 og 5 Kona óskar eftir vinnu viö húshjálp. Uppl. I slma 30663. Húsnæðiíboði HUsaleigusamningur ókeypis ’ Þeir sem auglýsa Ihúsnæöis- auglýsingum Vísis fá eyðu- blöð fyrir húsaleigu- samningana hjá auglýsinga- deild VIsis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt I út- fyllingu og allt á hreinu. Vis- ir, auglýsingadeild, Siðu- múla 8, simi 86611.______^ (Þjónustuauglýsingar J * DYRASÍMAÞJÓNUSTAN •• Onnumst uppsetningar og viðhald ó öllum gerðum dyrasíma. Gerum tilboð i nýlagnir. Upplýsingar i sima39118 Er stíf lað? Stifluþjðnustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc- rörum, baökerum og niöurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, . - raf magnssnigla. ( Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879 Anton Aðalsteinsson ER STIFLAÐ? NDDURFÖLL, W.C. RÖR, VASK: AR BAÐKER O.FL’. Fullkoinnustu Slmi 71793 og 71974. Skolphreinsun *ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR Hemlaþjónusta Hemlavarahlutir STILLING HF Skeifan 11 RADIO & TV ÞJÓNUSTA GEGNT ÞJÓÐLEIKHOSINU- Sjónvarpsviögeröir Hljómtækjaviögerðir Bíltæki — hátalarar — isetningar. Breytum DAIHATSU-GALANT blltækjum fyrir Otvarp Reykjavik á LW MDÐBÆJARRADIÖ Hverfisgötu 18. Simi 28636 Bílaleiga Akureyrar luJS| RANAS W Fjaðrir Eigum ávallt f y rirlígg jandi fjaðrir í flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. Hjolti Stefánsson Sími 84720 Reykjavík: Skeifan 9 Símar: 86915 og 31615 Akureyri: Símar 96-21715 — 96-23515 InterReiit ÍR < ÆTLIÐÞÉR I FERÐALAG ERLENDIS? VÉR PÖNTUM BILINN FYRIR YÐUR HVARSEM ER í HEIMINUM!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.