Vísir - 03.03.1980, Blaðsíða 2
vtsm
Mánudagur 3. mars 1980
2
á bókamarkaðinum i
Sýningahöliinni. Af
hverju ferðu á Bóka-
markaðinn?
Kristinn Guðnason, llnumaöur
hjá Rafmagnsveitu Reykjavlkur:
Vegna þess aö þetta er gullnáma
fyrir menn, sem safna bókum. Ef
mann vantar bækur i safniB og
hefur ekkiefni á þvl aB kaupa þær
úr bUB, þá held ég aB slikir bóka-
markaöir séu þaö besta 'sem
bókasafnarar geta komist i.
Jón Pétursson, matreiöslumaö-
ur: Vegna þess aö ég hef gaman
af aö skoöa bækur, þó aö ég sé
ekki bókasafnari. Þaö er fróölegt
aö bera saman „prisana” hér og I
bókabtlöunum.
Hafsteinn Eggertsson, nemi:
Þetta er mestmegnis forvitni, en
ef ég væri ekki svona „skitblank-
ur” mundi ég llklega kaupa mér
visindarit, bók um fornleifa-
fræöi, heimspeki eöa eitthvaö I þá
áttina.
Stefania Eiriksdóttir, vinnur á
bókasafninu á Akranesi: Ég kem
frá bókasafninu á Akranesi til
þess aö kaupa ýmiskonar bækur
fyrir þaö, en safniö kaupir árlega
talsvert af bókum á Bóka-
markaöinum.
Óttar ólafsson, nemi: Ég fer á
Bókamarkaöinn vegna þess, aö
ég er mikill áhugamaöur um bók-
menntir og á undanförnum árum
hef ég veriö aö sanka þeim aö
mér. Svo finnur maöur lika oft
bækur hérna, sem erfitt er aö
veröa sér Uti um.
[ i forseti að njðta fyígis
i meirihluta hjóðarinnar?
Visir leitar álits forsetaframdjóöenda og formanna stjórnmálaflokkanna
i leiðara Vísis síðastliðinn
mánudag var þeirri hug-
mynd varpað fram# að
breytinga væri þörf á nú-
gildandi reglum um for-
setakjör. Samkvæmt
þeim er sá möguleiki
fyrir hendi, að réttkjör-
inn forseti njóti stuðnings
tiltölulega lítils hluta
þjóðarinnar. Þegar
frambjóðendur eru orðn-
ir fimm, eins og nú er,
geta 20% atkvæða dugað
til að fleyta mönnum í
forsetastól.
I leiðaranum er talað
um að nærtækasta leiðin
til að tryggja meirihluta-
fylgi.forsetans, sé tvöföld
kosning. Fái enginn
frambjóðenda hreinan
meirihluta í fyrri um-
ferð, sé kosið aftur milli
þeirra tveggja sem flest
atkvæði hafa fengiðog sá
frambjóðandi teljist rétt
kjörinn, sem fær fieiri
atkvæði í seinni umferð-
inni.
Vísir leitaði álits for-
setaf rambjóðenda á
þessum hugmyndum.
Formenn stjórnmála-
flokkanna voru einnig
spurðir álits.
Þess má geta að hægt
er að breyta núgildandi
reglum með einfaldri
lagasetningu, en stjórn-
arskrárbreytingar er
ekki þörf.
Albert Guðmundsson, al-
þingismaður:
„Þaö fyrirkomulag sem nú er
i gildi, er samkvæmt algildum
og viöurkenndum lýöræöisregl-
um og ég er ekki á þessu stigi
reiöubúinn til aö segja, aö þess-
ar reglur séu meingallaöar.
Meö þessari hugmynd leiö-
arahöfundar VIsis er ekki hægt
aö tryggja þaö, aö forseti hafi
meirihluta þjóöarinnar aö baki.
Til þess þyrfti þá einnig aö
skylda fólk til aö kjósa og hafa
eftirlit meö þvi aö svo yröi
gert”.
Geir Hallgrfmsson, for-
maður Sjálfstæðisflokks-
ins:
„Égersammála þeirriniöur-
stööu i leiöara Vísis, aö meö ein-
hverjum hætti þurfi aö tryggja
þaö, aö forseti islands njóti
meirhlutafylgis meöal þjóöar-
innar. Söurningin er hins vegar
um, hvort þaö þyrfti ekki aö
eiga sér staö meö einhvers
konar forvali, þvi aö þaö er
óheppiiegt aö hafa tvennar for-
setakosningar.
Mér finnst eölilegt, aö til þess-
arar breytinga komi, en ég hef
ekki gert upp hug minn um,
hvort þær geti komið til fram-
kvæmda fyrir þær forsetakosn-
ingar, sem nú standa fyrir dyr-
um”.
Lúðvík Jósepsson, for-
maður Alþýðubandalags-
ins:
„Þaö kemur vissulega til
greina aö breyta þessu fyrir-
komulagi, en þaö þarf þá aö
vera liður i almennri endur-
skoöun á þeim reglum, sem
gilda um þessi mál.
Aö minu viti kemur ekki til
greina aö breyta þessum regl-
um fyrir kosningarnar I sumar,
þar sem menn hafa þegar gefiö
kost á sér til framboðs”.
Benedikt Gröndal, for-
maður Alþýðuf lokksins
„Þetta mál hefur ekki komiö
til umræöu I minum flokki, en
persónulega finnst mér þaö
skynsamleg ábending, sem
fram kemur I leiðara VIsis. Þaö
gæti horft til vandræða, ef fram-
bjóöendur yröu mjög margir og
atkvæöi dreiföust.
Ég skal ekki segja um þaö,
hvort breyta ætti reglunum
fyrir komandi kosningar. Mönn-
um getur þótt óeölilegt aö
breyta leikreglum eftir aö leik-
ur er hafinn. En ég vil þó ekki
útiloka neitt I þessum efnum”.
Guðlaugur Þorvaldsson,
rikissáttasemjari:
„Mér finnst mjög eðlilegt aö
menn velti þessum hlutum fyrir
sér og þetta hlýtur aö veröa tek-
iö til athugunar.
Þaö er hins vegar vafasamt
hvort rétt er aö gera þessar
breytingar núna, þegar fram-
boösmálin eru komin svona
langt. Þaö er ekki vist. aö þaö
væri viðkunnanlegt”.
Pétur Thorsteinsson,
sendiherra:
„Ég sé ekki endilega nauösyn
á þvl aö forsetaefni fengi hrein-
an meirihluta, en vissulega er
bæöi eðlilegt og æskilegt, aö for-
setinn heföi eitthvert lágmarks-
fylgi á bak viö sig.
Mér sýnist I fljótu bragöi
óeölilegt aö gera þessar breyt-
ingar fyrir væntanlegar forseta-
kosningar nú, þvi aö frambjóö-
endur hafa þegar gefiö kost á
sér á grundvelli núgildandi
laga. En þessi mál þyrfti aö
kanna vel”.
Vigdís Finnbogadóttir,
leikhússt jóri:
„Hversá.sem gegnir embætti
forseta tslands óskar þess auð-
vitað af heilum hug, aö hann
hafi aö baki sér sem flesta af
samtiðarmönnum sinum I land-
inu.
t lýðræöisþjóðfélagi hafa allir
sama rétt til aö bjóða sig fram
til embættisins og samþegnarn-
ir slöan rétt til þess að láta i Ijós
sina skoöun. Aftur á móti vitum
viö öll aö kosningar af þessu
tagi eru kostnaöarmiklar fyrir
þjóöarbúiö og, aö svo komnu
máli, vildi ég ekki bæta þeim
aukakostnaöi á sameiginlegan
sjóö okkar allra, sem væri sam-
fara tvennum kosningum”.
Steingrímur Hermanns-
son, formaður Fram-
sóknarf lokksins:
„Ég hef ekki hugleitt þessi
mál, en i fljótu bragöi sýnist
mér aö bæöi kostir og gallar
væru samfara breytingum á nú-
verandi fyrirkomulagi.
Stóri gallinn er aö sjálfsögöu
sá, aö kjósa þyrfti tvisvar meö
öllum þeim tilfæringum og
kostnaöi, sem þaö heföi i för
meö sér, en kosturinn sá, aö
tryggt væri aö forsetinn nyti
mjög viötæks stuönings”.