Vísir - 28.02.1980, Side 5

Vísir - 28.02.1980, Side 5
Vilt þú breyta til? hárgreiðslustofan hárgrejðslustofa HELCU JÓAKIMS Reynimel 34, sími 21732 ÓAinsgötu 2, sími 22138 Leyfa ekki heimsókn til gíslanna Hinir herskáu stiidentar i bandariska sendiráöinu I Teheran hafa sagt, aö þeir muni ekki leyfa rannsdknarnefnd Sameinuðu þjóöanna aö heimsækja banda- risku gfslana 49, sem þeir hafa á valdi sinu i sendiráöinu. Nefndin hefur siöustu daga starfaö aö athugunum i Iran á meintum misgjöröum keisara- stjórnarinnar fyrrverandi, en stiidentarnir telja, aö gislarnir I sendiráöinu komi þvi máli ekkert viö. 3 km. hið- raðir á kjörstöðum í Ródesíu Fyrsta kosningadaginn af þremur i Ródeslu var gifurleg kjörsókn og leiö hann friösamlega hjá, án nokkurra ofbeldisverka, sem annars hafa sett svip sinn á kosningabaráttuna. Kjósendur streymdu þúsundum saman til kjörstaöanna og viöa mynduöust allt aö þriggja kiló- metra langar biöraöir. Um kl. þrjú i gær höföu 886.428 blökku- menn neytt atkvæöisréttar sins, af alls 2,8 milljónum á kjörskrá, og voru þaö 318 þúsundum fleiri en allan fyrsta kjördaginn I fjög- urra daga kosningunum i april I fyrra. — En þá sniögengu stuön- ingsmenn þjóöernishreyfinga blökkumanna kosningarnar. Mest var kjörsókn I gær I aust- ur- og vesturhlutum landsins, en þar er Robert Mugabe og Joshua Nkomo taldir eiga tryggast fylgi. Mikill viöbúnaöur var vegna ótta viö hemdarverk, og sérstak- lega var her- og lögreglugæsla öflug i Salisbury. Kosiö var um átttatiu þingsæti blökkumanna, en fyrir nokkrum dögum var kosiö um þau tuttugu þingsæti, sem hvitir menn hafa yfir aö ráöa. (Hlaut flokkur Ians Smiths, fyrrum forsætisráö- herrra, þau öll.) Búist er viö þvi, aö talningu veröi lokiö fyrir þriöjudag. Eng- um einum flokki er spáö hreinum meirihluta og liklegt, aö ein- hverja daga taki — eftir aö úrslit- in eru kunn — fyrir leiötoga blökkumanna aö semja um stjórnarsamstarf. Mugabe hefur lýst sig fúsan til þess aö taka aft- ur upp samstarf viö Nkomo, og þykir mjög llklegur möguleiki, aö Soames landstjóri feli Mugabe stjórnarmyndun. Tóku 14 sendi- herra semgísia Vinstrisinna skæruliöar hafa dagblaöa höfuöborgar Kólombiu, fullveldisafmælis Dóminikanska sextán diplómata á valdi sinu I en einn blaöamaöur þess komst I lýöveldisins, þegar skæruliöarnir sendiráöi dóminikanska lýöveldis simasamband viö skæruliöana I hertókusendiráöiö. Þrir hermenn ins I Bogota I Kólombiu. Krefjast sendiráöinu. Segja skæruliöarnir, féllu í áhlaupinu og tveir vegfar- þeir þess, aö þeim veröi greitt 50 aö ættlönd gisla þeirra geti vel endur. milljón dollara lausnargjald fyrir skotiö saman I lausnargjaldiö. Skæruliöarnir segjast reiöu- gislana og aö látnir veröi lausir „ . . , , búnir aö taka upp samningaviö- 300 pólitiskir fangar. Meöal glslanna eru sagöir ræöur viö yfirvöld Kólombiu, en Sfn~“'errar íjórtán rikja, sem vilja einnig ræöa viö fulltrúa Þessar kröfur birtust I einu staddir voru i sendiráöinu I tilefni Amnesty International. Farþegarnir hlaupa frá brennandi flaki flugvélarinnar á flugvellinum IManila, en lögregluþjónn sést á ieiö til hjáipar. Flugsiysiö í Manlla: Sluppu fyrlr kraltaverk úr brennandi fiugvéllnnl Þaö þykir kraftaverki likast, hvernig farþegar og áhöfn far- þegavélar frá Taiwan sluppu lifs, þegar vélin brotlenti og brann I Manila á Filipseyjum I gær. 135 manns voru um borö og sluppu allir nema einn. 49 slös- uöust, en 85 fengu ekki einu siiini skrámu, þótt vélin yröi nær samstundis alelda, og ekki var nema einn neyöarútgangur fær. Einn farþeganna, Ibúi Taiw- an, Lim Chau Wei aö nafni, lét lifiö. Vélin var af geröinni Boeing 707 á vegum taiwanska flug- félagsins China Airlines. Far- þegar voru flestir feröamenn. Fyrstu fréttir af slysinu greina frá þvi, aö einn fjögurra hreyfla vélarinnar hafi dottiö af henni i lendingu, og aö vélin hafi komiö niöur utan flugbrautar. Varö sprenging I henni og sam- timis blossaöi upp i flugvélinni eldurinn, þar sem hún rann eftir jöröinni og stöövaöist ekki fyrr en hún átti um 500 metra ófarna i flugstöövarbygginguna. Hún haföi ekki fyrr numiö staöar, en öskrandi farþegar tóku aö streyma út úr vélinni og hlupu allt hvaö af tók I örugga fjarlægö, ef eldsneytisgeymar vélarinnar skyldu springa. TKó á skamml ettlr Samkvæmt opinberum heimildum I Júgóslaviu er Titó forseti nú dauöa nær, og veröur ekki spáö, hversu lengi hann lifir úr þessu. Heiisu hans fer stööugt hrakandi, en hann hrjá á banasænginni lungnabólga, nýrnaveiki, hjartakvilli og innvortis blæöingar. Sagt er, aö læknar hafi oröiö siöustu þrjá daga aö heyja erfiöa baráttu fyrir llfi nans, en Titó er meö háan hita, og viröist ekkert hægt viö lungnabólgunni aö gera vegna annarra krankleika mannsins. Nýrnavél þarf aö skila hlutverki nýrnanna, og nær- ingu tekur sjúklingurinn aö- eins I æö. Hann er oft rænu- laus. Læknar upplýstu I fyrsta sinn i gær um innvortis blæö- ingar, sem Titó heföi, og blóötap, sem hann þjáöist af. I I I I I I I I I I

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.