Vísir - 26.02.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 26.02.1980, Blaðsíða 3
VISIR Þriðjudagur i i i i i 26. febrúar 1980 3 1 I I I I I I I I I I I I J I I I I I I L 99 ðnnur lægð er í uppsiglingu suðvestur í hafi: Oveðrið kom á óvart 99 ,,Það eru mjög hreinar linur með það hvað olli þessu veðri i gær, það var einfald- lega lægð, sem dýpkaði snögglega fyrir suð- vestan land, kom upp að vesturströndinni og fór mjög hratt framhjá landinu,” sagði Markús Á. Einarsson, veðurfræðingur, i sam- tali við Visi i morgun. Of snemmt viröist aö spá þvi, aö veöurofsann fari aö lægja fljdtlega, þvi aö Markils sagöi, aö önnur lægö væri i uppsiglingu suövestur í hafi. „Almennt má búast viö, aö þaö dragi úr vestlægri átt i dag, fyrst sunnanlands og síöan fyrir noröan. Undir kvöld má reikna meö aö aftur fari aö þykkna upp og vaxa vindur af völdum þess- arar nýju lægöar.” — Og veröi jafnslæmt og i gær? „Þaö var nú nærri þvi ein- stakt veöur meö fyrri lægöinni, en þaö er án nokkurs efa spáö stormi meö þessari lægö lika.” — Veörinu I gær var spáö meö mjög stuttum fyrirvara. Kom þaö ykkur á óvart? „Já, vissulega, þessi lægö dypkaöi mjög snögglega á svæöi fyrir suövestan landiö en þessi þróun sást ekki fyrr en hún var komin upp i landsteina.vegna þess, hversu strjálar veöur- athuganir eru á hafinu.” —IJ. Skákmótíð: Þriðja umferð í dag Þriöja umferö Reykjavikur- skákmótsins hefst á Loftleiöa- hótelinu klukkan 17 I dag, en biö- skákir Hauks og Miles og Guö- mundar og Vasjukov veröa tefld- ar klukkan 13. 1 dag tefla saman þeir Schussl- er-Browne, Jón L. Arnason-Kup- reichik, Guömundur-Torre, Mil- es-Vasjukov, Margeir-Haukur, Helgi-Helmers, Byrne-Sosonko. Til þess aö auövelda áhorfend- um aö komast á Loftleiöahóteliö veröa reglulegar strætisvagna- feröir þangaö á vegum Landleiöa. Fariö er frá Lækjargötu 10 minút- um fyrir heilan tima fram til klukkan 20 og frá Loftleiöum til Lækjargötu fimm minutum yfir hálfan tima fram til klukkan 20.35. Aukaferöir eru á virkum dögum kl. 22.20 og 23.45. _sg. Fundur í kjara- Hleypt hefur veriö af stokkun- um undirskriftasöfnun vegna áskorunar til Alþingis um aö allir landsmenn fái afnot af Keflavik- ursjónvarpinu. Geir R. Andersen, sem stendur aö undirskriftasöfn- uninni, tjáöi blaöinu, aö stefnt væri aö þvi aö ljúka undirskrifta- söfnuninni annaö hvort fyrir þinglausnir I vor eöa þingsetn- ingu næsta haust. A undirskriftarskjalinu, sem sent veröur til áhugamanna um land allt, segir orðrétt: „Þaö er staöreynd aö varnar- liöiö á Keflavikurflugvelli rekur fullkomna sjónvarpsstöð I landi okkar og ennfremur, aö Islenskir sjónvarpsnotendur búa ekki viö þau skilyröi, sem nálægar þjóðir njóta, t.d. i vali milli sjónvarps- stööva, innlendra og erlendra. Þar eö slik skilyröi eru ekki I augsýn hér um fyrirsjáanlega framtlð, skorum viö undirritaöir á alþingismenn aö veita þeirri á- skorun okkar brautargengi, aö hafist veröi handa um samninga- gerö viö yfirmenn varnarliðs Bandarikjanna á Keflavlkurflug- velli um afnot af sjónvarpi þeirra fyrir ALLA LANDSMENN.” Einungis þeir, sem náö hafa kosningaaldri, hafa rétt til aö skrifa undir skjal þetta. Vlslsmynd: BG deilu flugmanna I vikunnl „Ég reikna meö þvi aö deiluað- ilar veröi boöaöir á fund i þessari viku”, sagöi Gunnar G. Schram prófessor I samtali viö VIsi. Gunnar hefur veriö skipaöur sérlegur sáttasemjari i kjara- deilu Flugleiöa og flugmanna. Þaö voru Flugleiöir sem sögöu upp samningum viö flugmenn. Talsmenn fyrirtækisins hafa látiö i ljósi ósk um aö ræöa viö alla flugmenn fyrirtækisins I einu. Flugmenn hafa lýst sig mótfallna þvl og vilja aö samiö veröi sér- staklega viö Loftleiöaflugmenn annars vegar og Félags Islenskra atvinnuflugmanna hins vegar. — KP Undirskriftasðfnun um Keflavíkursjónvarpuð Hefur þú prófað djúpnæringu? Viö ábyrgjumst aö háriö veröur silkimjúkt og glansandi eins falleg og þaö mögulega getur oröiö. Djúpnæringakúrareru nauðsynlegirtyrir háriðsérstaklega þaðsem sett hetur verið permanent í. Bjóðum einnig tískuklippingar, litanir, permanent, Henna litanir og úrval at hársnyrtivörum. HÁRSKERINN Skúlagötu 54/ slmi 28141 RAKARASTOFAN Dalbraut 1/ sími 86312 HÁRSNYRTISTOFAN PAPILLA Laugavegi 24 slmi 17144 OPNAR 1. MARS Guðlaugur Þorvaldsson, sáttasemjari rlkisins, rsðir við fulltrúa BSEB og rlkisins á sáttafundi. - annar sátlafundur BSRB og ríklslns I dag Fyrsti fundur samninganefnda BSRB og rlkisins meö sáttasemj- ara var haldinn I gærmorgun I húsnæöiBSRB á Grettisgötu. Auk sáttasemjara sótti fundinn öll samninganefnd BSRB, en I henni eru um 50 manns, og tlu manna nefnd frá rlkinu. „Fyrsti fundurinn fór i aö ræöa tilhögun viðræönanna og viö reiknum meö, aö á fundum næstu daga veröi sáttasemjari settur inn I máliö og aö viö hjá BSRB skýrum kröfur okkar. Kröfurnar lögöum viö aö nokkru leyti fram þann 11. júli, en kröfurnar um launaliöina sjálfa lögðum viö, fram 29. nóv.” sagöi Kristjá'n” Thorlaclus, formaöur Bandalags starfsmanna rlkis og bæja, I sam- tali vjö VIsi I gær. „Atta manna nefnd frá BSRB átti viöræöur viö fjármálaráö- herra og fulltrúa hans á föstudag- inn var og viö lögöum áherslu á, aö næsta skref rikisins þyrfti aö vera gagntilboö”. Næsti fundur meö sáttasemj- ara veröur klukkan hálf tvö I dag. —ATA „Ræddum liihögun vlöræðna okkar” innanlandsiiugiO: Aðeins tvær ferðir í gær Innanlandsflug lá aö mestu niöri I gær vegna veðurofsans um allt land og voru aöeins farnar tvær feröir, ein á Akureyri og önnur á Egilsstaöi, en heföi allt veriö meö felldu.heföu veriö farn- ar 11 feröir. Skiljanlega biöur þvl fjöldi fólks eftir flugfari um land allt en I morgun sögöu starfsmenn Flug- leiöa aö enn væri flug ekki hafiö en útlitiö yröi kannaö undir há- degiö. — IH.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.