Vísir - 03.03.1980, Blaðsíða 27

Vísir - 03.03.1980, Blaðsíða 27
Umsjón: Hannes Sigurösson VÍSIR Mánudaeur 3. mars 1980 loUVK-II.I.C M0SC0U W * '' Rússneska skautapariö Natalia Linichuk og Gennadi Karponosov voru útnefnd sigurvegarar I isdansi. Sjónvarp kl. 20.55: FRÁ LOKAHÁTÍÐ ÓLYMPÍULEIKANNA 1 iþróttaþættinum i kvöld verö- ur sýnt frá lokahátiö Vetrarólym- piuleikanna i Lake Placid I Bandarikjunum aö sögn Bjarna Felixsonar, umsjónarmanns þáttarins. Bjami sagöi, aö sýndir yröu „Viö fórum i heimsókn upp I Skálholt og heimsóttum þar ni- unda bekk I grunnskóla. Þaö var mjög skemmtileg heimsókn”, sagöi Jórunn Siguröardóttir, um- sjónarmaöur þáttarins „Viö”, ásamt Arna Guömundssyni. Aö sögn Jórunnar mun þessi heimsókn taka um helminginn af þættinum, en siöan flytur strákur valdir kaflar úr ishokkileik Bandarikjamanna og Rússa, en þann leik unnu Bandarikjamenn. Aö sögn Bjarna er leikurinn æsi- spennandi, þar sem Rússar eru búniraö vera ólympiumeistarar i ishokkl frá 1964, en Bandarikja- úr „tónlistarklúbbi” Fellahellis tónlistarkynningu. „Viö veröum lika aö taka fyrir bréf, sem hafa hrúgast upp hjá okkur, og þaö er ekkert nema gott eitt um þaö aö segja”, sagöi Jór- unn. „Viö hvetjum fólk til aö halda þessu áfram”. Hverskonar bréf eru þetta? Þetta eru allskonar bréf. Þaö menn unnu þá á ólympiuleikun- um I Squaw Valley 1960. Einnig veröa sýndar glefsur úr sýningu verðlaunahafa i dansi og listhlaupi, sem haldiö var eftir keppnina. eru bréf meö uppastungum um, hvaö eigi aö vera i þættinum, per- sónuleg málefni og bréf, sem innihalda spurningar almenns eölis. í undanförnum þáttum hefur veriö fjallaö um ástina og veröur i framhaldiaf þvi rætt um kynferð- ismál 1 næsta þætti. H.S útvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Léttklassisk tón- list, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hijóöfæri. 14.00 Setning 28. fundar Noröurlandaráös í Þjóöleik- húsinu Forseti ráösins, Olof Palme fyrrum forsætisráö- herra Svia, flvtur setningarræöu. Nafnakall. Kjör embættismanna þings- ins. Avarp nýkjörins forseta Noröurlandaráös. 15.00 Popp Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar Lárus Sveinsson og Guörún Kristinsdóttir leika Sónötu fyrir trompet og pianó op. 23 eftir Karl O. Runólfsson/ Malcolm Williamson og Gabrieli-strengjakvartett- inn leika Pianókvintett eftir Malcolm Williamson/ Fil- harmoniusveitin i Varsjá leikur Sinfóniettu fyrir tvær strengjasveitir eftir Kazi- - mierz Serocki, Witold Rowi- cki stj./ Martin Ostertag og Kammersveitin 13 i Baden- Baden leika Kammermúsik nr. 3 op. 36 nr. 2 eftir Paul Hindemith. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Andrée- leiöangurinn” eftir Lars Broling, — fimmti og siöasti þáttur Þýöandi: Steinunn Bjarman. Leikstjóri: Þor- hallur Sigurösson. Persónur og ieikendur: Jón Júliusson, Þorsteinn Gunnarsson, Há- kon Waage og Jón Gunnars- son. 17.45 Barnalög, sunginog leik- in 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi Tryggvason fyrrum yfir- kennari flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Kristinn G. Jóhannsson skólastjóri á Ólafsfiröi tal- ar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk Umsjónarmenn: Jór- unn Siguröardóttir og Arni Guðmundsson. 20.40 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Ctvarpssagan: „Sólon tslandus” eftir Davfö Stefánsson frá Fagraskógi Þorsteinn O. Stephensen les (19). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Lestur Passiusálma. Lesari: Arni Kristjánsson (25). 22.45 Brotalöm I kartöflurækt okkar Eðvald B. Malmquist yfirmatsmaöur garöávaxta flytur erindi. 23.00 Verkin sýna merkin Dr. Ketill Ingólfsson kynnir klasslska tóniist. 23.45 fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Mánudagur 3. mars 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Tommi og Jenni Teikni- mynd. 20.40 Reykjavlkurskákmótiö Skýringar flytur Friörik Ólafsson. 20.55 Vetrarólympiuleikarnir Sýning verölaunahafa i Is- dansi og listhlaupi. (Evróvision — upptaka Norska sjónvarpsins) 22.25 Marc og Bella Sænskt sjónvarpsleikrit. Siöari hluti. I fyrri hluta var lýst uppvexti Marcs, sem er sonur fátæks verkamanns og hann hefur litinn hug á‘aö feta i fótspor fööur sins. Marc kynnist ungri stúlku, Bellu, og ástir takast meö þeim. Hann fer til Péturs- borgar og á illa ævi þar, en frægur málari, sem sér hvaö i honum býr, hvetur hann til aö fara til Parisar. Þýöandi óskar Ingimars- son. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 23.05 Dagskrárlok H.S. uuarp ki 20 oo Tóniistarklúbbur, hiustendabréf Þáitunnn „iio": og kvnferðismál BEYGJUR OG HNYKKIR KÓPAVOGS Kópavogsbúar eru stundum svolitiö seinheppnir I póiitlkinni, og þar eru afglöpin kennd viö smiöi slna, eins og þegar um beygjur er aö ræöa á gatnakerf- inu, sem þykja ótlmabærar, eöa aöra hnykki I skipulags- og fé- lagsmáium, sem skapa varan- legt hugarangur I byggöinni. Axel Jónsson var lengi einn af höfuöpáfum stjórnmálanna I bænum, fróöur um fyrri sögu staöarins, en jafnvel hann naut ekki þeirra vinsælda, aö honum gæfist alltaf tækifæri til aö þylja söguna. Einhvern tíma var fjár- hagsáætlun bæjarins afgreidd meöan hann brá sér af fundi á klósettiö, af þvl bæjarbúar vildu heldur fella niöur ágreining en þurfa aö hlusta á langa ræöu hjá Axel um hinar margvlslegu sögulegu forsendur fyrir talna- dálkunum, item áratuga gaml- ar samþykktir bæjarráös. Þannig viröist góöur vilji og nokkur þekking fara illa I þá Kópavogsmenn. Nú er komiö upp svonefnt verkfræöingsmál I Kópavogi, sem hefur vakiö mikla hneyksl- an meöal þeirra, sem telja sig kjörna til aö ráöa þar og annars staöar. Guömundur Magnússon, verkfræöingur, sótti einn manna um stööu deildarverk- fræöings hjá bænum. En Ihaldi og framsókn tókst aö spyrna viö fótum og hindra ráöningu Guö- mundar viö æsiþyt I fulltrúum Alþýöubandalagsins, sem töldu sig ciga bæöi manninn og stöö- una. Þjóöviijinn hefur veriö aö springa aö undanförnu út af þessu máli, enda er næsta ó- venjulegt aö menn úr öörum flokkum fari aö setja fótinn fyrir vinstri menn, sem vilja fá stööur sinar og engar refjar. Samkvæmt upplýsingum Þjóöviljans, og raunar viötali viö Guömund sjálfan hefur hann unniö Kópavogi margt þarft verk siöastliöin átján ár. Samt hefur maöur ekki heyrt talaö um neinar Guömundarbeygjur f Kópavogi, og heldur ekki Guö- mundarhnykki innan skipulags- ins. Þaö er hins vegar talaö um blokkarsamstæöu, sem llkt hefur veriö viö Berlinarmúrinn, og vafamái, aö Guömundur hafi komiö þar nærri. Gæti þetta allt bent til þess aö Guömundur hafi veriö fremur litilvirkur f verk- fræöinni fyrir bæinn, en svo geta verkfræöingar veriö I stakk búnir, aö þakkarvert sé hvert þaö verk, sem viö þá sleppur. Eitthvaö hefur einum bæjar- fulltrúa Sjáifstæöisflokksins veriö blandaö I þessa ráöning- ardeilu á þeim forsendum, aö hann hafi veriö skólabróöir verkfræöingsins, og ætti þvf aö halda kjafti.Kemur þetta heim viö margrómaöar maflur skóla- bræöra, sem vinna aö hag hver annars alveg fram yfir sjötugt. Hins vegar hefur Htiö veriö tal- aö um hlut framsóknar, sem viröist lika hafa hindraö ráön- ingu verkfræöingsins, en þaö er kannski vegna þess, aö yfirleitt koma framsóknarmenn úr hér- aösskólum eins og Dóri eöa þá Samvinnuskólanum, þar sem bræðralag skólaféiaga er minna. Má hart heita aö sleppa viö skammir fyrir aö vera ekki kominn úr svonefndum æöri skólum hinnar þróuöu maffu- starfsemi. Þaö er sama hvort um ráön- ingu verkfræöings er aö ræöa eöa skipun prófessors. Þeir Al- þýöubandalagsmenn sækja alls staöar fram af sömu hörkunni, enda eiga þeir öll embætti f landinu og krefjast allra mann- viröinga sinum mönnum til handa, annars fara þeir f fýlu. Hér skal ekkert mat lagt á sjálf- an umsækjanda um stööu deild- arverkfræöings I Kópavogi, en þaö fvlgja honum óneitanlega flokkspólitiskar grunsemdir. Annars viröast bæjarfulltrúar Alþýöubandalagsins kunna lltiö fyrir sér i sögu bæjarmála Kópavogs, fyrst þeir brugöu ekki á þaö ráö aö samþykkja deildarvcrkfræöinginn þegar andstæöingar brugöu sér frá til aö pissa. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.