Vísir - 03.03.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 03.03.1980, Blaðsíða 10
Mánudagur 3. mars 1980 VÍSIR 10 Hrútunnn mars—20. april Það verður sennilega krafist nokkuð mikils af þér i dag, gerðu þitt besta, og halt ró þinni. Nautið, 21. apríl-21. mai: Gamall vinur sem þú hefur ekki séð lengi kemur allt i einu fram á sjónarsviðið aftur. Dagurinn verður skemmtilegur. Tviburarnir 22. mai--21. júni Vertu ekki of dómharður, það er ekki vist að þú getir gert þér grein fyrir réttu sam- hengi málanna. Krab binn, 22. júni-23. júll: Þú þarft að koma lagi á eitthvað. sem miður hefur farið heima fyrir upp á sið- kastið. Vertu heima i kvöld. I.jóniö, 21. júli-23. agúst: Láttu ekki blaðurskjóður tefia fvrir bér i dag. Það er hægt að gera margt skynsam legra við dýrmætan tima. Meyjan. -’l. águst-23. sept: Þér mun sennilega falla best að fara ein- förum i dag, en þú skalt ekki hrinda fólki frá þér með ónotum. Vogin 24. sept. —23. okt. Þú færð tækifæri til að láta gamlan draum rætast i dag. Svo dagurinn verður mjög ánægjuegur i alla staði. Drekinn 24. okt.—22. nóv Taktu tillit til tilfinninga vinar þins, það eru ekki allir eins kaldir og þú gagnvart þessu máli. Bogm aðurinn (Í3. nóv.—21. des. Haltu þig á þekktum slóðum i dag, annars kanntu að gera eitthvað sem þú átt eftir að sjá eftir. Kvöldið getur orðið skemmti- legt. Steingeilin, des.-20. jan: Notaðu timann vel, ekki mun af veita. Þú ættir að reyna að komast til botns i nokkuð vandasömu og erfiðu verkefni. Vainsberinn. 21. jan.-!9. feb: Þú verður sennilega beðinn um að aðstoða i nokkuð vandasömu og viðkvæmu máli. Gefðu þér góðan tima. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þú verður að legja hart að þér ef þú vilt að verkinu verði lokið á tilskildum tlma. Vertu heima i kvöid. 1954 Edgor Rice Burroughs. Inc. Distnbuted by United Feature Syndicate ’Tarzan rann á hljóðið i leit að Fawnu, drottningu Zagmangóanna. Risastór og grimm górilla hafði rænt Fawnu ^■nog flutt I helli sinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.