Vísir - 28.02.1980, Page 2
vtsm
!Fimmtudagur 28. febrúar 1980
2
Telur þú að island sé að
verða uppspretta lista-
manna, t.d. málara?
Steinar Geirdal byggingarfull-
triii: Ég vona aö svo sé, vona ab
þetta sé aö koma. Um aö gera aö
hafa sýningar og lifga þetta allt
upp, þvf hér er ekki bjór og ekki
neitt.
Ingibjörg Gfsiadóttir afgreiöslu-
stiilka: Já, miöaö viö fólksfjölda
er mikiö um málara hér. Hver
einasti maöur hefur einhvern
listamann aö geyma.
Jóhann örn Síguriónsson skritar um Reykjavikurskákmótið:
Browne og Jón L. Arnason tefla f gær.
Vfslsmynd: JA
S0S0NK0 TEFLDI UW I
FEGURÐARVEDBLAUNIN
Margrét Sveinsdóttir húsmóöir:
Þaö er mjög mikiö af þvi, sem er
mjög gott, þó er of mikiö af fúsk-
urum. Ég vildi aö ég gæti málaö.
Gisli Hannesson lögfræöingur:
Nei ég tel sist of mikiö af góö-
umlistamönnum hér, þvi meira af
slæmum. Flóö af slæmum lista-
mönnum. Fólk viröist gleypa viö
öllum andsk. I skjóli þess aö þaö
eigi aö vera list.
Ingvar Hafstetnsson sjómaöur:
Jáimikiö af þeim eru aö reyna aö
komast á einhverja styrki, en þaö
er til mikiö af góöum innan um.
Þaö er sérstaklega mikiö af ný-
bylgjulistamönnum.sem eru ekki
nógu góöir.
Reykjavikurskákmótiö 4. um-
ferö.
Kupreitshik : Guömund-
ur 1 : 0
Vasjukov : Margeir 1/2 : 1/2
Torre : Miles 1/2 : 1/2
Haukur : Helgi 0 : 1
Byrne : Schussler 1/2 : 1/2
Sosonko : Helmers 1 : 0
Browne : JónL. 1/2 : 1/2
Eftir átökin i 3. umferöinni,
hvildi meiri ró yfir bardaga-
svæðinu aö Hótel Loftleiöum.
Fyrstu þreytumerkin komu i
ljós hjá Torre og Miles, sem
geröu jafntefli eftir aöeins 15
leiki. Þeir félagar tefldu svo-
nefnt vængtafl, og flugu á brott
hvor meö sinn 1/2 vinninginn i
sarpnum. Byrne tefldi gamal-
kunnugt framhald gegn
Petroffsvörn Schusslers, þar
sem snemma er skipt upp á
drottningum, eða strax i 7. leik,
og haldiö rakleitt út I endatafliö.
Emanuel Lasker, heims-
meistari i skák 1894-1921, tefldi
þetta oft meö góöum árangri, en
I dag hafa fundist fullnægjandi
varnaraðgeröir fyrir svartan.
Schussler átti þvi ekki i erfiö-
leikum meö framhaldiö, og
jafntefli var samiö eftir 32 leiki.
Vasjukov haföi lengst af örlitlu
betra tafl gegn Margeiri, sem
tefldi Caro-Can vörn. Sovét-
maöurinn vann reyndar peö, en
styrk staöa svarta liösins veitti
fullnægjandi mótspil og jafntefli
var samiö i 36. leik. Einhvern
timann heföi þaö þótt stórfrétt
hérlendis aö tvitugur unglingur
næöi jafntefli gegn sovéskum
stórmeistara, en meö þeim
styrkleika sem islensku alþjóö-
legu meistararnir hafa, þykir
slikt næsta sjálfsagt. Sosonko
lék andstæöing sinn grátt i
byrjuninni, og klykkti út meö
fallegri drottningarfórn. „Hann
er aö tefla upp á feguröarverö-
launin,” varö einhverjum aö
oröi, en mótspyrnan var tæp-
lega nógu kröftug. Kupreitchik
og Guömundur tefldu þræl-
stúderaöa teoriu i Sikileyjartafli
eina 20 leiki. Guömundur haföi
unniö góöan sigur á austur-
þýska skákmeistaranum Ma-
lich meö aöstoö þessa afbrigöis,
en hér breytti Sovétmaðurinn út
frá þeirri skák og betrumbætti
verkiö. Guöm’undur fórnaöi
skiptamun fyrir tvö samstæö
fripeö á miöboröinu, sem litu
reyndar ógnandi út, en uröu
aldrei nema ósjálfbjarga vesa-
lingar. Hviti hrókurinn, dyggi-
lega studdur af kóngi sinum,
varö riddaranum fljótlega yfir-
sterkari, og i 47. leik gafst Guð-
mundur upp. Haukur og Helgi
tefldu mjög skemmtilega skák,
þar sem Haukur skipti drottn-
ingu sinni út af, fyrir tvo hróka.
Framhaldiö var mjög flókiö og
staöan gruggug, en ekki þó
gruggugri en svo, aö Helgi
stýröi liöi sinu klakklaust gegn-
um allar hindranir og kórónaöi
verkiö meö fallegri biskupsfórn.
Góö skák hjá Helga og merki
þess, aö hann sé kominn á fullt
skriö.
Jón L. mætti til leiks gegn
Browne eftir næturlangar rann-
sóknir á biöstööunni gegn Kup-
reitchik. Biðstööuna töldu flest-
ir Jón myndi vinna, en rann-
sóknirnar gáfu ekki annaö en
jafntefli, og þvi náöi Sovét-
maöurinn eftir haröa og langa
baráttu. Bent Larsen sagði
reyndar eitt sinn um hróksenda-
skák
Jóhann örn
Sigurjóns-
son skáksér
fræöingur
Visis.
töfl, aö þau væru alltaf jafntefli,
jafnvel þó annar aöilinn ætti
peöi meira. Undantekningin frá
reglunni væri þó aö sjálfsögöu
sú, aö ef Larsen heföi peöiö yfir,
væri staöan unnin. Ekki var
neina þreytu á Jóni aö sjá i
skákinni gegn Browne. Skák
þeirra var hörö og tvisýn lengi
vel, en þegar Browne tók aö
sussa ákaflega i lokin, þóttust
menn skynja, aö nú lægi jafn-
tefli I loftinu. Enda varö sú
raunin á, og I drottningarenda-
tafli var samiö um jafntefli.
L ELO 1 2 3 5" k 7 8 X- 10 ii IZ r3 n ViNN.
11 ■ browne. 05M Shj m 'h x Th
2- BYRNE. ^IQkJEð T x r/i*
•3. SCfiÚSSLEJ? M70 'h 'k m 'h X T
JbH L.'AENASON ms- 'h % x h x 2
5-. GUbtAUhibU ? SÍCt. I T 'h 7z x 1
t. MÍLES 25+5 I 1 T 'h x x 3
MAKG-EÍK ■PÉTU(?SS. 25 9 T i x ?'/z
ff ELG-l' 'OLAPSSo AJ x % 'h X T Tk
JL. HELMERS 2405 T 0 'K * x 'lz
H-AtJk’ul? ANírANTýsS. 2925 T 'h o X S \'/z
JL VASUU <0 V 2595 'h 'k Ö X 1 r/z
12- TOKRE 2520 'h 'h 72 72 I T
13^ ICUPKEÍTSHÍÍC 2535 1 'h 'h 1 1 3
SOSONkTO 2595 'ii 0 T T m T/z
Hvitur : Browne
Svartur : Jón L. Arnason
Slavnesk vörn.
I. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3
dxc4 5. a4 Bf5 6. e3 e6 7. Bxc4
Bb4
(Euwe og Alechine tefldu þetta
fram og aftur i heimsmeistara-
einvigjunum 1935-’37. Siðari ár
hefur Smyslov veriö einn dygg-
asti áhangandi slavnesku
varnarinnar, en hún hefur horf-
iö mjög i skugga kóngsind-
versku varnarinnar og annarra
tiskubyrjana.)
8. 0-0 0-0. 9. De2 Rb-d7 10. e4 Bg6
II. e5 Rd5 12. Bg5 Da5 13. Rxd5
cxd5 14. Bb5 Rb8!
(Aætlun svarts miöast aö Rc6 og
pressa á peöiö á d4.) 15. Rh4 a6
16. Rxg6 fxg6 (Eftir 15. . . hxg6
17. Bd3 hefði hvitur átt auöveld-
armeösóknarfæri,h4ogh5J 17.
Bd3 Rc6 18. Dg4 Ha-e8 19. h4 Bd2
(Hvitur fær engan frið til aö
byggja upp kóngssókn.) 20. h5
Bxg5 21. Dxg5 Db4 22. hxg6 h6
23. De3 Rxd4 (Til greina kom
einnig 23. . . Dxd4 24. Dxd4 Rxd4
og svartur hefur ágætt tafl.) 24.
f4 Hc8 25. Hf2 Rb3 26. Ha-fl Rc5
(Svartur flýtir sér að losna viö
hvita biskupinh.) 27. f5 Rxd3 28.
Dxd3 exf5 29. Hxf5 (Ef 29.
Dxd5+ Kh8 30. Hxf5 Hxf5 31.
Hxf5 Hcl+ og nú dugar hvorki
32. Hfl Db6+ né 32. Kh2 Dh4
mát.) 29. . . Db6+ 30. Kh2
x* i
m±u 1
** É ±
i iS
É
ÍIJ ■ ±9
S
| +A B C D E F S R"
30... De6! (Hér hugsaði Browne
sig lengi um, og i skák-
skýringarsalnum var staöan
rakin fram og aftur. Allt virtist
bera aö sama brunni, Browne
gæti ekki unnið. Enda sýndu
næstu leikir, að stórmeistarinn
haföi ekki fundiö neitt bita-
stætt.)
31. Hxf8+ Hxf8 32. Hxf8+ Kxf8
33. Dc3 Ke7 34. Db4+ og samiö
jafntefli.
■ I