Vísir - 28.02.1980, Qupperneq 16

Vísir - 28.02.1980, Qupperneq 16
VÍSIR Fimmtudagur 28. febrúar 1980 Umsjón: Katrfn Pálsdóttir Cr leikriti Gorkls, Sumargestir, sem frumsýnt er I kvöld i Þjóbleikhúsinu Visismynd GVA Sumargestir í Þjóöleikhúsinu Þjóöleikhúsiö frumsýnir i kvöld leikritiö Sumargestir, eftir Maxim Gorki. Leikgerö verksins hafa þeir Peter Stein og Botho Strauss annast. Gorki samdi Sumargesti á ár- unum 1901 til 1904. Leikurinn var frumsýndur I Pétursborg haustiö 1904, tveim árum á eftir Náttból- inu, sem Þjóöleikhúsiö sýndi áriö 1976. Leikritiö Sumargestir lýsir menntamönnum sem hafist hafa upp úr alþýöustétt og nánast gleymt uppruna sinum. Þeirhafa komist þaö vel i álnir aö þeir geta leigt sér sumarhús úti i sveit og hvllt sig, lausir viö amstur og áhyggjur og þá ábyrgö sem á þeim hvilir. Spenna verksins byggist einmitt á þvi, hvort þetta fólk getur yfirleitt tekiö sér fri frá þessari ábyrgö. Þetta verk er samiö snemma á þessari öld, en þrátt fyrir þaö er engu likara en þaö fjalli um okkur hér uppi á Islandi einmitt i dag. Allir eru stikkfri frá amstri, áhyggjum og ábyrgö. Til aö und- irstrika þessa nútimalegu hliö verksins enn frekar er notuö fræg og rómuö leikgerö Þjóöverjanna Peter Stein og Botho Strauss. Leikstjóri sýningarinnar er Stefán Baldursson en leikmyndin er eftir Þórunni Sigriöi Þorgrims- dóttur. Lýsingu annast Arni Bald- vinsson. Þýöandi leikritsins er Arni Bergmann. 011 hlutverkin eru stór og eru flestir leikendanna á sviöinu allan timann. I hlutverkum eru: Erlingur Gislason, Guörún Gisladóttir, Þórunn Siguröardóttir, Siguröur Sigurjónsson, Briet Héöinsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Helgi Skúla- son, Anna Kristin Arngrimsdótt- ir, Þorsteinn Gunnarsson, Sigurö- ur Skúlason, Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld, Arnar Jónsson, Baldvin Halldórsson, Jón S. Gunnarsson og Guörún Þ. Steph- ensen. - KP. MK frumsýnir gaman- sama einpáttunga Leikklúbbur Menntaskólans I Kópavogi frumsýnir I kvöld ein- þáttungana „Forlátiö” og „Sælu- staöur sjúklinganna”. Sá fyrri er eftir Eugene Labichil og sá siöari eftir Sean O’Casey. Sýningar veröa I Félagsheimili Kópavogs. Leikstjóri er Þórir Steingrims- son, en Daöi Haröarson aöstoöaöi viö gerö leikmyndar. Þetta er I fjóröa sinn sem menntaskólanemar I Kópavogi setja upp leikrit. Aöur hafa þeir sýnt Elliheimiliö, Púntila og Matti og Strompleik eftir Halldór Laxness. Einþáttungarnir sem þeir sýna aö þessu sinni eru báöir I gaman- sömum tón, en þó er griniö i Sælu- staö sjúklinganna alvöru-blandiö. Anna B. Sveinsdóttir og Skúli Hilmarsson i leikritinu Sælustaöur sjúkl- inga. tónlist Ingvar Jónasson, vióla, og Jan- aake Larsson, pianó laugard. 23. febrúar. Efnisskrá: L. Boccherini (1743- 1805): Són- ata I c-moli M. Glinka (1804 - 1857): Sónata i d-moll Atli Heimir Sveinsson (f. 1938): Cathexis (frumflutningur) Max Reger (1873 - 1916): Svlta fyrir einleiksviólu nr. 1 i g-moll, op. 131d Allt frá þeim tima hefur a.m.k. einn þessara höfunda veriö á lifi, aö undanskildum þeim 16 árum sem liöu milli andláts Glinka og fæöingar Regers. „Dæmasafniö” er óvenjulegt einnig aö þvi leyti, aö 'meöal þessara sex nafna er naumast nokkurt, sem taliö er til „stóru” nafnanna i sögu tónlistarinnar, þó aö allir séu þessir höfundar hinir merkustu og „standi vel fyrir sinu”, eins og sagt er. En þá er þess aö gæta, aö „stóru nöfnin” létu ekki eftir sig mörg verk fyrir lágfiölu (viólu), og reyndar hefur hún lengst af ver- iö eins konar öskubuska i hópi strokhljóöfæranna. Þaö eru menn á borö viö Ingvar Jónas- son sem hafa lyft henni og eru aö lyfta henni úr öskustónni og opna eyru manna fyrir þvi, aö rödd þessarar ambáttar er ekki aöeins þunglyndisleg og rauna- Ingvar Jónasson vióluleikari. Lágfiðlunni lyft úr ðskustðnni Arnold Bax (1883 - 1953): Leg- end Louis de Caix d’Hervelois (1670 - 1750): Svita nr. 2 Sá sem þetta ritar hefur ekki aö jafnaöi I umsögnum sinum um tónleika gert eins nákvæma grein fyrir aldursskeiöi höfunda og gert er hér aö ofan, þó aö slikar upplýsingar séu gagnleg- ar, ekki sist þegar um er aö ræöa svo til óþekkt tónskáld eins og hiö siöasta á ofangreindri efnisskrá. Astæöan til þess aö þetta er gert nú er sú, aö hér er um aö ræöa nokkuö óvenjulegt „dæmasafn” úr sögu tónlistar- innaralltfrá 1670 til þessa dags. mædd, heldur býr hún einnig / yfir léttleika, kankvisi og feg- urö. Allt þetta kom fram á þess- um yfirgripsmiklu tónleikum, ekki sist i hinni margslungnu einleikssvitu meistarans Max Regers, þar sem snilli Ingvars naut sin til fullnustu. Enn var á þessum tónleikum frumflutt Islenskt verk — slikt er nú aö veröa nærri daglegur viöburöur, — „Cathexis” eftir Atla Heimi Sveinsson. Þaö kom sér vel, aö fá þær upplýsingar beint frá tónskáldinu, aö nafn verksins „merkir samþjöpþun sálarorku um eitthvaö sérstakt, t.d. hugmynd, endurminningu, hlut eöa atferli”, — þetta kynni annars aö hafa staöiö I mér og öörum. Þrátt fyrir þær upplýs- ingar höfundar, aö form verks- ins sé „ekki fyrirfram ákveöiö skema”, heldur veröi þaö til „frá einu augnabliki til ann- ars”, þóttist ég finna I þvi nokk- uö greinilega mótaö form, og g.s.l. fyrir þaö. Og verkiö er áheyrilegt. Janaake Larsson er ungur pianóleikari, sem ekki haföi sig ónauösynlega i frammi, en veitti Ingvari hina bestu aöstoö. Jón Þórarinsson Aukasýning á Kabarett Hverjir muna ekki eftir Kaba- rett, kvikmyndinni, þar sem hún Lisa Minelli sló i gegn. Nú hafa nemendur IFjölbrautaskólanum I Breiöholti fariö I sporin hennar Lisu og slegiö i gegn i sinni upp- færslu á Kabarett. Uppselt hefur veriö á þær fimm sýningar sem veriö hafa á leiknum og veröur þvi ein sýning á föstudagskvöld klukkan 20.30 I Breiðholtsskóla, fyrir þá sem frá þurftu aö hverfa. Um þrjátiu manns taka þátt i sýningunni og þar á meöal skóla- hljómsveit Fjölbrautaskólans. Leikstjóri er Sigrún Björnsdóttir, en hún hefur séö um leiklistar- námskeiö i skólanum i vetur. - KP. Úr söngleiknum Kabarett, sem Fjölbrautaskólanemar I Breiöholti setja á sviö. GLERDYRIN í ÁRNESI OG í VESTMANNAEYJUM Leikfélag Gnúpverja sýnir Glerdýrin eftir Tennessee Will- iams I Arnesi I kvöld klukkan 21. Undanfariö hefur leikurinn veriö sýndur um Suöur- og Vesturland viö góöar undirtektir. Þaö er Halla Guömundsdóttir sem setur leikinn á sviö, en meö hlutverkin fara Þorbjörg Ara- dóttir, Jóhanna Steinþórsdóttir, Siguröur Steinþórsson og Hjalti Gunnarsson. Tvær sýningar veröa á leiknum i Vestmannaeyjum á föstudags- og laugardagskvöld klukkan 21 i Bæjarleikhúsinu. Rokk í Slúdentakjallaranum Rokk veröur leikiö af fingrum Graham Smith, Richard Korn og fram I Stúdentakjallaranum I Jónas Björnsson hefja leikinn kvöld. Þeir Gestur Guönason, klukkan 21.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.