Vísir - 28.02.1980, Qupperneq 18
vtsm Fimmtudagur 28. febrúar 1980
(Smáauglysingar
18
sími 86611
OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22
D
Til sölu
Emcostar — trésmlöavél.
Til sölu er Emcostar trésmiöavél
meö rennibekk og renniáhöldum.
Mjög góö hobbývél. Uppl. I sima
54435 e. kl. 18.
BaöborB og rimlarúm
til sölu, einnig svefnsófi. Uppl. i
sima 33026.
Litiö notuö Pfaff saumavél
nr.332 til sölu. Einnig er til sölu á
sama staö Luxor stækkunar-
lampi. Uppl. I síma 20896.
Snjódekk og barnarúm.
Til sölu 2 stk. Bridgestone nagla-
dekk 735x14 á felgum (Nova ’67)
einnig hvitt barnarimlarúm. Á
sama staö óskast enskur Lingua-
phone á snældum, spjaldskrár-
kassi og garöhús fyrir börn. Uppl.
I sima 30645.
Vil selja sem ný
Elan-gönguskiöi 2.12 m. Simi
72465.
Húsgögn
Tvisettur fataskápur úr ljósum
viö til sölu. Uppl. i sima 17673.
Fallegt palesander
sófaborö til sölu. Uppl. I sima
83921.
Fornversiunin Ránargötu 10
hefur á boöstólum úrval af notuð-
um húsgögnum á lágu verði.
Skrifborö, rúm, boröstofusett,
simaborö, bókaskápa, kommóö-
ur. Opiö kl. 12.30-18.30. Kaupum
notaöa húsmuni og búslóöir. Simi
11740 og 13890 e. kl. 19.
Sjónvörp
24” s/h sjónvarpstæki
til sölu. Uppl. f sima 34047.
Hljómtgki
ooo
fn «o
Magnari + tape.
Litiö notaö JVC model KD 10,
Kasett Deck Pioneer magnari
model SA 8100, 2x50 sinuswött,
20% deyfir. Tæplega eins árs
gamalt. Selst ódýrt. Uppl. I sima
22634 e. kl. 15.
Verslun
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, simi 18768. Bókaaf-
greiösla frá kl. 4-7 eins og áöur,
nema annaö sé auglýst.
ÁRSALIR í Sýningarhöllinni
er stærsta sérverslun landsins
meö svefnherbergishúsgögn.
Yfirleitt eru 70-80 mismunandi
geröir og tegundir hjónarúma til
sýnis og sölu I versluninni meö
hagkvæmum greiösluskilmál-
um. Verslunin er opin frá kl. 13-
18 á virkum dögum, en sima er
svaraö frá kl. 10. Myndalista
höfum viö til aö senda þér.
ÁRSALIR i Sýningahöllinni,
Bfidshöföa 20, Ártúnshöföa, sim-
ar: 81199 og 81410.
'
Skrifstofuvélar
Uppgeröar ljósritunarvélar
sem nýjar. Nokkrar v-þýskar og
ameriskar ljósritunarvélar meö
pappir á rúllu, sérlega hentugt
tækifæri fyrir minni fyrirtæki.
Hagstætt verö. Uppl. i sima 83022
á skrifstofutima.
ADDO bókhaldsvéi.
Nú er rétti timinn tilaö skipta yfir
I vélabókhald, þvi bjóöum viö nú
uppgeröa bókhaldsvél frá ADDO
meö prógrammi, sjálfvirkum
spjaldileggjara ofl. Uppl. i sima
83022 á skrifstofutima.
Skemmtanir
Góöa veislu gjöra skal!
Góöan daginn gott fólk þaö er
diskótekiö „Dollý” sem ætlar aö
sjá um stuöiö á næsta dansleik
hjá yöur. Þér ákveðiö stund og
staö. Diskótekiö sér um blönduöu
tónlistina viö allra hæfi, (nýtt)
geggjaö ljósasjó, samkvæmis-
leiki og sprellfjörugan plötusnúð.
Diskótekiö sem mælir meö sér
sjálft. Diskótekiö „DOLLY”.
Uppl. og pantanasimi 51011.
Fyrir ungbörn
Vil kaupa
vel meö farin kerruvagn. Uppl. I
sima 53323.
óska eftir Siiver Cross
barnavagni. Uppl. I sima 53512.
Restmor barnavagn til sölu.
Uppl. I sima 54220 eftir kl. 7.
Óska eftir
aö kaupa barnakerru (ekki regn-
hlifarkerru). Uppl. I sima 52567.
£L£LáL
ZSSLJZl
y
Barnagæsla
Barngóö, ábyggileg
stúlka óskast til aö passa 2 drengi
I Kjarrhólma, 1-2 kvöld I viku.
Uppl. I sima 44461.
Tapaó - f undið
Gullúr meö
áletruninni Þorbjörg tapaðist
laugardaginn 23/2 nálægt
Klúbbnum eða Alftamýri. Finn-
andi vinsamlega hringi I sima
41364. Fundarlaun.
Lyklakippa fannst
á biöstöö S.V.R. viö Kaplaskjóls-
veg 25/2 ’80. Eigandi vinsamleg-
ast hringi I sima 29029 eftir kl. 6.
Hreingerningar
Yöur til þjónustu.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Við
lofum ekki aö allt náist úr, en þaö
er fátt sem stenst tækin okkar. Nú
eins og alltaf áöur, tryggjum viö
fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50
kr afsláttur á fermetra á tómu
húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi
20888
Hólmbræður
Teppa- og húsgagnahreinsun með
öflugum og öruggum tækjum.
Eftir aö hreinsiefni hafa verið
notuð, eru óhreinindi og vatn sog-
uð upp úr teppunum. Pantið tim-
anlega i sima 19017 og 28058 Ólaf-
ur Hólm.
Hreingerningarfélag Reykjavik-
ur
Hreinsun ibúöa, stigaganga,
fyrirtækja og stofnana, þar sem
vandvirkni og góö þjónusta er
höfö i fyrirrúmi. Gólfteppi einnig
hreinsuð. Vinsamlegast hringiö i
sima 32118 Björgvin Baldvins-
son.
(TT\s?
, ^ Dýrahald )
Hundur gefins, hálfur Colliekyn. Uppl. I sima 92-
2012.
Einkamál )
Gróöi.
Vantar 160þús. kr.lán i 4mánuöi.
Borga 75% ársvexti. Vinsamlega
leggiö nafn og simanúmer inn á
augld. Visis Siöumúla 8, merkt
„öruggt — Strax”
Þjónusta
Vantar þig málara
Hefur þú athugað aö nú er hag-
kvæmasti timinn til að láta mála.
Veröiö lægst og kjörin best. Ger-
um föst verðtilboð ykkur að
kostnaðarlausu. Einar og Þórir,
málarameistarar simar 21024 og
42523.
Múrverk — Flisalagnir.
Tökum að okkur múrverk —
flisalagnir — múrviðgerðir —
steypuvinnu — skrifum á
teikningar. Múrarameistarinn
simi 19672.
Efnalaugin Hjálp
Bergstaöastræti 28 A, simi 11755.
Vönduö og góö þjónusta.
Trjáklippingar.
Uppl. i sima 20875 (Fróði Páls-
son) og 72619 (Páll Fróðason).
i
Húsaviðgerðir:
Glerisetningar, klæði hús að utan,
set upp milliveggi, klæði loft,
þakviðgerðir o.fl. fyrir einstak-
linga og fyrirtæki. Uppl. i sima
75604.
Takið eftir
Tek aö mér alls konar lagnir á
gólfteppum, viögeröir og breyt-
ingar á eldri teppum. Legg teppi i
bila. Vönduö vinna. Uppl. I sima
84684.
Framtalsaóstoó
Aðstoð viö gerö
skattframtala, einstaklinga og
minni fyrirtækja, ódýr og góö
þjónusta. Leitiö uppl. og pantiö
tima I sima 44767
Skattframtöl og bókhald.
Onnumst skattframtöl, skatta-
kærur og skattaaöstoö fyrir bæöi
fyrirtæki og einstaklinga. Tökum
einnig aö okkur bókhald. Tima-
pantanir frá kl. 13-19 virka daga.
Bókhald og ráögjöf, Laugavegi
15, simi 29166. Halldór Magnús-
son.
Skattaaðstoðin — simi 11070
Laugavegi 22, inngangur frá
Klapparstig 101 Rvlk. Annast
skattframtöl, skattkærur og aöra
skattaþjónustu. Timapantanir frá
kl. 15-18. Atli Gfslason, lögfræö-
ingur.
Kyrirgreiðsluþjónustan
simi 17374 — Laugavegi 18A, 4.
hæö (I Liverpool-húsinu).
Aðstoðum einstaklinga og at-
vinnurekendur viö gerð og undir-
búning skattframtala. Kærur og
bréfaskriftir vegna nýrra og eldri
skattalaga, ásamt almennri
fyrirgreiöslu og fasteignasölu.
Hafiö samband strax.við leggjum
áherslu á aö veita sem albesta
þjónustu. Skrifstofusími 17374, en
heimasimi 31593 (á kvöldin og um
helgar.)
Framtalsaðstoð —
skattaframtöl fyrir einstaklinga
og rekstur. Timapantanir kl.
11-13, 18-20 og um helgar.
Ráögjöf-framtalsaöstoö, Tungu-
vegur 4, Hafnarfjöröur, simi
52763.
Aðstoð viö gerö skattframtala
einstaklinga og minni fyrirtækja,
ódýr og góö þjónusta leitiö uppl.
og pantiö tima I sima 44767.
Atvinnaibodi
Vantar þig vinnu?
Því þá ekki að reyna smá-
auglýsingu i Visi? Smáaug-
lýsingar Visis bera ótrúlega
oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvað þú
getur, menntun og annaö,
sem máli skiptir. Og ekki er
vist, að það dugi alltaf að
auglýsaeinu sinni. SérstakuL
afsláttur fyrirjleiri birting-
ar. Visir, auglýsingadeild,
Siðumúla 8, simi 86611.
Stúlkur óskast
til afgreiðslustarfa viö kvik-
myndahús, strax. Uppl. I sima
29037 milli kl. 3-4 I dag.
Stúlka óskast
til veitingastarfa. Þarf aö vinna
tvær nætur i viku aö ööru leyti
vaktir. Veitinga og Nætursalan
Umf. miöstööinni simi 22300.
Atvinna óskast
16 ára stúlka
óskar eftir atvinnu. Uppl. I slma
25421.
Ungan röskan og reglusaman
mann vantar vinnu, bara ein-
hverja vinnu. Uppl. I sima 36306.
Óska eftir vinnu viö útkeyrslu
eða þungavinnuvélar, er 22 ára
meö þungavinnuvélaréttindi, hef
veriö viö störf viö útkeyrslu og á
lyftara. Uppl. I sima 23618 e. kl.
18.
Atvinnurekendur f Kópavogi.
23 ára stúlka óskar eftir atvinnu I
Kópavogi allan daginn. Uppl. I
sima 43438.
Húsnædiíboói
Húsaleigusamningur ókeypis
' Þeir sem auglýsa I húsnæðis-
auglýsingum VIsis fá eyöu-
blöð fyrir húsaleigu-
samningana hjá auglýsinga-
deild Visis og geta þar með
sparaö sér verulegan kostn-
að við samningsgerö. Skýrt
samningsform, auövelt i út-
fyllingu ogallt á hreinu. VIs-
ir, auglýsingadeild, Siðu-
múla 8, simi 86611.
Herbergi til leigu
fyrir ungan herra. Slmi 13198 eftir
kl. 5.
(Þjónustuauglýsingar
J
)>
DYRASÍMAÞJÓNUSTAN
••
Onnumst uppsetningar og
viðhald ó öllum gerðum
dyrasima.
Gerum tilboð i nýlagnir.
Upplýsingar i síma39118
v;
Er stíf lað?
Stífluþjónustan
Fjariægi stiflur úr vöskum, vc-
rörum, baökerum og niöurföilum.
Notum ný og fu>xomin tæki,
raf magnssnigla.
Vanir menn.
Upplýsingar i sima 43879.
Anton Aðalsteinsson
ER STIFLAÐ?
NIÐURFÖLL,
W.C. RÖR, VASK:
AR, BAÐKER ^
O.FL’. I
Fullkomnustu tæki
Sími 71793
og 71974.
Skolphreinsun
ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR
RADIO & TV ÞJÓNUSTA
GEGNT ÞJÓÐLEIKROSINIL
Sjónvarpsviögeröir
Hljómtækjaviögeröir
Biltæki — hátalarar — isetningar.
Breytum
DAIHATSU-GALANT
biltækjum fyrir Útvarp
Reykjavik á LW
MIÐBÆJARRADIÓ
Hverfisgötu1í8. Simi 28636
Hemlaþjónusta
Hemlavarahlutir
STILLING HF
Skeifan 11
Bilaleiga Akureyrar
RANAS
W Fjaðrir
Eigum ávallt
fyrirligg jandi fjaðrir í
flestar gerðir Volvo og
Scania vörubifreiða.
Hjalti Stefánsson
Sími 84720
❖
Reykjavík: Skeifan 9
Símar: 86915 og 31615
Akureyri:
Simar 96-21715 —
96-23515
InterRent
m
<
ÆTLIÐ ÞÉR I
FERÐALAG
ERLENDIS?
VÉR PÖNTUM BILINN
FYRIR YÐUR
HVARSEM ER
i HEIMINUM!