Vísir - 03.03.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 03.03.1980, Blaðsíða 22
VISIR Mánudagur 3. mars 1980 (Smáauglýsingar — sími 86611 26 OPIÐ’ Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 D Til sölu Baösett til sölu. Nýtt baösett, baö, vaskur, og kló- sett til sölu. Uppl. i sima 85663. Innihuröir til sölu ódýrt. Uppl. i sima 16719. Tilboö óskast: Bókmenntir — Bókaunnendur. Or góöu bókasafni eru til sölu fyrsta útgáfa Hallgrims Péturssonar, sálmar og kvæöi, einnig eftir sama 102. útgáfa. Ljóömæli Jónasar Hallgrimssonar i skinn- bandi, I útgáfa Daviðs Stefáns- sonar ljóö og leikrit, einnig Islandisches Etymologisches Worterbuch eftir Alexander Jóhannesson ásamt fjölmörgum islenskum og erlendum eftirsótt- um bókum. Uppl. i sima 34746 e. kl. 6 á kvöldin. Krystikista — Vigt. Til sölu nýleg Ignis frystikista 400 1. A sama stað Avery búðarvigt. Uppl. i sima 25641. Til sölu vegna flutnings sérlega vandaður skápur tilval- inn i barnaherbergi, tviskiptur, hæð 245x90 cm br. Hansa hillur með áföstu borðstofuborði, 4ra sæta sófi og einn stóll. Hálfsjálf- virk þvottavél (upplögð fyrir lopapeysur). Bónvél ætluð fyrir hótel eða fyrirtæki. Uppl. i sima 43689. Til sölu aö Frakkastig 7, efri hæð, vel breitt einsmanns rúm með springdýnu, litil eldavél með ofni og 2 hellum, gólfteppi 3x2 m, gastæki, peysur, sokkar ofl. Harley Ilavidson vélsleöi 430 CC '75 með rafmagnsstarti, til sölu, sem nýr. Einnig einkar hentugur alnminiumbátur ásamt lOha mótor og vagni (gamalt) og 4stk. felgur undan Bronco ásamt slitnum dekkjum, selst ódýrt. Uppl. i sima 92-2767. Hey til sölu, frekar litið magn. Uppl. að Nautaflötum. ölfusi, simi 99-4473. Emcostar — trésmlöavél. Til sölu er Emcostar trésmiðavél meö rennibekk og renniáhöldum. Mjög góö hobbývél. Uppl. I sima 54435 e. kl. 18. Óskast keypt Saumavél óskast tilkaups. Simi 32658. Húsgögn Fornverslunin Ránargötu 10 befur á boðstólum úrval af notuð- um húsgögnum á lágu verði. Skrifborð, rúm, borðstofusett, simaborð, bókaskápa, kommóð- ur. Opið kl. 12.30-18.30. Kaupum notaöa húsmuni og búslóðir. Simi 11740 og 13890 e. kl. 19. Hjónarúm 5 ára gamalt palesander hjónarúm, sem nýtt, til sölu. Höfuðgafl 275 cm á ■ breidd, með áföstum náttborðum, sem eru borðplata, skúffa og hilla. Fótagafl er 168 cm. Með- fylgjándi er vandað snyrtiborð i stil með rúmgóðu hólfi og skúffu að ógleymdum spegli svo og stóll með rauðu plussáklæði — auð- vitað i stil. Allt þetta fæst fyrir aðeins kr. 175.000. Uppl. I sima 75925. Hljómtgki OOO I III “O ) Nakamichi 600 Sem nýtt professional kassettu- segulbandstæki til sölu. Tæki I sérflokki. Selst af sérstökum ástæðum á aðeins 380 þús. (stað- greiösla). Kostar nýtt um 650 þús. Uppl. I sima 12265 á kvöldin. Dual plötuspilari meö innbyggöum magnara og hátölur- um til sölu, á sama stað eru til sölu tvö 5 manna tjöld. Uppl. I sima 30514. Til sölu afburða góð hljómtæki, i boði er: Bose 901 hátalarar með meðfylgjandi Equalizer allt að 270 sinus wött pr. hátalari. Techenics útvarps- magnari 2x65 wött. TECHENICS plötuspilari beindrifinn með Pickering XSV 3000 Pickup með mjög góða eiginleika. Techenics kassettutæki með electrónískum stjórntökkum og afbragðs tón- tiðnum. Sannheiser headphone sem skilar tónunum réttum. Og það allra besta Tandberg TD 20A spólutæki með þrem hausum. fjórum mótorum og electrónisk- um stjórntökkum og alveg frá- bærum upptökueiginleikum. Tekur 10 1/2 tomma spólur. Allt eru þetta tæki sem fólk mælir með. Skápur fyrir hljómtækin er einnig til sölu. Uppl. i sima 36011 næstu kvöld. /p (SýÁJJI Hljódfæri Vox hljóinsveitarorgel og magnari til sölu. Uppl. i sima 52432 e. hádegi laugardag og sunnudag. Heimilistæki Husquarna eldavélarsett (4 hellur og bakarofn) til sölu. Uppl. i sinta 35865. Evenrude vélsleöi 30ha, með 20” belti, til sölu. Uppl. i sima 42087. Verslun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Bókaaf- greiðsla frá kl. 4-7 eins og áöur, nema annað sé auglýst. Sængurfatnaður. Léreffsængurver og koddaver, verð frá'kr. 5.500 og straufri sett með laki á kr. 12.900. Opið frá kl. 10 til 12,30 og 2 til 6, laugardaga kl. 10 til 12. Verslunin Anna Gunn- laugsen, Starmýri 2, simi 32404. ÁRSALIR i Sýningahöllinni er stærsta sérverslun landsins með s vefnherbergishúsgögn. Yfirleitt eru 70-80 mismunandi gerðir og tegundir hjónarúma til sýnis og sölu i versluninni með hagkvæmum greiðsluskilmá]- um. Verslunin er opin frá kl. 13- 18 á virkum dögum, en sima er svarað frá kl. 10. Myndalista höfum við til að senda þér. ÁRSALIR i Sýningahöllinni, Bfldshöföa 20, Ártúns höfða, sim- ar : 81199 og 81410. Skemmtanir Góöa veislu gjöra skal! Góöan daginn gott fólk það er diskótekið „Dollý” sem ætlar að sjá um stuðið á næsta dansleik hjá yður. Þér ákveðiö stund og stað. Diskótekiö sér um blönduðu tónlistina við allra hæfi, (nýtt) geggjaö ljósasjó, samkvæmis- leiki og sprellfjörugan plötusnúð. Diskótekið sem mælír meö sér sjálft. Diskótekið „DOLLY”. Uppl. og pantanasimi 51011. Fatnaóur Til sölu ný ensk dragt, pils, blússa, og vesti númer 12. Uppl. I sima 26926. Fyrir ungbörn Nýleg Restmor kerra til Sölu. Verð 30 þús. kr. Uppl. i sima 71372. £LÆL£L, Barnagæsla Óska eftir barngóöri konu til að gæta tæplega 2ja ára drengs frá kl. 12,30 til rúmlega 7 á kvöld- in. Helst sem næst Kleppsvegi og Holtaveg. Uppl. I sima 35127. ib Tapað fundið Ljósgrænn páfagaukur tapaöist i Hliðunum seinni hluta föstudags 29. febrúar. Vinsamlegast hringið I sima 16545. Fundarlaun. Taska tapaöist aðfaranótt sl. sunnudags. Likleg- ast á Hverfisgötu, taskan er grá, ofin á bakhlið og rauðflosuð á framhlið. Finnandi vinsamlega hringi I sima 86976 frá kl. 12-12. Ljósmyndun Til sölu Konica autoreflex ásamt K. Hexanon AR 52 mm f. 1,8 og K. Hexanon AR 100 mm f. 2,8. Uppl. i sima 41751, laugardag. Hreingerningar Hreingerningarfélag Reykjavikur Hreinsun Ibúða, stigaganga, fyr- irtækja og stofnana, þar sem vandvirkni og góð þjónusta er höfö I fyrirrúmi. Gólfteppi einnig hreinsuð. Vinsamlegast hringiö I sima 32118. Björgvin Hólm. Yður til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Við loftim ekki að allt náist úr, en það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888 Hólmbræður Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuð, eru óhreinindi og vatn sog- uð upp úr teppunum. Pantið tim- anlega i sima 19017 og 28058 Ólaf- ur Hólm. Kennsla öli vestræn tungumál á mánaðarlegum námskeiðum. Einkatimar og smáhópar. Aðstoð við bréfaskriftir og þýðingar. Hraðritun á erlendum málum. Málakennslan, simi 26128. Kenni stærðfræði, islensku, ensku, dönsku og bók- færslu. Uppl. i sima 12983 alla daga milli kl. 17-20. Myndflosnámskeið veröur haldið i Hafnarfirði og hefst 11. mars nk. Getum bætt við nokkrum þátttakendum. Inn- ritun i simum 33826 og 33408. Einkamál Karlmaður um fertugt óskar eftir að kynnast. myndalegri og lifsglaðri konu á aldrinum 27-37 ára með framtlöarkynni I huga. Tilboð ásamt mynd sendist augl. deild VIsis, Siðumúla 8, Rvik merkt „Vorið 1980” fyllsta trúnaði heitið. Þjónusta Vantar þig málara Hefur þú athugað að nú er hag- kvæmasti tíminn til að láta mála. Verðið lægstog kjörin best. Ger- um föst verðtilboð ykkur að kostnaðarlausu. Einar og Þórir, málarameistarar simar 21024 os 42523. Múrverk — Flisalagnir. Tökum að okkur múrverk — flisalagnir — múrviðgerðir — steypuvinnu — skrifum á teikningar. Múrarameistarinn simi 19672. Trjáklippingar. Uppl. I sima 20875 (Fróði Páls- son) og 72619 (Páll Fróðason). Takið eftir Tek að mér alls konar lagnir á gólfteppum, viðgerðir og breyt- ingar á eldri teppum. Legg teppi I bila. Vönduð vinna. Uppl. I sima 84684. Húsaviðgerðir: Glerisetningar, klæði hús að utan, set upp milliveggi, klæði loft, þakviðgerðir o.fl. fyrir einstak- linga og fyrirtæki. Uppl. i sima 75604. Efnalaugin Hjálp Bergstaðastræti 28 A, simi 11755. Vönduð og góð þjónusta. Hrossaskitur hreinn og góður, sumir kalla hrossatað, i Kópavogi moka móður, og tek að mér að flytja það. Pantanasími 39294 og 41026. Pípulagnir. Viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækk- um hitakostnaðinn. Erum pfpu- lagningamenn. Simar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. Framtalsaósfoó Skattframtöl og bókhald. önnumst skattframtöl, skatta- kærur og skattaaðstoö fyrir bæði fyrirtæki og einstaklinga. Tökum einnig að okkur bókhald. Tima- pantanir frá kl. 13-19 virka daga. Bókhald og ráðgjöf, Laugavegi 15, simi 29166. Halldór Magnús- son. (Þjónustuauglýsingar 3 DYRASÍMAÞJÓNUSTAN Onnumst uppsetningar og viðhald ó öllum gerðum dyrasima. Gerum tilboð i nýlagnir. Upplýsingar i sima39118 ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR BAÐKER O.FL. ->-f Fullkomnustu tæki / Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR ATH. Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc- rörum, baðkerum og niöurföllum. |j Notum ný og fullkomin tæki, raf magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aðalsteinsson RADIO & TV ÞJÓNUSTA GEGNT ÞJÓÐLEIKHÚSINIL Sjónvarpsviðgeröir Hljómtækjaviðgerðir Bíltæki — hátalarar — isetningar. Breytum DAIHATSU-GALANT biltækjum fyrir Útvarp Reykjavik á LW Er einhver hlutur bilaður hjá þér. Athugaðu hvort við getum iagað hann. Hringið i síma 50400 ti/ ki. 20. Bílaleiga Akureyrar MIÐBÆJARRADIÓ Hverfisgötu 18. Simi 28636 Verksmidjusala Buxur á alla aidurshópa,úr denim, flaueii, kaki og flannel. Úlpur Margar stæröir og geröir. Gott verð. Gerið góð kaup Opið virka daga kl. 9-18. Föstudaga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-12. Reykjavík: Skeifan 9 Simar: 86915 og 31615 Akureyri: Símar 96-21715 — 96-23515 InterRerit-. Va rVy Skipholti 7. Simi 28720. i§? < ÆTLIÐÞÉR í FERÐALAG ERLENDIS? VÉR PÖNTUM BÍLINN FYRIR YÐUR HVARSEMER í HEIMINUM!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.