Vísir - 28.02.1980, Blaðsíða 4
VlSIR
Fimmtudagur 28. febrúar 1980
HÓTEL VARÐBORG
AKUREYRI
S(MI (96)22600
Góð gistiherbergi
Verð frá kr.: 7.500-14.000.
Morgunverður
Kvöldverður
Næg bílastæði
Er i hjarta bæjarins.
AUKABLAÐI
Leiðbeiningar
ríkisskattstjóra
með útfyllingu
skattframtals
einstaklinga í
Blaðsölubörn
vism er tvö blöð á morgun.
Aukablað með leiðbeiningum fyrir
skattframteljendur fylgir.
Se/jið vtsi og vinnið ykkur inn
vasapeninga.
Komið á afgreiðsluna
Tyrkneskir á heræfingum til undirbtínings vetrarstrfbs. — Tyrkjaher telur um 450 þúsund hermenn,
sem sagðir eru einhverjir best þjálfuðu og baráttuglöðustu hermenn NATO-herjanna. Búnaður þeirra
er þó fátæklegur og gamaldags að verða.
TVRKLAND
RAMBAR
A
ðNGÞVEITIS
Hinir „sanntrúuöu” — eins og
múhammeðsmenn kalla sig
sjálfa — halda því fram, að um
þessar mundir sé Tyrkland að
taka sina refsingu fyrir að
flaöra utan f óvinum Islams.
Hinir róttækari vinstrisinnar i
Tyrklandi llta á land sitt „sem
veika hlekkinn f heimsvalda-
keðju kapitalismans”.
Herforingjarnir kenna að
sjálfsögðu stjórnmálamönnun-
um —og þá aöallega fyrri stjórn
socialdemókratans, Bulent
Ecevit — um þá pólitfsku
ringulreið og hryöjuverkaöldu,
sem tröllrlöur Tyrklandi.
Einn Tyrki gengur fram og
eygir vonarneista. Suleyman
Demirel, forsætisráöherra, full-
yröir, aö sparnaöarráöstafanir
þær, sem íhaldsstjórn hans hef-
ur á prjónunum, séu þaö eina,
sem landinu fái bjargaö.
Þeim boöskap taka þær 43
milljónir, sem Tyrkland byggja,
meö slnum venjulega fyrirvara,
er þeir hafa á loforöum póli-
tíkusanna. Þeir hafa senn aö
baki einhvern haröasta vetur,
sem yfir Tyrkland hefur gengiö
I langan tlma. Skortur á kynd-
ingarolíu og rafmagni hefur
ekki gert vetrarhörkuna létt-
bærari. Dæmi eru til þess, aö
menn hafi neyöst aö flýja íbúö-
ir sínar og flytja inn á hótel, sem
oftast eiga einhvern olluleka til
þess aö orna gestum slnum.
Fæstir hafa þó ráö á siku.
Fimmti hver maöur er atvinnu-
alus, og hinir, sem eru svo lán-
samir aö hafa fasta tekjustofna,
hafa mátt horfa upp á næstum
100% veröbólgu éta upp inni-
haldiö I launaumslaginu.
Ef einhver leiö er til þess aö
stýra Tyrkjum Ut úr þessu efna-
hagsöngþveiti og binda endi á
þaö pólitlska ofbeldi, sem kost-
ar mánaöarlega milli 150 og 200
mannsllf, er hún aö mestu undir
Tyrkjum sjálfum komin. Áö
mestu, en ekki öllu. Þaö er ljóst,
aö hjálparlaust geta þeir þaö
ekki alveg. Eftir nauösynlegri
aöstoö veröa þeir aö leita hjá
bandamönnum slnum á vestur-
löndum. Spurningin er fyrst og
fremst sú, hvort þeim berist sú
hjálp I tæka tlö, eöa hvort hún
veröi nægjanleg, þá hún kemur.
Necmettin Erbakan, leiötogi
þjóöernis-hjálpræöisflokksins,
sem styöur Demirel í þinginu,
aöutan
Umsjón: \
Guðmundur "
Pétursson
hefur gefiö stjórn hans frest
fram I mal. Ef hún ekki getur
sýnt fram á áþreifanlegan
árangur þá, er eins llklegt, aö
Erbakan taki höndum saman
viö Ecevit og lýöveldisalþýöu-
flokk hans og felli stjórnina.
Erlendar skuldir Tyrklands
nema I dag milli 14 og 15 mill-
jöröum dollara. 3 milljaröar
falla I gjalddaga fyrir júnl
næsta árs. í slöustu viku var
efnt til sérstaks fundar hjá
Efnahags- og menningarmála-
stofnuninni (OECD) til þess aö
fjalla um áætlanir varöandi
efnahagslif Tyrklands, og fyrir
marslok var ætlunin aö OECD
leggi fram tillögur um, hvernig
staöiö veröi undir þessum
skuldum. Tyrkir vænta þess, aö
OECD muni þá um leiö löfa
þeim eins til tveggja milljaröa
dollara efnahagsaöstoö I formi
lána.
1 fyrrasumar uröu Tyrkland
og Alþjóöa gjaldeyrissjóöurinn
ásátt um yfirdráttarheimild
fyrir 330 milljónir dollara, en
fyrri helmingur þess hefur þeg-
ar veriö nýttur og afgangurinn
veröur þaö sennilega fyrir
marslok. Til viöbótar veröur
sjóöurinn sennilega aö lána 100
milljónir dollara.
Af vesturlöndum skoöa menn
efnahagsöröugleika Tyrkja I
samhengi viö hernaöarlegt
mikilvægi landlegu Tyrklands á
suöurjaöri varnarsvæöis
NATOs. Eins og Hans Matthöf-
er, fjármálaráöherra V-Þýska-
lands, oröaöi þaö fyrir skömmu,
þegar hann var á ferö I Ankara:
„Viö getum ekki horft upp á
Tyrkland veröa gjaldþrota og
um leiö varnarlaust gegn íhlut-
unum eöa jafnvel árás Rússa.”
1 janúar síöasta uröu Tyrk-
land og USA loks á eitt sátt um
bandarlskar herstöövar á yfir-
ráöasvæöi Tyrkja aö nýju.
Þessum herstöövum var lokaö I
júll 1975, þegar Tyrkjum sárn-
aöi, aö Bandaríkaþing skyldi
taka fyrir vopnasölu til Tyrja I
hegningarskyni fyrir, aö banda-
rlsk vopn voru notuö I innrás
Tyrkja á Kýpur sumariö 1974. —
1 nýja samkomulaginu var þaö
þó áréttaö af Tyrkjum, aö her-
' stöövarnar skyldu aöeins notaö-
ar I þágu NATO. Þeir eru nefni-
lega töluvert háöir olíuinnflutn-
ingi frá Sovétríkjunum og njóta
auk þess umtalsverörar efna-
hagsaöstoöar frá hinum vold-
uga nágranna sínum. Stjórnin I
Ankara vill þvl slöur ofgera
herrunum I Moskvu.
Hin beiska deila Tyrkja viö
nágrannanna og NATO-banda-
mennina i Grikklandi, sem I
áraraöir hefur veriö ógnun viö
einingu Atlantshafsbandalags-
ins, hefur hinsvegar ekki fengist
leyst ennþá. Slöasta tilraun
Bandarlkjamanna til þess aö
miöla málum, svo aö varnar-
vandamálin I Eyjahafinu fáist
leyst meö hlutdeild grlska hers-
ins aö nýju I hernaöarsamstarfi
NATO-rlkjanna, viröist ætla
aö renna út I sandinn. — Grikkir
drógu sig út úr hernaöarsam-
starfinu eftir Kýpurstrlöiö I
mótmælaskyni viö aö tilmæli
þeirra til NATO um aö stööva
Tyrkina báru ekki árangur.
Eftir því sem sjá hefur mátt á
skrifum Aþenublaöanna hefur
gríska stjórnin hafnaö nýjustu
málamiölunartillögum Banda-
rlkjamanna, og horfur á sáttum
milli Grikkja og Tyrkja þvl jafn
fjarlægar og fyrr.