Vísir - 28.02.1980, Side 22

Vísir - 28.02.1980, Side 22
r /I>ÆR\ /WONA\ ÞUSUNDUM! Arni Guömundsson, framkvæmdastjóri Steinullarfélagsins, h.f. og arstjóri á Sauöárkróki. Þorsteinn Þorsteinsson bæj- Gód reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. rræi 7a &£ »4 Wm iirimJ arifiíi Etrslun pÉimS Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. WÍSIR'S'86611 smccauglýsingar Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum í póstkrofu Altikabúoin Hverfisgotu 72. S 22677 DlaöburóarfólK óskast! HVERFISGATA MELHAGI Einimelur Hofsvallagata Kvisthagi „Basalliö elna hráefn- ið sem við höfum” segir Þorstelnn Þorsteinsson, bæjarstlóri á Sauðárkrökl „BasaltiB er eina hráefniö sem viö höfum yfir aö ráöa oe þvl finnst okkur eölilegt aö viö fáum aö nýta þaö meö rekstri steinullarverksmiöju, en basalt er uppistaöan i þeim iönaöi”, sagöi Þorsteinn Þorsteinsson, bæjarstjóri á Sauöárkróki, i samtali viö VIsi. „Viö höfum mikinn áhuga á þvi aö þetta mál veröi leyst þannig aö allir megi vel viö una og okkur sýnist aö miklir mögu- leikar geti opnast á Suöurlandi I sambandi viö vitflutning á vikri, en eins og ég sagöi er basaltiö þaö eina sem viö höfum”, sagöi Þorsteinn. Árni Guömundsson, fram- kvæmdastjóri Steinullarfélags- ins h.f. sagöi aö yfirdrifiö væri af hráefni til staöar á Sauöár- króki, framburöur Héraösvatna væri basaltsandur. ,Skeljasandurinn, sem er um 15% af hráefninu, fáum viö á Vestfjöröum og flytjum hann þaöan sjóleiöis. Þaö er ekki nema einn skipsfarmur á ári”, sagöi Arni. Þeir Arni og Þorsteinn sögö- ust gera sér ljóst aö um 60% af þeirri steinull, sem selja ætti á innanlandsmarkaöi þyrfti aö flytjast á Stór-Reykjavlkur- svæöiö, en töldu engin vand- kvæöi á þvl. „Þaö er ljóst aö verulegt flutningsrymi er ónotaö frá Noröurlandi á aöalmarkaös- svæöi og væri mikill ávinningur aö geta nýtt þaö”, sögöu þeir. „A Sauöárkróki er allt sem til þarf til aö byggja og reka þessa verksmiöju, góö hafnarskilyröi, nóg af orku og hráefni, iönfyrir- tæki til aö annast þjónustu viö verksmiöjuna og slöast en ekki slst góöir iðnaðarmenn”, sagöi Þorstein. Þeir sögöu einnig aö meö til- liti til sjónarmiða um jafnvægi I byggö landsins væri eölilegt aö verksmiöjan risi nyröra I stað þess aö hlaöa öllum meiriháttar iðnrekstri á suövesturhorn landsins. — P.M. „Steinullarverksmiðjan hlekkur í víðtækri iðn- hróun á Suðurlandi” - segir Þór Hagalln, stjórnarmaður (Jarðefnalðnaði hl. „Staöarvaliö hlýtur fyrst og fremst aö ráöast af tveimur at- riöum. I fyrsta lagi, af hag- kvæmni þeirrar rekstrareining- ar sem hér um ræöir og i ööru lagi af þeim framhaldsmögu- leikum sem opnast I sambandi viö frekari iönvæöingu. Hvaö varöar bæöi þessi atriöi stendur Suöurland vel aö vlgi”. Þannig komst Þór Hagalfn, stjórnarmaöur I Jaröefnaiönaöi hf., aö oröi þegar hann var spuröur álits á staösetningu væntanlegrar steinullarverk- smiöju. „Þegar menn tala um jafn- vægissjónarmiö sem rök fyrir þvl aö verksmiöjan eigi aö risa I Skagafiröi, veröur aö hafa I huga aö fjarlægöin frá Reykja- vík er ekki aöalatriöiö I þvl sambandi, heldur þörfin á iön- væöingu. Menn veröa aö gera sér grein fyrir þvl, aö enginn landshluti hefur veriö eins af- skiptur i iönvæöingu og Suöur- land og hún er hvergi eins skammt á veg komin”, sagöi Þór. Hann kvaö þaö vera út I hött aö deila um þaö hvorir ættu hugmyndina aö þessari verk- smiöju, norölendingar eöa Þór Hagalfn, stjórnarmaöur I Jaröefnaiönaöi hf. sunnlendingar, þegar af þeirri ástæöu aö á fimmta og sjötta áratugnum hafi verið rekin steinullarverksmiöja á Islandi, sem vegna lélegs tækjabúnaöar og óvandaðs hráefnis, hafi fariö á hausinn. „Auk þess viljum viö rekja okkar hugmyndir um nýtingu basaltsins allt aftur til ársins 1967 og undirbúningur aö stofn- un Jaröefnaiönaöar hf. hófst þegar áriö 1973”, sagöi Þór. Hann sagöi aö I augum sunn- lendinga væri nýtingin á þeim tveimur jaröefnategundum sem þeir hafa yfir aö ráöa, basalti og vikri, samtengd, þannig aö basalttrefjar veröi þróaöar til styrkingar á vikurvörufram- leiöslu. „Viö lltum ekki á steinullar- verksmiöjuna sem einangraö fyrirbrigöi, heldur einungis sem Mekk I vlötækri iönþróun á Suö- urlandi. Þaö er ekkert héraö á landinu sem á stærri skref óstigin I þeim efnum”,sagði Þór. — P.M.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.