Vísir - 28.02.1980, Síða 11
VÍSIR
Fimmtudagur 28. febrúar 1980
11
.1
VERÐfl FLUGMENNIRNIR 24 ENDURRAÐNIR?
„Ekkert liggur lyrir um Það”
- segir Svelnn sæmundsson,
blaðafulltrúi Flugleiða
„Ég vil ekki útiloka
neitt en það liggur ekki
fyrir nokkur skapaður
hlutur um það að Loft-
leiðaflugmennirnir
verði allir endurráðn-
ir” sagði Sveinn
Sæmundsson, blaða-
fulltrúi Flugleiða i
samtali við Visi.
1 Þjdöviljanum 1 gærmorgun
er haft eftir Baldri Oddssyni,
formanni Félags Loftleiöaflug-
manna, aö hann búist viö þvi aö
flugmennirnir 24 sem sagt hefur
veriö upp frá og meö 1. april
veröi alUr endurráönir. Segir
Baldur aö von sé á þriöju flug-
vélinni er sumaráætlun byrjar
og aö bókanir gefi tilefni til auk-
innar bjartsyni. Um þetta sagöi
Sveinn Sæmundsson:
„Eftir þvl sem ég veit best eru
bókanir fyrir sumariö ekki neitt
til aö hrópa húrra fyrir. Hann
talar um aö bætt veröi viö þriöju
flugvélinni. Ég útiloka alls ekki
aö til þess geti komiö en um
þetta hefur ekki veriö tekin nein
ákvöröun ennþá.
Ef þriöja vélin bætist viö þarf
auövitaö aö bæta viö fólki en
komi hún ekki viröist vera næg-
ur mannafli til aö manna þessar
tvær sem fyrir eru.”
Sveinn kvaöst sem áöur segir
ekki vilja útiloka aö af þessum
endurráöningum gæti oröiö en
sagöi þaö eins og er vera ótlma-
bært umræöuefni.
— IJ
Þing Norður-
landaráðs
æskunnar
um helgina
Dagana 1. og 2. mars veröur
haldiö I Reykjavlk þing Noröur-
landaráös æskunnar.
Æskulýösnefndir Norrænu
félaganna, á Islandi Samstarfs-
nefnd Æskulýössambands Islands
og Norræna félagsins, sjá um
undirbúning og skipulag þingsins,
sem veröur haldiö aö hótel Heklu.
Æskulýösnefndir Norrænu
félagana, æskulýösnefndir þing-
flokka á Noröurlöndum og norræn
samstarfsfélög þeirra eiga rétt á
aö senda fulltrúa á þingiö. Gert er
ráö fyrir aö innlendir og erlendir
þátttakendur veröi um 50 talsins.
Meöalþeirra sem flytja ræöur á
þinginu er Friöjón Þóröarson,
dómsmálaráöherra, sem mun
fjalla um efniö: Island og norræn
samvinna. Dagbjört Höskulds-
dóttir flytur erindi um hlutverk
ungs fólks I norrænni samvinnu
og Erlendur Patursson talar um
þátttöku jaöarsvæöa I norrænni
samvinnu á sviöi samgöngu-,
menningar- og efnahagsmála.
Ennfremur eru á dagskrá pall-
borösumræöur um norrænt gervi-
hnattasjónvarp.
SkákDlng Norðurlands:
Gylfi Norður-
landsmelstari
Gylfi Þórhallsson frá Akureyri
sigraöi I meistaraflokki á Skák-
þingi Noröurlands sem haldiö var
aö Húnavöllum á dögunum og er
nú skákmeistari Noröurlands.
Keppendur á Skákþinginu voru
samtals 58 en þetta er I 45. sinn
sem sllkt skákmót er haldiö.
I meistaraflokki voru 30 kepp-
endur og voru tefldar sjö umferö-
ir eftir Monrad-kerfi. Gylfi hlaut 6
vinninga, Jón Torfason A-Hún.
var annar meö fimm og hálfan og
Askell Kárason Akureyri þriöji
meö fimm vinninga.
Sigurvegari I unglingaflokki
var Ragnar Ragnarsson frá
Akureyri meö átta vinninga en
þar kepptu 23.
I kvennaflokki voru'keppendur
fimm talsinsog þar sigraöi Svein-
frlöurHalldórsdóttirúr Eyjafiröi.
Keppt var tvöföld umferö og vann
Sveinfrlöur allar slnar átta skák-
ir.
Skákstjóri var Albert Sigurös-
son eins og mörg undanfarin ár.
Meöal keppenda var Hjálmar
Theódórsson frá Húsavlk, en
hann var einn þeirra er tóku þátt I
fyrsta Skákþinginu fyrir 45 árum.
Hjálmar hefur slöan oft veriö
meö á Skákþingum Noröurlands
og tvisvar oröiö Noröurlands-
meistari. — SG
PAUSI.
SIOP
COUNT£R
StA«CH
SftECr
'ÞNCTion
VAW«i vvl
V» # *V*
W WMV.VéVAV.V* .......
mm
wwK%%
s-vXv*v*v.w*w
R*X*:«X*X*Í!*K«X*X
«!tV»V»W*V*V»V*Wi
‘,X8X*X**v*v«v*v«vAvWWW||H
»>x*x«x«x*:«x*x*x*x*k«x«x*:v!v
.„*x*x* x«x*x*x*:*x*x*x«x«x*x*x«:*
iiiiiiiiiiiiiii
997.200
Lelðtogl á tvlðí nýluMga