Vísir - 03.03.1980, Blaðsíða 5
5
VÍSIR
Mánudagur 3. mars 1980
MIKIL KJÖRSÓKN I RÖDESlU
Talning hefst i dag aö loknum
kosningunum i Ródesiu, sem
fram fóru undir eftirlitá fjölmenns
hóps Utlendinga, til þess aö
tryggja, aö kosningasvik spilltu
ekki Urslitunum.
Niöurstööur eru ekki Væntan-
legar fyrr en i fyrramáliö, en
flestir spá Robert Mugabe,
skæruliöaforingja, sigri. — Þó
þykir ekki liklegt, aö neinn einn
flokkur nái hreinum meirihluta,
svo aö vænta má þess, aö sam-
steypustjórn veröi fyrsta rikis-
stjórn Zimbabwe, þegar landiö
fær sjálfstæöi.
Þeir 33 fulltrUar, sem sam-
veldislöndin sendu til eftirlits
kosningunum, segja, aö kosn-
ingamar hafi fariö nokkurn veg-
inn heiöarlega fram, og aö I þeim
hafi blökkumenn fengiö gott tæki-
Rogast meö kjörkassann, en kjör-
sókn mun hafa veriö gifurleg f
kosningunum í Ródesiu.
færi til þess aö sýna vilja sinn á
lýöræöislegan hátt.
Kjörsókn hefur veriö gifurleg
þessa þrjá daga, sem kosningarn-
ar stóou yt'ir, en ætlaö var, aö at-
kvæöisbærir blökkumenn væru
um 2,8 milljónir, og kusu 93,6%
þeirra. Hugsanlegt þykir þó, aö
fjöldi blökkumanna hafi veriö
vanáætlaöur, þvl aö manntal hef-
ur ekki fariö fram i Ródesiu i
fiölda ára.
Fengu sæði úr
Nöbelsliöfum
Þrjár afburöa greindar konur
hafa látiö frjóvga sig meö sæöi
nóbelsverölaunahafa ór sæðis-
banka I Kaliforniu. Þær voru
valdar ór hópi kvenna, sem
sóttu um aö veröa þungaöar á
visindalegan hátt.
Aö þessum sæöisbanka stend-
ur Róbert Graham, 74 ára kaup-
sýslumaöur, sem átti ipikinn
þátt I aö þróa plastlinsur I gler-
augu.
AöstoOarmaöur hans upplýsti
aö fimm Nóbelsverölaunahafar
fyrir visindaleg afrek heföu gef-
iö sæöi til bankans. Þar á meöal
dr. William Schockley, sem
deildi eölisfræöiverölaununum
1956, en varö siöar mjög um-
deildur, þegar hann hélt þvi
fram, aö gáfur væru fengnar aö
erföum, og aö hvftir menn heföu
yfirleitt betri útkomu úr gáfna-
prófum en blökkumenn.
Reknir ðr flotanum
fyrlr nauðaanir
Malaysia hefur rekið 37 sjóliöa
úr fiotanum vegna gruns um
nauðganir á vietnömskum flótta-
konum á siöasta ári.
Sérstök nefnd hershöföingja úr
her, flota og flugher fjallaöi um
mál þeirra, en vietnamskar kon-
ur I hópi flóttafólks, sem kom til
Singapore f fyrra, báru sig undan
þvi, að sjóliðar á einu flotaskipi
Malaysiu, sem komið höföu um
borö i flóttafleytu þeirra, heföu
nauðgaö þeim.
Mennirnir voru reknir fyrir
slæma hegöun, en vonlaust þótti
S.Þ.-nefndin, sem rannsakar misgjöröir keisarastjórnarinnar fyrrverandi I tran.
VILJA YFIRHEYRA
FLEIRI DIPLÚMATA
- Khomelnl kominn helm af sjúkrahúslnu
E3
Saksóknári rikisins i Iran hefur
krafist þess af utanrikisráö-
herranum, Qotbzadeh, að banda-
riskur diplómat, sem er I vörslu
utanrlkisráðuneytisins. veröi
framseldur.
Viktor Tomseth er einn þriggja
manna úr bandariska sendiráö-
inu I Teheran, sem sluppu viö að
lenda I höndum hinna herskáu
stúdenta meö þvi aö leita hælis i
utanrikisráðuneytinu, þegar
sendiráöiö var hertekiö I nóvem-
ber siðasta.
Saksóknari vill yfirheyra hann
vegna skjala, sem stúdentarnir
fundu I sendiráöinu um leyni-
félagsskapinn Forghah, sem
staöiö hefur aö mannvígum I Iran
og meöal annars ráöiö tvo virta
múhammeðspresta af dögum.
Sjö félagar úr þessum samtök-
úm voru teknir af lifi I morgun I
Teheran að undangengnum
dauðadómum.
Stúdentarnir hafa haldiö þvi
fram, aö diplómatarnir banda-
risku i utanrlkisráöuneytinu væru
gislar eins og hinir 49 I sendiráö-
inu. Utanrikisráöuneytiö hefur
hinsvegar sagt þá vera undir sin-
um verndarvæng.
— Krafa saksóknarans þykir
styöja afstööu stúdentanna.
Þykja likurnar á þvi, aö gislarnir
fáist látnir lausir senn ekki auk-
ast viö þetta.
Þessa dagana er stödd I Teheran
nefnd skipuö af Kurt Waldheim,
framkvæmdastjóra Sameinuöu
þjóöanna, til þess aö rannsaka
meintar misgjöröir keisara-
stjórnarinnar fyrrverandi. í raun
átti nefndarskipunin aö veröa
undanfari samninga um lausn
gislanna. Nefndin hefur ekki
fengiö aö hitta glslana i sendiráð-
inu eins og um haföi veriö talaö.
Khomeini æöstiprestur, sem út-
skrifaöist af sjúkrahúsi i gær-
kvöldi eftir fimm vikna meðferð
vegna hjartakrankleika, hefur
lýst þvi yfir, aö næsta þing Irans
Selveiðin fer í hdnd
Um 1.500 manns voru viöstödd
sérstaka guðsþjónustu fyrir sel-
veiöimenn I St. John á Nýfundna-
landi I gær, áöur en þeir leggja af
stað á noröurslóöir, þar sem hin
árlega selveiöi hefst I næstu viku.
Enginn andmælandi selveiöa
sást viö þetta tækifæri, en Green-
peace-samtökin hafa sagst munu
senda skip á þeirra vegum á sela-
miðin, án þess aö ljóstra frekar
upp um væntanlegar mótmælaaö-
geröir. 4
skuli ákveöa málsmeöferö gisl-
anna. Þingiöá ekki að koma sam-
an fyrr en I byrjun april.
Fundust á reki
úti á reginhafi
Danski fiskibáturinn
Pansy bjargaöi I gær þrem
breskum fiskimönnum, sem
i þrjá sólahringa höföu hrak-
ist I Noröursjó á björgunar-
bát.
Þriggja manna áhöfn
breska bátsins, The Olympic
hafði bjargast um borö I
björgunarbátinn, þegar The
Olympic sökk á föstudaginn
eftir sprengingu I vélarrúmi.
Pansy fann mennina um
140 mllur undan Englands-
strönd og er væntanleg meö
þá til Grimsby I dag.
kynnum ný
húsgagnaáklæði
frá Gefjun
cpcil
~r
Siðumúla 20 sími 3667Z